Aukin bjartsýni vegna hitaveituholunnar á Ísafirði Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 18. júní 2024 13:57 Elías Jónatansson, orkubússtjóri á Vestfjörðum og aðrir starfsmenn. Aukinnar bjartsýni gætir hjá forsvarsmönnum Orkubús Vestfjarða varðandi nýtingu jarðhita til upphitunar húsa á Ísafirði. Jarðhitaleit í Tungudal miðar ágætlega og hefur borholan nú verið dýpkuð niður á 762 metra dýpi. Þetta er meðal þess sem fram kemur í tilkynningu frá forsvarsmönnum Orkubúsins. Eins og fram hefur komið er nærri sextíu stiga heitt vatn fundið á Ísafirði. Vatnið fannst í lok maí. Fundurinn einstakur enda neyddist Orkubú Vestfjarða í vetur til að brenna olíu fyrir yfir hálfan milljarð króna. Afkastameiri en talið var í fyrstu, með fyrirvara „Í síðustu viku var lokið við að rýma holuna niður á 584 m dýpi og var í kjölfarið farið í hitamælingu og svokallað blásturspróf, sem er skammtímamæling á afkastagetu holunnar. Reiknað er með að vinnsluhitastig holunnar geti orðið 56 til 57°C. Blástursprófanir sem gerðar voru á holunni gáfu til kynna að hún væri talsvert afkastameiri en talið var í fyrstu og augnabliksdæling skilaði 45 til 50 l/sek við ásættanlegan niðurdrátt í holunni.“ Þó er tekið fram í tilkynningunni að þetta séu þó engan veginn staðfestar tölur um langtímaafkost holunnar. Langtímadæling sé nauðsynleg til að meta varanlega afkastagetu hennar. Þá kemur fram að verið sé að útbúa borplan fyrir nýja rannsóknarholu í grennd við hina. Reiknað er með að hún verði boruð niður á fimmhundruð metra dýpi. Vænst er að holan muni gefa frekari upplýsingar um staðsetningu heitavatnsæðarinnar, umfang svæðisins og afkastagetu þess. Þær upplýsingar liggi vonandi fyrir innan fárra vikna. „Aukinnar bjartsýni gætir því hjá Orkubúinu varðandi nýtingu jarðhita til upphitunar húsa á Ísafirði, en að öllum líkindum verður notuð varmadæla til að skerpa á hitanum og nýta jarðhitann sem best þegar þar að kemur.“ Ísafjarðarbær Jarðhiti Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Innlent Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Innlent Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Innlent Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent „Hann kom víða við og snerti marga“ Innlent Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis Innlent Fleiri fréttir Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Stefnir ríkinu vegna plastbarkamálsins „Hann kom víða við og snerti marga“ Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Formannsslagur í uppsiglingu eftir brotthvarf Bjarna Fjögur hundruð milljónir fara „dönsku leiðina“ í Úkraínu Hyggst leggja til rammaáætlun á vorþinginu Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Orkumálin verði ofarlega á lista ríkisstjórnarinnar Þorgerður Katrín í Úkraínu Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Sjá meira
Þetta er meðal þess sem fram kemur í tilkynningu frá forsvarsmönnum Orkubúsins. Eins og fram hefur komið er nærri sextíu stiga heitt vatn fundið á Ísafirði. Vatnið fannst í lok maí. Fundurinn einstakur enda neyddist Orkubú Vestfjarða í vetur til að brenna olíu fyrir yfir hálfan milljarð króna. Afkastameiri en talið var í fyrstu, með fyrirvara „Í síðustu viku var lokið við að rýma holuna niður á 584 m dýpi og var í kjölfarið farið í hitamælingu og svokallað blásturspróf, sem er skammtímamæling á afkastagetu holunnar. Reiknað er með að vinnsluhitastig holunnar geti orðið 56 til 57°C. Blástursprófanir sem gerðar voru á holunni gáfu til kynna að hún væri talsvert afkastameiri en talið var í fyrstu og augnabliksdæling skilaði 45 til 50 l/sek við ásættanlegan niðurdrátt í holunni.“ Þó er tekið fram í tilkynningunni að þetta séu þó engan veginn staðfestar tölur um langtímaafkost holunnar. Langtímadæling sé nauðsynleg til að meta varanlega afkastagetu hennar. Þá kemur fram að verið sé að útbúa borplan fyrir nýja rannsóknarholu í grennd við hina. Reiknað er með að hún verði boruð niður á fimmhundruð metra dýpi. Vænst er að holan muni gefa frekari upplýsingar um staðsetningu heitavatnsæðarinnar, umfang svæðisins og afkastagetu þess. Þær upplýsingar liggi vonandi fyrir innan fárra vikna. „Aukinnar bjartsýni gætir því hjá Orkubúinu varðandi nýtingu jarðhita til upphitunar húsa á Ísafirði, en að öllum líkindum verður notuð varmadæla til að skerpa á hitanum og nýta jarðhitann sem best þegar þar að kemur.“
Ísafjarðarbær Jarðhiti Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Innlent Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Innlent Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Innlent Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent „Hann kom víða við og snerti marga“ Innlent Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis Innlent Fleiri fréttir Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Stefnir ríkinu vegna plastbarkamálsins „Hann kom víða við og snerti marga“ Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Formannsslagur í uppsiglingu eftir brotthvarf Bjarna Fjögur hundruð milljónir fara „dönsku leiðina“ í Úkraínu Hyggst leggja til rammaáætlun á vorþinginu Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Orkumálin verði ofarlega á lista ríkisstjórnarinnar Þorgerður Katrín í Úkraínu Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Sjá meira