Banna Verstappen að hanga í tölvunni langt fram eftir nóttu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. júlí 2024 23:30 Max Verstappen finnst gaman að spila tölvuleiki. getty/Alexander Scheuber Forráðamenn Red Bull hafa bannað Max Verstappen, heimsmeistara í Formúlu 1, að hanga í tölvunni langt fram eftir nóttu. Verstappen lenti í 5. sæti í ungverska kappakstrinum um helgina. Undirbúningur Hollendingsins var ekki eins og best verður á kosið en hann var að spila tölvuleiki fram til klukkan þrjú að nóttu. „Það tók ekki langan tíma fyrir gagnrýnina á Verstappen að koma,“ sagði ráðgjafi Red Bull, Helmut Marko. „Það er ekki furða í ljósi þess að hann eyðir hálfri nóttinni að spila aksturstölvuleiki. Við höfum ákveðið að hann geri það ekki svona seint lengur.“ Verstappen virtist illa fyrir kallaður í Ungverjalandskappakstrinum og ók á Lewis Hamilton undir lok hans. Þrátt fyrir að Verstappen hafi ekki unnið í þremur keppnum í röð, sem hefur ekki gerst síðan 2021, er hann enn með góða forystu í keppni ökuþóra. Verstappen er með 265 stig en Lando Norris á Mercedes er með 189 stig. Akstursíþróttir Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Verstappen lenti í 5. sæti í ungverska kappakstrinum um helgina. Undirbúningur Hollendingsins var ekki eins og best verður á kosið en hann var að spila tölvuleiki fram til klukkan þrjú að nóttu. „Það tók ekki langan tíma fyrir gagnrýnina á Verstappen að koma,“ sagði ráðgjafi Red Bull, Helmut Marko. „Það er ekki furða í ljósi þess að hann eyðir hálfri nóttinni að spila aksturstölvuleiki. Við höfum ákveðið að hann geri það ekki svona seint lengur.“ Verstappen virtist illa fyrir kallaður í Ungverjalandskappakstrinum og ók á Lewis Hamilton undir lok hans. Þrátt fyrir að Verstappen hafi ekki unnið í þremur keppnum í röð, sem hefur ekki gerst síðan 2021, er hann enn með góða forystu í keppni ökuþóra. Verstappen er með 265 stig en Lando Norris á Mercedes er með 189 stig.
Akstursíþróttir Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira