Stjórnarflokkarnir séu farnir að stilla sér upp fyrir kosningabaráttu Rafn Ágúst Ragnarsson og Margrét Helga Erlingsdóttir skrifa 20. júní 2024 21:15 Eiríkur Bergmann rýndi í vendingar dagsins á Alþingi í kvöldfréttum Stöðvar 2. Vísir/Arnar Eiríkur Bergmann prófessor í stjórnmálafræði segir að, þó að Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir hafi varist vantrausti með talsverðum meirihluta, varpi atkvæðagreiðslan enn skærara ljósi á þá úlfúð og óeiningu sem ríkir í ríkisstjórnarsamstarfinu. Stjórnarflokkarnir séu jafnframt hættir að vinna saman og farnir að stilla sér upp fyrir komandi kosningabaráttu. Eiríkur segir fleyginn í ríkisstjórnarsamstarfinu kristallast í ummælum Jóns Gunnarssonar um vanhæfi Vinstri grænna. Í pontu Alþingis í dag gerði Jón grein fyrir atkvæði sínu, eða því að hann hafi setið hjá, og sagði að Vinstri græn ættu „takmarkað erindi á Alþingi Íslendinga.“ „Með þessari tillögu tókst nú ekkert að reka neinn frekari fleyg í samstarfið en fyrir var. En þetta er bara mjög fleygað samstarf fyrir og þetta sýnir það. Það tókst auðvitað ekki að fá fleiri í andstöðuhópinn,“ segir Eiríkur. Er ríkisstjórnin veikari en hún var áður? „Hún var bara svo veik og hún er áfram veik. Hvort að það hafi breyst eitthvað gríðarlega mikið í þeim efnum er ég ekkert viss um. Allir þessir þrír stjórnarflokkar eru bara að bíða eftir kosningum, hvenær svo sem þær verða, og eru byrjaðir að stilla sér upp í nýja kosningabaráttu og eru hættir að vinna saman eins og hefðbundið á að vera með ríkisstjórnir,“ segir Eiríkur. Alþingi Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Sjálfstæðisflokkurinn Framsóknarflokkurinn Vinstri græn Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Erlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Sjá meira
Stjórnarflokkarnir séu jafnframt hættir að vinna saman og farnir að stilla sér upp fyrir komandi kosningabaráttu. Eiríkur segir fleyginn í ríkisstjórnarsamstarfinu kristallast í ummælum Jóns Gunnarssonar um vanhæfi Vinstri grænna. Í pontu Alþingis í dag gerði Jón grein fyrir atkvæði sínu, eða því að hann hafi setið hjá, og sagði að Vinstri græn ættu „takmarkað erindi á Alþingi Íslendinga.“ „Með þessari tillögu tókst nú ekkert að reka neinn frekari fleyg í samstarfið en fyrir var. En þetta er bara mjög fleygað samstarf fyrir og þetta sýnir það. Það tókst auðvitað ekki að fá fleiri í andstöðuhópinn,“ segir Eiríkur. Er ríkisstjórnin veikari en hún var áður? „Hún var bara svo veik og hún er áfram veik. Hvort að það hafi breyst eitthvað gríðarlega mikið í þeim efnum er ég ekkert viss um. Allir þessir þrír stjórnarflokkar eru bara að bíða eftir kosningum, hvenær svo sem þær verða, og eru byrjaðir að stilla sér upp í nýja kosningabaráttu og eru hættir að vinna saman eins og hefðbundið á að vera með ríkisstjórnir,“ segir Eiríkur.
Alþingi Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Sjálfstæðisflokkurinn Framsóknarflokkurinn Vinstri græn Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Erlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Sjá meira