Banna Verstappen að hanga í tölvunni langt fram eftir nóttu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. júlí 2024 23:30 Max Verstappen finnst gaman að spila tölvuleiki. getty/Alexander Scheuber Forráðamenn Red Bull hafa bannað Max Verstappen, heimsmeistara í Formúlu 1, að hanga í tölvunni langt fram eftir nóttu. Verstappen lenti í 5. sæti í ungverska kappakstrinum um helgina. Undirbúningur Hollendingsins var ekki eins og best verður á kosið en hann var að spila tölvuleiki fram til klukkan þrjú að nóttu. „Það tók ekki langan tíma fyrir gagnrýnina á Verstappen að koma,“ sagði ráðgjafi Red Bull, Helmut Marko. „Það er ekki furða í ljósi þess að hann eyðir hálfri nóttinni að spila aksturstölvuleiki. Við höfum ákveðið að hann geri það ekki svona seint lengur.“ Verstappen virtist illa fyrir kallaður í Ungverjalandskappakstrinum og ók á Lewis Hamilton undir lok hans. Þrátt fyrir að Verstappen hafi ekki unnið í þremur keppnum í röð, sem hefur ekki gerst síðan 2021, er hann enn með góða forystu í keppni ökuþóra. Verstappen er með 265 stig en Lando Norris á Mercedes er með 189 stig. Akstursíþróttir Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Verstappen lenti í 5. sæti í ungverska kappakstrinum um helgina. Undirbúningur Hollendingsins var ekki eins og best verður á kosið en hann var að spila tölvuleiki fram til klukkan þrjú að nóttu. „Það tók ekki langan tíma fyrir gagnrýnina á Verstappen að koma,“ sagði ráðgjafi Red Bull, Helmut Marko. „Það er ekki furða í ljósi þess að hann eyðir hálfri nóttinni að spila aksturstölvuleiki. Við höfum ákveðið að hann geri það ekki svona seint lengur.“ Verstappen virtist illa fyrir kallaður í Ungverjalandskappakstrinum og ók á Lewis Hamilton undir lok hans. Þrátt fyrir að Verstappen hafi ekki unnið í þremur keppnum í röð, sem hefur ekki gerst síðan 2021, er hann enn með góða forystu í keppni ökuþóra. Verstappen er með 265 stig en Lando Norris á Mercedes er með 189 stig.
Akstursíþróttir Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti