Þétting byggðar í úthverfum sé jákvæð borgarþróun Jón Ísak Ragnarsson skrifar 26. júní 2024 19:33 Dóra Björt tók til máls á blaðamannafundi borgarstjórnar í dag. Vísir Dóra Björt Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi Pírata og formaður umhverfis- og skipulagsráðs, segir að áform borgarinnar um nýtingu lóða í helstu úthverfum borgarinnar sé frábært mál sem allir standi saman að. Borgarstjóri kynnti í dag áform um nýtingu lóða í helstu úthverfum borgarinnar til að auka lóðaframboð til smærri verkefna. Hann segir að með þessum áherslum verði aukin fjölbreytni og kraftur settur í húsnæðisuppbyggingu. Dóra Björt segir að málið snúist um jákvæða borgarþróun. „Þetta snýst um að nýta innviði og að byggja á litlum og krúttlegum reitum innan hverfisins á forsendum íbúa, á forsendum hverfisins, til að styðja meðal annars við nærþjónustu,“ segir Dóra. Uppbyggingin verði á forsendum hverfisins Rík áhersla verði á það að uppbyggingin sé á forsendum ásýndar hverfisins og umhverfisins. „Þannig að þetta séu eins og auðmjúkir og kurteisir gestir sem að setjast við kvöldverðarborðið í lausu sætin, þannig þetta sé allt í góðum samhljómi við hverfið, á forsendum hverfisins, fyrir borgarbúa og á forsendum þeirra,“ segir Dóra. Uppbyggingin muni skapa mikil og góð lífsgæði fyrir þá sem fyrir eru, en áformin mæti líka þeim húsnæðisskorti sem borgin standi frammi fyrir. Dóra segir að stutt verði við nærþjónustu, stutt verði við grænusvæðin, og áformin séu frábært borgarþróunarverkefni. „Ég er stoltur formaður Umhverfis- og skipulagsráðs í dag,“ sagði Dóra Björt að lokum. Reykjavík Húsnæðismál Píratar Skipulag Borgarstjórn Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira
Borgarstjóri kynnti í dag áform um nýtingu lóða í helstu úthverfum borgarinnar til að auka lóðaframboð til smærri verkefna. Hann segir að með þessum áherslum verði aukin fjölbreytni og kraftur settur í húsnæðisuppbyggingu. Dóra Björt segir að málið snúist um jákvæða borgarþróun. „Þetta snýst um að nýta innviði og að byggja á litlum og krúttlegum reitum innan hverfisins á forsendum íbúa, á forsendum hverfisins, til að styðja meðal annars við nærþjónustu,“ segir Dóra. Uppbyggingin verði á forsendum hverfisins Rík áhersla verði á það að uppbyggingin sé á forsendum ásýndar hverfisins og umhverfisins. „Þannig að þetta séu eins og auðmjúkir og kurteisir gestir sem að setjast við kvöldverðarborðið í lausu sætin, þannig þetta sé allt í góðum samhljómi við hverfið, á forsendum hverfisins, fyrir borgarbúa og á forsendum þeirra,“ segir Dóra. Uppbyggingin muni skapa mikil og góð lífsgæði fyrir þá sem fyrir eru, en áformin mæti líka þeim húsnæðisskorti sem borgin standi frammi fyrir. Dóra segir að stutt verði við nærþjónustu, stutt verði við grænusvæðin, og áformin séu frábært borgarþróunarverkefni. „Ég er stoltur formaður Umhverfis- og skipulagsráðs í dag,“ sagði Dóra Björt að lokum.
Reykjavík Húsnæðismál Píratar Skipulag Borgarstjórn Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira