Óhollar vörur drepa fjórðung Evrópubúa Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 12. júní 2024 07:23 Áfengi er á meðal þeirra þátta sem fjallað er um í skýrslunni. Vísir/Vilhelm Tóbak, áfengi, unnar kjötvörur og jarðefnaeldsneyti drepa tvær komma sjö milljónir manna á hverju ári, aðeins í Evrópu. Þetta er fullyrt í nýrri skýrslu frá Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni sem hvetur stjórnvöld til þess að grípa til lagasetningar til að draga úr neyslu slíkra vara. Í skýrslunni eru framleiðendur harðlega gagnrýndir fyrir að stuðla að ótímabærum dauðsföllum og slæmri lýðheilsu með því að beita misvísandi markaðsbrellum og þrýstingi á stjórnvöld að setja ekki hömlur á slíka neyslu. Þannig skaði fyrirtækin tilraunir til að draga úr sjúkdómum á borð við krabbamein, hjartasjúkdóma og sykursýki. Skýrsluhöfundar halda því fram að í þeim fimmtíu og þremur löndum sem eru í Evrópu deyji 7400 einstaklingar á hverjum einasta degi af völdum tóbaks, áfengis, unninna kjötvara eða jarðefnaeldsneytis. Það þýðir að næstum fjórðung allra dauðsfalla í álfunni mega rekja til þessara þátta. „Of lengi hafa þessir helstu áhættuþættir aðallega verið tengdir við ákvarðanir einstaklinga. Við þurfum að endurskilgreina vandan sem kerfisbundin vanda, þar sem regluverk spornar gegn ofsafengnu neysluumhverfi,“ hefur The Guardian eftir Frank Vandenbrouck aðstoðarforsætisráðherra Belgíu vegna málsins. Í skýrslunni eru stjórnvöld í Evrópu hvött til að koma á fót talsvert strangari reglugerð sem varðar markaðssetningu þessara vara og hvernig lobbýistar berjast fyrir þeim í stjórnsýslunni. Matvælaframleiðsla Áfengi og tóbak Mest lesið „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Formlegar viðræður hafnar Innlent Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Innlent Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Innlent Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Innlent Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar Innlent Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Innlent Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Innlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Innlent Fleiri fréttir Myrti sjö konur og þrjá karla Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Götubörn útsett fyrir kynferðisofbeldi: „Það er engin miskunn“ Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Sjá meira
Þetta er fullyrt í nýrri skýrslu frá Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni sem hvetur stjórnvöld til þess að grípa til lagasetningar til að draga úr neyslu slíkra vara. Í skýrslunni eru framleiðendur harðlega gagnrýndir fyrir að stuðla að ótímabærum dauðsföllum og slæmri lýðheilsu með því að beita misvísandi markaðsbrellum og þrýstingi á stjórnvöld að setja ekki hömlur á slíka neyslu. Þannig skaði fyrirtækin tilraunir til að draga úr sjúkdómum á borð við krabbamein, hjartasjúkdóma og sykursýki. Skýrsluhöfundar halda því fram að í þeim fimmtíu og þremur löndum sem eru í Evrópu deyji 7400 einstaklingar á hverjum einasta degi af völdum tóbaks, áfengis, unninna kjötvara eða jarðefnaeldsneytis. Það þýðir að næstum fjórðung allra dauðsfalla í álfunni mega rekja til þessara þátta. „Of lengi hafa þessir helstu áhættuþættir aðallega verið tengdir við ákvarðanir einstaklinga. Við þurfum að endurskilgreina vandan sem kerfisbundin vanda, þar sem regluverk spornar gegn ofsafengnu neysluumhverfi,“ hefur The Guardian eftir Frank Vandenbrouck aðstoðarforsætisráðherra Belgíu vegna málsins. Í skýrslunni eru stjórnvöld í Evrópu hvött til að koma á fót talsvert strangari reglugerð sem varðar markaðssetningu þessara vara og hvernig lobbýistar berjast fyrir þeim í stjórnsýslunni.
Matvælaframleiðsla Áfengi og tóbak Mest lesið „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Formlegar viðræður hafnar Innlent Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Innlent Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Innlent Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Innlent Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar Innlent Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Innlent Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Innlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Innlent Fleiri fréttir Myrti sjö konur og þrjá karla Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Götubörn útsett fyrir kynferðisofbeldi: „Það er engin miskunn“ Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Sjá meira