Ákærð vegna amfetamínsbasa í áfengisflöskum og snyrtivörum Jón Þór Stefánsson skrifar 19. júlí 2024 07:00 Efnin fundust til að mynda í áfengisflöskum. Myndin er úr safni. Vísir/Vilhelm Þrír karlmenn og ein kona hafa verið ákærð fyrir innflutning á samtals 6,8 lítrum af amfetamínbasa sem er talin hafa verið ætlaður til söludreifingar hér á landi. Efnin voru flutt hingað til lands með póstsendingu frá Þýskalandi þann 19. febrúar síðastliðinn. Þau fundust á póstafgreiðslustöð í Hafnarfirði og var þeim skipt út fyrir gerviefni. Einn þeirra grunaðu er ákærður fyrir að hafa fengið hina sakborningana til þess að vera skráðir sem móttakendur sendingarinnar, fá þá til að sækja sendinguna og koma henni til sín. Efnin voru í tveimur sendingum. Annars vegar voru 3310 millilítar faldir í níu áfengisflöskum. Hins vegar voru 3470 millilítarar faldir í sextán snyrtivöruflöskum. Styrkleiki efnanna var á bilinu 60 til 62 prósent. Sendingarnar voru, samkvæmt ákæru, sóttar á póstmiðstöð þann 23. febrúar, en í tvennu lagi. Í báðum tilfellum skutlaði einn sakborningur öðrum sakborningi í póstmiðstöðina þar sem hann sótti sendingu. Síðan skutlaði sakborningurinn sem var akandi hinum sakborningnum eitthvert annað, en hélt sendingunni sjálfur. Lögreglan handtók síðan þá sem héldu sendingunum. Sakfellingardómar í fíkniefnamálum sem varða innflutning á amfetamínbasa hafa flestir varðað meira en eins árs fangelsidóm. Sem dæmi má nefna hlaut kona, sem ekki hafði fengið dóm áður, fjögurra ára fangelsisdóm í fyrra fyrir innflutning á 3,8 lítrum af amfetamínsbasa með 40 til 43 prósent styrkleika. Fíkniefnabrot Dómsmál Lögreglumál Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Fleiri fréttir Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Sjá meira
Efnin voru flutt hingað til lands með póstsendingu frá Þýskalandi þann 19. febrúar síðastliðinn. Þau fundust á póstafgreiðslustöð í Hafnarfirði og var þeim skipt út fyrir gerviefni. Einn þeirra grunaðu er ákærður fyrir að hafa fengið hina sakborningana til þess að vera skráðir sem móttakendur sendingarinnar, fá þá til að sækja sendinguna og koma henni til sín. Efnin voru í tveimur sendingum. Annars vegar voru 3310 millilítar faldir í níu áfengisflöskum. Hins vegar voru 3470 millilítarar faldir í sextán snyrtivöruflöskum. Styrkleiki efnanna var á bilinu 60 til 62 prósent. Sendingarnar voru, samkvæmt ákæru, sóttar á póstmiðstöð þann 23. febrúar, en í tvennu lagi. Í báðum tilfellum skutlaði einn sakborningur öðrum sakborningi í póstmiðstöðina þar sem hann sótti sendingu. Síðan skutlaði sakborningurinn sem var akandi hinum sakborningnum eitthvert annað, en hélt sendingunni sjálfur. Lögreglan handtók síðan þá sem héldu sendingunum. Sakfellingardómar í fíkniefnamálum sem varða innflutning á amfetamínbasa hafa flestir varðað meira en eins árs fangelsidóm. Sem dæmi má nefna hlaut kona, sem ekki hafði fengið dóm áður, fjögurra ára fangelsisdóm í fyrra fyrir innflutning á 3,8 lítrum af amfetamínsbasa með 40 til 43 prósent styrkleika.
Fíkniefnabrot Dómsmál Lögreglumál Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Fleiri fréttir Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Sjá meira