Bein útsending: Eldhúsdagsumræður á Alþingi Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 12. júní 2024 17:30 Ræðumenn hvers þingflokks hafa átta mínútna langan ræðutíma í fyrri umferð og fimm mínútur í þeirri seinni. Vísir/Einar Almennar stjórnmálaumræður, svokallaðar eldhúsdagsumræður, fara fram á Alþingi í kvöld og hefjast klukkan 19:40. Umræðurnar skiptast í tvær umferðir og hefur hver þingflokkur þar átta mínútur í fyrri umferð og fimm mínútur í seinni umferð. Röð flokkanna í báðum umferðum verður eftirfarandi: Samfylkingin, Flokkur Fólksins, Sjálfstæðisflokksins, Píratar, Framsókn, Viðreisn, Vinstri græn, Miðflokkurinn. Hægt er að fylgjast með umræðunum í spilaranum að neðan. Ræðumenn flokkanna verða eftirtaldir: Fyrir Samfylkinguna tala í fyrri umferð Kristrún Frostadóttir, 3. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður, og í þeirri seinni Dagbjört Hákonardóttir, 11. þm. Reykjavíkurkjördæmis norður. Ræðumenn Flokks fólksins eru Inga Sæland, 7. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður, í fyrri umferð og Guðmundur Ingi Kristinsson, 9. þingmaður Suðvesturkjördæmis, í seinni umferð. Fyrir Sjálfstæðisflokkinn tala Guðrún Hafsteinsdóttir, dómsmálaráðherra, í fyrri umferð og Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, í seinni umferð. Ræðumenn Pírata eru í fyrri umferð Gísli Rafn Ólafsson, 13. þingmaður Suðvesturkjördæmis, og í seinni umferð Lenya Rún Taha Karim, 3. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður. Fyrir Framsóknarflokkinn tala Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir, 3. þingmaður Norðvesturkjördæmis, í fyrri umferð og Ágúst Bjarni Garðarsson, 11. þingmaður Suðvesturkjördæmis, í þeirri seinni. Ræðumenn Viðreisnar eru Sigmar Guðmundsson, 12. þingmaður Suðvesturkjördæmis, í fyrri umferð og í þeirri seinni Guðbrandur Einarsson, 10. þingmaður Suðurkjördæmis. Fyrir Vinstrihreyfinguna – grænt framboð tala Steinunn Þóra Árnadóttir, 2. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður, í fyrri umferð og Eva Dögg Davíðsdóttir, 7. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður, í seinni umferð. Fyrir Miðflokkinn tala Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, 7. þingmaður Norðausturkjördæmis, í fyrri umferð og í þeirri seinni Bergþór Ólason, 8. þingmaður Norðvesturkjördæmis. Alþingi Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Umræðurnar skiptast í tvær umferðir og hefur hver þingflokkur þar átta mínútur í fyrri umferð og fimm mínútur í seinni umferð. Röð flokkanna í báðum umferðum verður eftirfarandi: Samfylkingin, Flokkur Fólksins, Sjálfstæðisflokksins, Píratar, Framsókn, Viðreisn, Vinstri græn, Miðflokkurinn. Hægt er að fylgjast með umræðunum í spilaranum að neðan. Ræðumenn flokkanna verða eftirtaldir: Fyrir Samfylkinguna tala í fyrri umferð Kristrún Frostadóttir, 3. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður, og í þeirri seinni Dagbjört Hákonardóttir, 11. þm. Reykjavíkurkjördæmis norður. Ræðumenn Flokks fólksins eru Inga Sæland, 7. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður, í fyrri umferð og Guðmundur Ingi Kristinsson, 9. þingmaður Suðvesturkjördæmis, í seinni umferð. Fyrir Sjálfstæðisflokkinn tala Guðrún Hafsteinsdóttir, dómsmálaráðherra, í fyrri umferð og Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, í seinni umferð. Ræðumenn Pírata eru í fyrri umferð Gísli Rafn Ólafsson, 13. þingmaður Suðvesturkjördæmis, og í seinni umferð Lenya Rún Taha Karim, 3. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður. Fyrir Framsóknarflokkinn tala Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir, 3. þingmaður Norðvesturkjördæmis, í fyrri umferð og Ágúst Bjarni Garðarsson, 11. þingmaður Suðvesturkjördæmis, í þeirri seinni. Ræðumenn Viðreisnar eru Sigmar Guðmundsson, 12. þingmaður Suðvesturkjördæmis, í fyrri umferð og í þeirri seinni Guðbrandur Einarsson, 10. þingmaður Suðurkjördæmis. Fyrir Vinstrihreyfinguna – grænt framboð tala Steinunn Þóra Árnadóttir, 2. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður, í fyrri umferð og Eva Dögg Davíðsdóttir, 7. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður, í seinni umferð. Fyrir Miðflokkinn tala Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, 7. þingmaður Norðausturkjördæmis, í fyrri umferð og í þeirri seinni Bergþór Ólason, 8. þingmaður Norðvesturkjördæmis.
Alþingi Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira