Auðmaður gaf sjö milljarða í kosningasjóð Trump Hólmfríður Gísladóttir skrifar 21. júní 2024 08:00 Bandamenn Trump hafa varið meiri fjármunum í kosningabaráttuna á undanförnum vikum en stuðningsmenn Biden. AP/Jeffrey Phelps Milljarðamæringurinn Timothy Mellon lét 50 milljónir Bandaríkjadala, jafnvirði sjö milljarða króna, renna í einn af kosningasjóðum Donald Trump daginn eftir að síðarnefndi var dæmdur fyrir skjalafals. Þetta kemur fram í gögnum sem kosningasjóðurinn MAGA INC skilaði inn til Federal Election Commission, sem hefur umsjón með forsetakosningunum vestanhafs. Mellon er erfingi Mellon bankaveldsisins í Pittsburgh en í gögnunum kemur einnig fram að annað stórt framlag, 10 milljónir Bandaríkjadala, barst í kosningasjóðinn frá milljarðamæringunum Liz og Dick Uihlein. Mellon hefur verið örlátur í aðdraganda kosninganna en hann hefur einnig gefið 20 milljónir Bandaríkjadala í kosningasjóði Robert F. Kennedy Jr. Samkvæmt umfjöllun BBC gerði rausnarlegt framlag Mellon það að verkum að bandamenn Trump hafa varið meiri fjármunum í kosningabaráttuna á undanförnum vikum en stuðningsmenn Joe Biden. Biden á hins vegar einnig hauka í horni en Reuters segir milljarðamæringinn Mike Bloomberg, fyrrverandi borgarstjóra New York, hafa látið 20 milljónir Bandaríkjadala af hendi rakna í kosningasjóði forsetans. Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Donald Trump Joe Biden Mest lesið Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Erlent Vildi aðstoð lögreglu við að fá vinninginn afhentan Innlent Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir Erlent Heitir því að verða betri eiginmaður og finna sér nýja vinnu Innlent Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Erlent The Vivienne er látin Erlent Íslensku þjóðinni ofbjóði ástandið Innlent Mikið álag vegna inflúensu Innlent Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Erlent Hringi viðvörunarbjöllum þegar of auðvelt sé að taka lán Innlent Fleiri fréttir Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir The Vivienne er látin Trump ósáttur að flaggað verði í hálfa við innsetninguna Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Fyrrverandi starfsmaður sakar Nicki Minaj um líkamsárás Jimmy Carter kvaddur Einn hinna látnu í New Orleans tengdur konungsfjölskyldunni Látin 116 ára að aldri Dómsuppkvaðning í þöggunarmáli viku fyrir innsetningu „Við getum öll látið fé af hendi rakna“ Johnson endurkjörinn þingforseti með naumum meirihluta Tímabært að Grænland taki skref í átt að sjálfstæði Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Maduro leggur fé til höfuðs keppinauti sínum Lögreglu tókst ekki að handtaka forsetann afsetta í Suður-Kóreu Skaut sig áður en bíllinn sprakk Talinn hafa staðið einn að verki Hringir Satúrnusar hverfa á þessu ári Birtu óskýra mynd á netinu og leystu eitt elsta mannshvarfsmál Bretlands Varnarmálaráðherrann sem Netanjahú rak hættir á þingi Rannsaka hvort Tesla-sprengingin hafi verið hryðjuverk Fjöldamorðinginn í Svartfjallalandi svipti sig lífi Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Ellefu særðir eftir skotárás við skemmtistað í New York Sjá meira
Þetta kemur fram í gögnum sem kosningasjóðurinn MAGA INC skilaði inn til Federal Election Commission, sem hefur umsjón með forsetakosningunum vestanhafs. Mellon er erfingi Mellon bankaveldsisins í Pittsburgh en í gögnunum kemur einnig fram að annað stórt framlag, 10 milljónir Bandaríkjadala, barst í kosningasjóðinn frá milljarðamæringunum Liz og Dick Uihlein. Mellon hefur verið örlátur í aðdraganda kosninganna en hann hefur einnig gefið 20 milljónir Bandaríkjadala í kosningasjóði Robert F. Kennedy Jr. Samkvæmt umfjöllun BBC gerði rausnarlegt framlag Mellon það að verkum að bandamenn Trump hafa varið meiri fjármunum í kosningabaráttuna á undanförnum vikum en stuðningsmenn Joe Biden. Biden á hins vegar einnig hauka í horni en Reuters segir milljarðamæringinn Mike Bloomberg, fyrrverandi borgarstjóra New York, hafa látið 20 milljónir Bandaríkjadala af hendi rakna í kosningasjóði forsetans.
Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Donald Trump Joe Biden Mest lesið Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Erlent Vildi aðstoð lögreglu við að fá vinninginn afhentan Innlent Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir Erlent Heitir því að verða betri eiginmaður og finna sér nýja vinnu Innlent Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Erlent The Vivienne er látin Erlent Íslensku þjóðinni ofbjóði ástandið Innlent Mikið álag vegna inflúensu Innlent Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Erlent Hringi viðvörunarbjöllum þegar of auðvelt sé að taka lán Innlent Fleiri fréttir Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir The Vivienne er látin Trump ósáttur að flaggað verði í hálfa við innsetninguna Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Fyrrverandi starfsmaður sakar Nicki Minaj um líkamsárás Jimmy Carter kvaddur Einn hinna látnu í New Orleans tengdur konungsfjölskyldunni Látin 116 ára að aldri Dómsuppkvaðning í þöggunarmáli viku fyrir innsetningu „Við getum öll látið fé af hendi rakna“ Johnson endurkjörinn þingforseti með naumum meirihluta Tímabært að Grænland taki skref í átt að sjálfstæði Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Maduro leggur fé til höfuðs keppinauti sínum Lögreglu tókst ekki að handtaka forsetann afsetta í Suður-Kóreu Skaut sig áður en bíllinn sprakk Talinn hafa staðið einn að verki Hringir Satúrnusar hverfa á þessu ári Birtu óskýra mynd á netinu og leystu eitt elsta mannshvarfsmál Bretlands Varnarmálaráðherrann sem Netanjahú rak hættir á þingi Rannsaka hvort Tesla-sprengingin hafi verið hryðjuverk Fjöldamorðinginn í Svartfjallalandi svipti sig lífi Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Ellefu særðir eftir skotárás við skemmtistað í New York Sjá meira