Óhollar vörur drepa fjórðung Evrópubúa Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 12. júní 2024 07:23 Áfengi er á meðal þeirra þátta sem fjallað er um í skýrslunni. Vísir/Vilhelm Tóbak, áfengi, unnar kjötvörur og jarðefnaeldsneyti drepa tvær komma sjö milljónir manna á hverju ári, aðeins í Evrópu. Þetta er fullyrt í nýrri skýrslu frá Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni sem hvetur stjórnvöld til þess að grípa til lagasetningar til að draga úr neyslu slíkra vara. Í skýrslunni eru framleiðendur harðlega gagnrýndir fyrir að stuðla að ótímabærum dauðsföllum og slæmri lýðheilsu með því að beita misvísandi markaðsbrellum og þrýstingi á stjórnvöld að setja ekki hömlur á slíka neyslu. Þannig skaði fyrirtækin tilraunir til að draga úr sjúkdómum á borð við krabbamein, hjartasjúkdóma og sykursýki. Skýrsluhöfundar halda því fram að í þeim fimmtíu og þremur löndum sem eru í Evrópu deyji 7400 einstaklingar á hverjum einasta degi af völdum tóbaks, áfengis, unninna kjötvara eða jarðefnaeldsneytis. Það þýðir að næstum fjórðung allra dauðsfalla í álfunni mega rekja til þessara þátta. „Of lengi hafa þessir helstu áhættuþættir aðallega verið tengdir við ákvarðanir einstaklinga. Við þurfum að endurskilgreina vandan sem kerfisbundin vanda, þar sem regluverk spornar gegn ofsafengnu neysluumhverfi,“ hefur The Guardian eftir Frank Vandenbrouck aðstoðarforsætisráðherra Belgíu vegna málsins. Í skýrslunni eru stjórnvöld í Evrópu hvött til að koma á fót talsvert strangari reglugerð sem varðar markaðssetningu þessara vara og hvernig lobbýistar berjast fyrir þeim í stjórnsýslunni. Matvælaframleiðsla Áfengi og tóbak Mest lesið Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Erlent Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir Erlent Heitir því að verða betri eiginmaður og finna sér nýja vinnu Innlent The Vivienne er látin Erlent Vildi aðstoð lögreglu við að fá vinninginn afhentan Innlent Íslensku þjóðinni ofbjóði ástandið Innlent Mikið álag vegna inflúensu Innlent Hringi viðvörunarbjöllum þegar of auðvelt sé að taka lán Innlent 1166 ára gömul systkini frá Kjóastöðum og öll á lífi Innlent Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Erlent Fleiri fréttir Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir The Vivienne er látin Trump ósáttur að flaggað verði í hálfa við innsetninguna Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Fyrrverandi starfsmaður sakar Nicki Minaj um líkamsárás Jimmy Carter kvaddur Einn hinna látnu í New Orleans tengdur konungsfjölskyldunni Látin 116 ára að aldri Dómsuppkvaðning í þöggunarmáli viku fyrir innsetningu „Við getum öll látið fé af hendi rakna“ Johnson endurkjörinn þingforseti með naumum meirihluta Tímabært að Grænland taki skref í átt að sjálfstæði Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Maduro leggur fé til höfuðs keppinauti sínum Lögreglu tókst ekki að handtaka forsetann afsetta í Suður-Kóreu Skaut sig áður en bíllinn sprakk Talinn hafa staðið einn að verki Hringir Satúrnusar hverfa á þessu ári Birtu óskýra mynd á netinu og leystu eitt elsta mannshvarfsmál Bretlands Varnarmálaráðherrann sem Netanjahú rak hættir á þingi Rannsaka hvort Tesla-sprengingin hafi verið hryðjuverk Fjöldamorðinginn í Svartfjallalandi svipti sig lífi Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Ellefu særðir eftir skotárás við skemmtistað í New York Tala látinna hækkar í fimmtán Einn lést er Tesla sprakk fyrir utan Trump-hótel Sjá meira
Þetta er fullyrt í nýrri skýrslu frá Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni sem hvetur stjórnvöld til þess að grípa til lagasetningar til að draga úr neyslu slíkra vara. Í skýrslunni eru framleiðendur harðlega gagnrýndir fyrir að stuðla að ótímabærum dauðsföllum og slæmri lýðheilsu með því að beita misvísandi markaðsbrellum og þrýstingi á stjórnvöld að setja ekki hömlur á slíka neyslu. Þannig skaði fyrirtækin tilraunir til að draga úr sjúkdómum á borð við krabbamein, hjartasjúkdóma og sykursýki. Skýrsluhöfundar halda því fram að í þeim fimmtíu og þremur löndum sem eru í Evrópu deyji 7400 einstaklingar á hverjum einasta degi af völdum tóbaks, áfengis, unninna kjötvara eða jarðefnaeldsneytis. Það þýðir að næstum fjórðung allra dauðsfalla í álfunni mega rekja til þessara þátta. „Of lengi hafa þessir helstu áhættuþættir aðallega verið tengdir við ákvarðanir einstaklinga. Við þurfum að endurskilgreina vandan sem kerfisbundin vanda, þar sem regluverk spornar gegn ofsafengnu neysluumhverfi,“ hefur The Guardian eftir Frank Vandenbrouck aðstoðarforsætisráðherra Belgíu vegna málsins. Í skýrslunni eru stjórnvöld í Evrópu hvött til að koma á fót talsvert strangari reglugerð sem varðar markaðssetningu þessara vara og hvernig lobbýistar berjast fyrir þeim í stjórnsýslunni.
Matvælaframleiðsla Áfengi og tóbak Mest lesið Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Erlent Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir Erlent Heitir því að verða betri eiginmaður og finna sér nýja vinnu Innlent The Vivienne er látin Erlent Vildi aðstoð lögreglu við að fá vinninginn afhentan Innlent Íslensku þjóðinni ofbjóði ástandið Innlent Mikið álag vegna inflúensu Innlent Hringi viðvörunarbjöllum þegar of auðvelt sé að taka lán Innlent 1166 ára gömul systkini frá Kjóastöðum og öll á lífi Innlent Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Erlent Fleiri fréttir Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir The Vivienne er látin Trump ósáttur að flaggað verði í hálfa við innsetninguna Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Fyrrverandi starfsmaður sakar Nicki Minaj um líkamsárás Jimmy Carter kvaddur Einn hinna látnu í New Orleans tengdur konungsfjölskyldunni Látin 116 ára að aldri Dómsuppkvaðning í þöggunarmáli viku fyrir innsetningu „Við getum öll látið fé af hendi rakna“ Johnson endurkjörinn þingforseti með naumum meirihluta Tímabært að Grænland taki skref í átt að sjálfstæði Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Maduro leggur fé til höfuðs keppinauti sínum Lögreglu tókst ekki að handtaka forsetann afsetta í Suður-Kóreu Skaut sig áður en bíllinn sprakk Talinn hafa staðið einn að verki Hringir Satúrnusar hverfa á þessu ári Birtu óskýra mynd á netinu og leystu eitt elsta mannshvarfsmál Bretlands Varnarmálaráðherrann sem Netanjahú rak hættir á þingi Rannsaka hvort Tesla-sprengingin hafi verið hryðjuverk Fjöldamorðinginn í Svartfjallalandi svipti sig lífi Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Ellefu særðir eftir skotárás við skemmtistað í New York Tala látinna hækkar í fimmtán Einn lést er Tesla sprakk fyrir utan Trump-hótel Sjá meira