Sambandsdeild Evrópu Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Í hádeginu var dregið í þriðju umferð Sambandsdeildar Evrópu og Víkingar duttu ekki beint í lukkupottinn. Fótbolti 21.7.2025 12:58 Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Valur og Víkingur komust áfram í aðra umferð undankeppni Sambandsdeildarinnar með góðum sigrum í gærkvöldi. Fótbolti 18.7.2025 11:43 Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Íslensku liðin stóðu sig frábærlega í fyrstu umferð undankeppni Evrópukeppnanna tveggja og fóru öll þrjú mjög sannfærandi áfram. Fótbolti 18.7.2025 10:31 Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Nikolaj Hansen skoraði þrennu fyrir Víkinga í undankeppni Sambandsdeildarinnar í gær og varð þar með fjórði leikmaðurinn til að skora tíu mörk fyrir íslenskt félag í Evrópukeppni. Hann sló eitt met og jafnaði annað. Fótbolti 18.7.2025 09:02 Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu HJK frá Helsinki bauð upp á ótrúlega frammistöðu í gær þegar liðið lagði Runavík frá Færeyjum 5-0 í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu en HJK átti hvorki fleiri né færri en 57 marktilraunir í leiknum. Fótbolti 18.7.2025 07:01 „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ Víkingar unnu eins sannfærandi sigur og þeir gerast í kvöld þegar Malisheva mættu í Víkina fyrir seinni leik fyrstu umferðar Sambandsdeildarinnar í kvöld. Víkingar skoruðu átta mörk gegn engu og flugu áfram í næstu umferð 9-0 samanlagt. Sport 17.7.2025 21:30 „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Víkingar unnu eins sannfærandi sigur og þeir gerast í kvöld þegar Malisheva mættu í Víkina fyrir seinni leik fyrstu umferðar Sambandsdeildarinnar í kvöld. Víkingar skoruðu átta mörk gegn engu og flugu áfram í næstu umferð. Sport 17.7.2025 21:26 Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Víkingur er kominn áfram í 2. umferð í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu eftir að hafa gjörsigrað lið Malisheva frá Kósóvó 8-0 í Víkinni í kvöld. Fótbolti 17.7.2025 18:00 Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Tryggvi Hrafn Haraldsson skoraði stórglæsilegt mark til að koma Valsmönnum yfir gegn Flora Tallinn í síðari leik liðanna í forkeppni Sambandsdeildarinnar. Valur leiðir 1-0 í leiknum. Fótbolti 17.7.2025 16:36 „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Oliver Ekroth, fyrirliði Víkings, segir liðið búa yfir betri leikmönnum í öllum stöðum en andstæðingurinn. Malisheva frá Kósovó mætir Víkingi í seinni leik liðanna í undankeppni Sambandsdeildarinnar í kvöld. Fótbolti 17.7.2025 16:01 Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Valur er kominn nokkuð örugglega áfram í aðra umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu eftir 1-2 sigur á Flora Tallinn á Le Coq-vellinum í Tallinn í dag. Fótbolti 17.7.2025 15:15 Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum Knattspyrnusamband Evrópu hefur dæmt félag frá Svartfjallalandi í tíu ára bann frá Evrópukeppnum. Fótbolti 17.7.2025 12:31 „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Sölvi Geir Ottesen og Brynjar Björn Gunnarsson, þjálfarar Víkings, voru báðir nokkuð ánægðir með fyrri leik liðsins gegn Malisheva í undankeppni Sambandsdeildinnar en sammála um að Víkingarnir hefðu mátt gera betur í seinni hálfleiknum. Fótbolti 17.7.2025 12:03 „Þetta var bara byrjunin“ Mörg hundruð Crystal Palace stuðningsmenn efndu til kröfugöngu og mótmæltu ákvörðun UEFA um að banna félaginu að taka þátt í Evrópudeildinni í vetur. Forsvarsmaður mótmælanna segir þau bara rétt að byrja. Fótbolti 16.7.2025 15:45 Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Steve Parish, formaður Crystal Palace, segir að þeir hafi misst af frestinum að selja hluta í félaginu, vegna þess að skilaboðin frá UEFA voru send á almenna tölvupóstinn. Sport 12.7.2025 23:15 Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Evrópska knattspyrnusambandið hefur fært Crystal Palace niður úr Evrópudeildinni í Sambandsdeildina, vegna þess að félagið er undir sama eignarhaldi og Lyon sem endurheimti Evrópudeildarsæti sitt í fyrradag. Fótbolti 11.7.2025 16:27 „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Srdjan Tufegdzic, þjálfari Vals, fagnaði 3-0 sigri á Hlíðarenda í kvöld en Valur lagði eistneska liðið Flora Tallinn í undankeppni Sambandsdeildarinnar. Hann var einkar ánægður með frammistöðuna í fyrri hálfleik. Fótbolti 10.7.2025 22:49 Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Valur sigraði Flora Tallinn örugglega, 3-0, í fyrri leik liðanna í fyrstu umferð undankeppni Sambandsdeildarinnar. Leikurinn fór fram á Hlíðarenda og fara Valsmenn með gott veganesti í seinni leikinn í Eistlandi eftir viku. Fótbolti 10.7.2025 19:17 „Við erum að gera eitthvað rétt“ Valsmenn mæta Flora Tallinn í forkeppni Sambandsdeildarinnar á Hlíðarenda í kvöld. Valsmenn ætla sér áfram í næstu umferð. Íslenski boltinn 10.7.2025 18:30 Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Víkingar unnu gríðarlega góðan 0-1 sigur í fyrri leik viðureignar þeirra gegn Malisheva frá Kósóvó í fyrstu umferð undankeppninnar fyrir Sambandsdeildina, sem Víkingar fóru alla leið í 16-liða úrslit í á síðustu leiktíð. Leikurinn fór fram ytra og Víkingar því með gott veganesti fyrir seinni leikinn í næstu viku. Fótbolti 10.7.2025 17:46 Á góðum stað fyrir mikil átök „Ég held það sé gríðarlega mikilvægt að mæta í þessa Evrópuleiki þegar liðið er fullt af sjálfstrausti og á góðu róli bæði í deild og bikar,“ segir Srdjan Tufegdzic, Túfa, þjálfari Vals, í aðdraganda Evrópuleiks kvöldsins. Íslenski boltinn 10.7.2025 16:03 „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Valsmenn hefja leik í Evrópukeppninni í kvöld þegar þeir fá eistneska liðið Flora Tallin í heimsókn á Hlíðarenda. Fótbolti 10.7.2025 13:02 KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace KA menn fá að leika Evrópuleik félagsins á heimavelli. Félagið varð að ráðast í ákveðnar framkvæmdir á svæðinu til að fá leyfi fyrir heimaleik í Sambandsdeildinni. Úttektarmaður UEFA hló þegar hann sé stúku útiliðsins. Íslenski boltinn 8.7.2025 09:32 KA tapaði áfrýjun og þarf að greiða Arnari Knattspyrnufélag Akureyrar tapaði áfrýjunarmáli sínu til Landsréttar gegn Arnari Grétarssyni, fyrrum þjálfara félagsins. KA þarf því að greiða Arnari 9.322.601 krónu ásamt dráttarvöxtum frá 5. nóvember 2023. Íslenski boltinn 19.6.2025 17:14 Silkeborg til Akureyrar og leið Vals, Víkings og Breiðabliks ljósari KA-menn mæta Silkeborg frá Danmörku í undankeppni Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta, þegar þeir mæta til leiks í 2. umferð í lok júlí. Nú liggur einnig fyrir hvaða liðum Valur, Víkingur og Breiðablik gætu mætt í sömu umferð. Íslenski boltinn 18.6.2025 12:29 Systurfélagi Silkeborg hent út úr Evrópukeppninni áður en hún byrjar Írska félagið Drogheda FC vann sér sæti í Sambandsdeild Evrópu á síðasta tímabili en fær samt ekki að taka þátt í keppninni. Fótbolti 17.6.2025 15:45 Víkingar til Kósóvó en Valsmenn til Eistlands Víkingar og Valsmenn fengu að vita það í dag hvaða liðum þau mæta í fyrstu umferð undankeppni Sambandsdeildarinnar. Fótbolti 17.6.2025 14:16 Forest vill niðurstöðu í mál Palace Nottingham Forest hefur beðið Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, um niðurstöðu í máli Crystal Palace og hvort Ernirnir fái að taka þátt í Evrópudeildinni á komandi leiktíð. Enski boltinn 10.6.2025 18:45 KA fer beint í aðra umferð Bikarmeistarar KA græða á góðum árangri íslenskra liða í Evrópukeppnum undanfarin ár og sitja hjá í fyrstu umferð undankeppni Sambandsdeildarinnar. Framkvæmdastjóri félagsins segir um stórtíðindi að ræða, KA sé búið að tryggja sér væna summu. Fótbolti 2.6.2025 14:32 „Nálguðumst leikinn vitlaust“ „Ég er mjög ánægður. Ég var smá pirraður með fyrri hálfleikinn því við nálguðumst leikinn vitlaust,“ sagði Enzo Maresca, þjálfari Chelsea, eftir að hans menn unnu Sambandsdeild Evrópu þökk sé frábærum síðari hálfleik gegn Real Betis. Fótbolti 28.5.2025 23:01 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 24 ›
Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Í hádeginu var dregið í þriðju umferð Sambandsdeildar Evrópu og Víkingar duttu ekki beint í lukkupottinn. Fótbolti 21.7.2025 12:58
Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Valur og Víkingur komust áfram í aðra umferð undankeppni Sambandsdeildarinnar með góðum sigrum í gærkvöldi. Fótbolti 18.7.2025 11:43
Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Íslensku liðin stóðu sig frábærlega í fyrstu umferð undankeppni Evrópukeppnanna tveggja og fóru öll þrjú mjög sannfærandi áfram. Fótbolti 18.7.2025 10:31
Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Nikolaj Hansen skoraði þrennu fyrir Víkinga í undankeppni Sambandsdeildarinnar í gær og varð þar með fjórði leikmaðurinn til að skora tíu mörk fyrir íslenskt félag í Evrópukeppni. Hann sló eitt met og jafnaði annað. Fótbolti 18.7.2025 09:02
Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu HJK frá Helsinki bauð upp á ótrúlega frammistöðu í gær þegar liðið lagði Runavík frá Færeyjum 5-0 í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu en HJK átti hvorki fleiri né færri en 57 marktilraunir í leiknum. Fótbolti 18.7.2025 07:01
„Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ Víkingar unnu eins sannfærandi sigur og þeir gerast í kvöld þegar Malisheva mættu í Víkina fyrir seinni leik fyrstu umferðar Sambandsdeildarinnar í kvöld. Víkingar skoruðu átta mörk gegn engu og flugu áfram í næstu umferð 9-0 samanlagt. Sport 17.7.2025 21:30
„Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Víkingar unnu eins sannfærandi sigur og þeir gerast í kvöld þegar Malisheva mættu í Víkina fyrir seinni leik fyrstu umferðar Sambandsdeildarinnar í kvöld. Víkingar skoruðu átta mörk gegn engu og flugu áfram í næstu umferð. Sport 17.7.2025 21:26
Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Víkingur er kominn áfram í 2. umferð í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu eftir að hafa gjörsigrað lið Malisheva frá Kósóvó 8-0 í Víkinni í kvöld. Fótbolti 17.7.2025 18:00
Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Tryggvi Hrafn Haraldsson skoraði stórglæsilegt mark til að koma Valsmönnum yfir gegn Flora Tallinn í síðari leik liðanna í forkeppni Sambandsdeildarinnar. Valur leiðir 1-0 í leiknum. Fótbolti 17.7.2025 16:36
„Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Oliver Ekroth, fyrirliði Víkings, segir liðið búa yfir betri leikmönnum í öllum stöðum en andstæðingurinn. Malisheva frá Kósovó mætir Víkingi í seinni leik liðanna í undankeppni Sambandsdeildarinnar í kvöld. Fótbolti 17.7.2025 16:01
Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Valur er kominn nokkuð örugglega áfram í aðra umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu eftir 1-2 sigur á Flora Tallinn á Le Coq-vellinum í Tallinn í dag. Fótbolti 17.7.2025 15:15
Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum Knattspyrnusamband Evrópu hefur dæmt félag frá Svartfjallalandi í tíu ára bann frá Evrópukeppnum. Fótbolti 17.7.2025 12:31
„Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Sölvi Geir Ottesen og Brynjar Björn Gunnarsson, þjálfarar Víkings, voru báðir nokkuð ánægðir með fyrri leik liðsins gegn Malisheva í undankeppni Sambandsdeildinnar en sammála um að Víkingarnir hefðu mátt gera betur í seinni hálfleiknum. Fótbolti 17.7.2025 12:03
„Þetta var bara byrjunin“ Mörg hundruð Crystal Palace stuðningsmenn efndu til kröfugöngu og mótmæltu ákvörðun UEFA um að banna félaginu að taka þátt í Evrópudeildinni í vetur. Forsvarsmaður mótmælanna segir þau bara rétt að byrja. Fótbolti 16.7.2025 15:45
Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Steve Parish, formaður Crystal Palace, segir að þeir hafi misst af frestinum að selja hluta í félaginu, vegna þess að skilaboðin frá UEFA voru send á almenna tölvupóstinn. Sport 12.7.2025 23:15
Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Evrópska knattspyrnusambandið hefur fært Crystal Palace niður úr Evrópudeildinni í Sambandsdeildina, vegna þess að félagið er undir sama eignarhaldi og Lyon sem endurheimti Evrópudeildarsæti sitt í fyrradag. Fótbolti 11.7.2025 16:27
„Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Srdjan Tufegdzic, þjálfari Vals, fagnaði 3-0 sigri á Hlíðarenda í kvöld en Valur lagði eistneska liðið Flora Tallinn í undankeppni Sambandsdeildarinnar. Hann var einkar ánægður með frammistöðuna í fyrri hálfleik. Fótbolti 10.7.2025 22:49
Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Valur sigraði Flora Tallinn örugglega, 3-0, í fyrri leik liðanna í fyrstu umferð undankeppni Sambandsdeildarinnar. Leikurinn fór fram á Hlíðarenda og fara Valsmenn með gott veganesti í seinni leikinn í Eistlandi eftir viku. Fótbolti 10.7.2025 19:17
„Við erum að gera eitthvað rétt“ Valsmenn mæta Flora Tallinn í forkeppni Sambandsdeildarinnar á Hlíðarenda í kvöld. Valsmenn ætla sér áfram í næstu umferð. Íslenski boltinn 10.7.2025 18:30
Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Víkingar unnu gríðarlega góðan 0-1 sigur í fyrri leik viðureignar þeirra gegn Malisheva frá Kósóvó í fyrstu umferð undankeppninnar fyrir Sambandsdeildina, sem Víkingar fóru alla leið í 16-liða úrslit í á síðustu leiktíð. Leikurinn fór fram ytra og Víkingar því með gott veganesti fyrir seinni leikinn í næstu viku. Fótbolti 10.7.2025 17:46
Á góðum stað fyrir mikil átök „Ég held það sé gríðarlega mikilvægt að mæta í þessa Evrópuleiki þegar liðið er fullt af sjálfstrausti og á góðu róli bæði í deild og bikar,“ segir Srdjan Tufegdzic, Túfa, þjálfari Vals, í aðdraganda Evrópuleiks kvöldsins. Íslenski boltinn 10.7.2025 16:03
„Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Valsmenn hefja leik í Evrópukeppninni í kvöld þegar þeir fá eistneska liðið Flora Tallin í heimsókn á Hlíðarenda. Fótbolti 10.7.2025 13:02
KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace KA menn fá að leika Evrópuleik félagsins á heimavelli. Félagið varð að ráðast í ákveðnar framkvæmdir á svæðinu til að fá leyfi fyrir heimaleik í Sambandsdeildinni. Úttektarmaður UEFA hló þegar hann sé stúku útiliðsins. Íslenski boltinn 8.7.2025 09:32
KA tapaði áfrýjun og þarf að greiða Arnari Knattspyrnufélag Akureyrar tapaði áfrýjunarmáli sínu til Landsréttar gegn Arnari Grétarssyni, fyrrum þjálfara félagsins. KA þarf því að greiða Arnari 9.322.601 krónu ásamt dráttarvöxtum frá 5. nóvember 2023. Íslenski boltinn 19.6.2025 17:14
Silkeborg til Akureyrar og leið Vals, Víkings og Breiðabliks ljósari KA-menn mæta Silkeborg frá Danmörku í undankeppni Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta, þegar þeir mæta til leiks í 2. umferð í lok júlí. Nú liggur einnig fyrir hvaða liðum Valur, Víkingur og Breiðablik gætu mætt í sömu umferð. Íslenski boltinn 18.6.2025 12:29
Systurfélagi Silkeborg hent út úr Evrópukeppninni áður en hún byrjar Írska félagið Drogheda FC vann sér sæti í Sambandsdeild Evrópu á síðasta tímabili en fær samt ekki að taka þátt í keppninni. Fótbolti 17.6.2025 15:45
Víkingar til Kósóvó en Valsmenn til Eistlands Víkingar og Valsmenn fengu að vita það í dag hvaða liðum þau mæta í fyrstu umferð undankeppni Sambandsdeildarinnar. Fótbolti 17.6.2025 14:16
Forest vill niðurstöðu í mál Palace Nottingham Forest hefur beðið Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, um niðurstöðu í máli Crystal Palace og hvort Ernirnir fái að taka þátt í Evrópudeildinni á komandi leiktíð. Enski boltinn 10.6.2025 18:45
KA fer beint í aðra umferð Bikarmeistarar KA græða á góðum árangri íslenskra liða í Evrópukeppnum undanfarin ár og sitja hjá í fyrstu umferð undankeppni Sambandsdeildarinnar. Framkvæmdastjóri félagsins segir um stórtíðindi að ræða, KA sé búið að tryggja sér væna summu. Fótbolti 2.6.2025 14:32
„Nálguðumst leikinn vitlaust“ „Ég er mjög ánægður. Ég var smá pirraður með fyrri hálfleikinn því við nálguðumst leikinn vitlaust,“ sagði Enzo Maresca, þjálfari Chelsea, eftir að hans menn unnu Sambandsdeild Evrópu þökk sé frábærum síðari hálfleik gegn Real Betis. Fótbolti 28.5.2025 23:01