Bein útsending: „Óvinsælustu frambjóðendur sem boðið hefur verið upp á“ Jón Þór Stefánsson skrifar 27. júní 2024 23:49 Joe Biden og Donald Trump mætast aftur í kappræðum í nótt. epa Spennan magnast vestanhafs fyrir forsetakappræður Joes Biden og Donalds Trump sem fara fram í nótt. CNN er með streymi frá kappræðunum á Youtube. Ætla má að hægt sé að fylgjast með þeim í gegnum streymið, sem má finna hér að neðan. Friðjón R. Friðjónsson, borgarfulltrúi og áhugamaður um bandarísk stjórnmál, sagði sína skoðun á kappræðunum í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Þetta eru óvinsælustu frambjóðendur sem boðið hefur verið upp á í sögunni. Ég hef enga trú á því að öðrum hvorum þeirra takist að heilla þjóðina,“ sagði Friðjón. Hann segir væntingarnar til Biden litlar og að Trump þurfi að passa sig að fara ekki fram úr sér. „Þetta snýst meira um það að hvorugur þeirra má gera mistök Biden verður að vera tiltölulega starfhæfur. Hann þarf að halda þræði og væntingarnar til hans eru endilega ekki svo miklar. Það mætti segja að hann þyrfti bara að vera þarna og detta ekki á andlitið. En það sem Trump þarf að passa er að missa ekki stjórn á sjálfum sér. Hann hefur þá tilhneigingu, í ræðum og á kosningafundum, að detta í mjög langar og samhengislausar einræður um furðulegustu hluti,“ sagði Friðjón sem nefndi að Trump hefði haldið langar ræður uppþvottavélar og vatnsnotkun. „Þa sem verður verkefni Biden er að draga Trump fram í að missa stjórn á sér. En verkefni Trump er að láta Biden mistakast.“ Friðjón sagði kappræðurnar meðal annars áhugaverðar fyrir þær sakir að hvorki Joe Biden né Donald Trump eru formlega orðnir frambjóðendur sinna flokka. „Þetta hefur aldrei verið svona snemma sumars áður. Yfirleitt hafa kappræðurnar verið í september, október.“ Hann sagði að í fyrstu hafi gengið illa að koma forsetaefnunum tveimur saman. „Trump skoraði bara á Biden sem sagði: „bring it on“ eða eitthvað svoleiðis. Og þeir komust samkomulagi um að haldnar yrðu tvær kappræður og að CNN myndi halda aðrar þeirra, þá fyrri.“ Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Joe Biden Donald Trump Mest lesið Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Innlent Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Innlent Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Innlent „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Innlent Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Erlent Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Innlent Fleiri fréttir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Hafa tekið nokkur þorp í Kúrsk Sjötta fórnarlamb árásarinnar í Magdeburg látið Afsögn Trudeau sögð yfirvofandi Biðtíminn í umferðinni hvergi lengri en í Lundúnum Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir The Vivienne er látin Trump ósáttur að flaggað verði í hálfa við innsetninguna Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Fyrrverandi starfsmaður sakar Nicki Minaj um líkamsárás Jimmy Carter kvaddur Einn hinna látnu í New Orleans tengdur konungsfjölskyldunni Sjá meira
CNN er með streymi frá kappræðunum á Youtube. Ætla má að hægt sé að fylgjast með þeim í gegnum streymið, sem má finna hér að neðan. Friðjón R. Friðjónsson, borgarfulltrúi og áhugamaður um bandarísk stjórnmál, sagði sína skoðun á kappræðunum í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Þetta eru óvinsælustu frambjóðendur sem boðið hefur verið upp á í sögunni. Ég hef enga trú á því að öðrum hvorum þeirra takist að heilla þjóðina,“ sagði Friðjón. Hann segir væntingarnar til Biden litlar og að Trump þurfi að passa sig að fara ekki fram úr sér. „Þetta snýst meira um það að hvorugur þeirra má gera mistök Biden verður að vera tiltölulega starfhæfur. Hann þarf að halda þræði og væntingarnar til hans eru endilega ekki svo miklar. Það mætti segja að hann þyrfti bara að vera þarna og detta ekki á andlitið. En það sem Trump þarf að passa er að missa ekki stjórn á sjálfum sér. Hann hefur þá tilhneigingu, í ræðum og á kosningafundum, að detta í mjög langar og samhengislausar einræður um furðulegustu hluti,“ sagði Friðjón sem nefndi að Trump hefði haldið langar ræður uppþvottavélar og vatnsnotkun. „Þa sem verður verkefni Biden er að draga Trump fram í að missa stjórn á sér. En verkefni Trump er að láta Biden mistakast.“ Friðjón sagði kappræðurnar meðal annars áhugaverðar fyrir þær sakir að hvorki Joe Biden né Donald Trump eru formlega orðnir frambjóðendur sinna flokka. „Þetta hefur aldrei verið svona snemma sumars áður. Yfirleitt hafa kappræðurnar verið í september, október.“ Hann sagði að í fyrstu hafi gengið illa að koma forsetaefnunum tveimur saman. „Trump skoraði bara á Biden sem sagði: „bring it on“ eða eitthvað svoleiðis. Og þeir komust samkomulagi um að haldnar yrðu tvær kappræður og að CNN myndi halda aðrar þeirra, þá fyrri.“
Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Joe Biden Donald Trump Mest lesið Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Innlent Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Innlent Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Innlent „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Innlent Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Erlent Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Innlent Fleiri fréttir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Hafa tekið nokkur þorp í Kúrsk Sjötta fórnarlamb árásarinnar í Magdeburg látið Afsögn Trudeau sögð yfirvofandi Biðtíminn í umferðinni hvergi lengri en í Lundúnum Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir The Vivienne er látin Trump ósáttur að flaggað verði í hálfa við innsetninguna Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Fyrrverandi starfsmaður sakar Nicki Minaj um líkamsárás Jimmy Carter kvaddur Einn hinna látnu í New Orleans tengdur konungsfjölskyldunni Sjá meira