Ljóst hvaða liðum Breiðablik, Stjarnan, Valur og Víkingur geta mætt Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. júní 2024 23:01 Víkingur tekur þátt í undankeppni Meistaradeildar Evrópu. Vísir/Diego Á morgun, þriðjudaginn 18. júní, kemur í ljós hvaða liðum Breiðablik, Stjarnan, Valur og Víkingur mæta í Evrópukeppnum karla í knattspyrnu. Hér að neðan má sjá mögulega móthejra liðanna. Víkingur, ríkjandi Íslands- og bikarmeistari, tekur þátt í undankeppni Meistaradeildar Evrópu. Liðið sleppur við undankeppnina sem bæði Víkingur og Breiðablik þurftu að fara í gegnum undanfarin tvö ár. Þar sem Víkingur er landsmeistari getur það aðeins mætt öðrum landsmeisturum. Mögulegir mótherjar eru: HJK Helsinki frá Finnlandi, Flora Tallinn frá Eistlandi, KÍ Klaksvík frá Færeyjum, Shamrock Rovers frá Írlandi eða FC RFS frá Lettlandi. Liðin sem @vikingurfc getur mætt eru komin. @Fotboltinet pic.twitter.com/Jkmku0Hgpu— Haraldur Haraldsson (@HarHaralds) June 17, 2024 Hin liðin þrjú taka þátt í Sambandsdeild Evrópu. Breiðablik er þar í hópi tvö og getur mætt Floriana FC frá Möltu, Shelbourne FC frá Írlandi, Atletic Club Escaldes frá Andorra, GFK Tikves frá Norður-Makedóníu eða Caernorfon Town frá Wales. Valur er í hópi fjögur og getur mætt KuPS frá Finnlandi, B36 frá Færeyjum, Levadia Tallinn frá Eistlandi, Connah´s Quay Nomads frá Wales eða Vllaznia Shkodë frá Albaníu. Stjarnan er í hópi fimm og getur mætt Zalgaris frá Litáen, Linfield FC frá Norður-Írlandi, Paide Linnameeskond frá Eistlandi, FK Liepaja frá Lettlandi eða Derry City frá Írlandi. Fótbolti Íslenski boltinn Sambandsdeild Evrópu Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Valur Víkingur Reykjavík Stjarnan Breiðablik Mest lesið Lést aðeins 39 ára eftir langa glímu við átröskun Sport Guðjón Valur búinn að fá nóg af svikahröppum Handbolti Coote rekinn úr ensku úrvalsdeildinni eftir alvarleg brot Enski boltinn Ásta vann Faceoff í fjórða sinn: „Hef náð öllum markmiðunum síðan ég greindist“ Sport Getur ekki spilað fótbolta næsta árið eftir bílslysið Enski boltinn Markvörður Dags enn að jafna sig eftir árás liðsfélaga Handbolti Henti skónum í ruslið eftir leik en mátti ekki segja frá því Enski boltinn Gæti mætt Íslandi á HM: „Algjört æði“ Handbolti Gerir stærsta íþróttasamning sögunnar Sport Áfram bendir Hareide á Solskjær Fótbolti Fleiri fréttir Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Sjá meira
Víkingur, ríkjandi Íslands- og bikarmeistari, tekur þátt í undankeppni Meistaradeildar Evrópu. Liðið sleppur við undankeppnina sem bæði Víkingur og Breiðablik þurftu að fara í gegnum undanfarin tvö ár. Þar sem Víkingur er landsmeistari getur það aðeins mætt öðrum landsmeisturum. Mögulegir mótherjar eru: HJK Helsinki frá Finnlandi, Flora Tallinn frá Eistlandi, KÍ Klaksvík frá Færeyjum, Shamrock Rovers frá Írlandi eða FC RFS frá Lettlandi. Liðin sem @vikingurfc getur mætt eru komin. @Fotboltinet pic.twitter.com/Jkmku0Hgpu— Haraldur Haraldsson (@HarHaralds) June 17, 2024 Hin liðin þrjú taka þátt í Sambandsdeild Evrópu. Breiðablik er þar í hópi tvö og getur mætt Floriana FC frá Möltu, Shelbourne FC frá Írlandi, Atletic Club Escaldes frá Andorra, GFK Tikves frá Norður-Makedóníu eða Caernorfon Town frá Wales. Valur er í hópi fjögur og getur mætt KuPS frá Finnlandi, B36 frá Færeyjum, Levadia Tallinn frá Eistlandi, Connah´s Quay Nomads frá Wales eða Vllaznia Shkodë frá Albaníu. Stjarnan er í hópi fimm og getur mætt Zalgaris frá Litáen, Linfield FC frá Norður-Írlandi, Paide Linnameeskond frá Eistlandi, FK Liepaja frá Lettlandi eða Derry City frá Írlandi.
Fótbolti Íslenski boltinn Sambandsdeild Evrópu Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Valur Víkingur Reykjavík Stjarnan Breiðablik Mest lesið Lést aðeins 39 ára eftir langa glímu við átröskun Sport Guðjón Valur búinn að fá nóg af svikahröppum Handbolti Coote rekinn úr ensku úrvalsdeildinni eftir alvarleg brot Enski boltinn Ásta vann Faceoff í fjórða sinn: „Hef náð öllum markmiðunum síðan ég greindist“ Sport Getur ekki spilað fótbolta næsta árið eftir bílslysið Enski boltinn Markvörður Dags enn að jafna sig eftir árás liðsfélaga Handbolti Henti skónum í ruslið eftir leik en mátti ekki segja frá því Enski boltinn Gæti mætt Íslandi á HM: „Algjört æði“ Handbolti Gerir stærsta íþróttasamning sögunnar Sport Áfram bendir Hareide á Solskjær Fótbolti Fleiri fréttir Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Sjá meira