Íris ráðin framkvæmdastjóri geðheilbrigðisþjónustu Heilsugæslunnar Hólmfríður Gísladóttir skrifar 18. júlí 2024 08:06 Íris Dögg Harðardóttir. Íris Dögg Harðardóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri geðheilbrigðisþjónustu Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Tekur hún til starfa 15. ágúst næstkomandi. Íris tekur við af Guðlaugu Unni Þorsteinsdóttur, sem hverfur til annarra starfa hjá Heilsugæslunni að eigin ósk. „Íris er félagsráðgjafi að mennt og útskrifaðist frá University College Lillabælt árið 2011. Hún útskrifaðist með diplóma í fjölskyldumeðferð frá EHÍ 2018. Íris hefur starfað við geðheilbrigðisþjónustu fyrir börn og fullorðna síðastliðin 12 ár, á Landspítalanum og hjá Heilsugæslunni. Hún hefur víðtæka reynslu af þverfaglegri teymisvinnu og meðferðarleiðum innan geðheilbrigðiskerfisins. Hún lauk meðal annars námi í Díaletískri atferlismeðferð (e. Dialectical Behavior Therapy) í Bandaríkjunum árið 2015 og hefur hlotið grunn- og framhaldsþjálfun í tengslamiðaðri fjölskyldumeðferð (e. Attachment based family therapy). Íris var ráðin í starf teymisstjóra og síðar svæðis- og fagstjóra geðheilsuteymis suður hjá HH 1. júní 2019. Teymið er þverfaglegt meðferðarteymi sem sinnir geðheilbrigðisþjónustu fyrir íbúa Kópavogs, Garðabæjar og Hafnafjarðar. Þjónustan var í upphafi ný og ómótuð og hefur Íris stýrt faglegri uppbyggingu hennar auk þess að móta menningu teymisins og starfsemi. Hún hefur ásamt öðrum stjórnendum geðheilsuteymanna komið að stefnumótun, uppbyggingu og framtíðarsýn þjónustunnar,“ segir í tilkynningu frá Heilsugæslunni. Heilbrigðismál Heilsugæsla Vistaskipti Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Íris tekur við af Guðlaugu Unni Þorsteinsdóttur, sem hverfur til annarra starfa hjá Heilsugæslunni að eigin ósk. „Íris er félagsráðgjafi að mennt og útskrifaðist frá University College Lillabælt árið 2011. Hún útskrifaðist með diplóma í fjölskyldumeðferð frá EHÍ 2018. Íris hefur starfað við geðheilbrigðisþjónustu fyrir börn og fullorðna síðastliðin 12 ár, á Landspítalanum og hjá Heilsugæslunni. Hún hefur víðtæka reynslu af þverfaglegri teymisvinnu og meðferðarleiðum innan geðheilbrigðiskerfisins. Hún lauk meðal annars námi í Díaletískri atferlismeðferð (e. Dialectical Behavior Therapy) í Bandaríkjunum árið 2015 og hefur hlotið grunn- og framhaldsþjálfun í tengslamiðaðri fjölskyldumeðferð (e. Attachment based family therapy). Íris var ráðin í starf teymisstjóra og síðar svæðis- og fagstjóra geðheilsuteymis suður hjá HH 1. júní 2019. Teymið er þverfaglegt meðferðarteymi sem sinnir geðheilbrigðisþjónustu fyrir íbúa Kópavogs, Garðabæjar og Hafnafjarðar. Þjónustan var í upphafi ný og ómótuð og hefur Íris stýrt faglegri uppbyggingu hennar auk þess að móta menningu teymisins og starfsemi. Hún hefur ásamt öðrum stjórnendum geðheilsuteymanna komið að stefnumótun, uppbyggingu og framtíðarsýn þjónustunnar,“ segir í tilkynningu frá Heilsugæslunni.
Heilbrigðismál Heilsugæsla Vistaskipti Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira