Rænulaus maður á almannafæri reyndist ferðamaður í sólbaði Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 10. júní 2024 17:46 Sum verkefni lögreglunnar í dag voru í óvenjulegri kantinum. Vísir/Vilhelm Lögreglu var í dag tilkynnt um mann sem var sagður liggja rænulaus á almannafæri í Reykjavík. Sá reyndist vera erlendur ferðamaður að sólbaða sig í góða veðrinu. Þetta kemur fram í fréttaskeyti lögreglunnar. Lögreglustöð 1, sem nær yfir vestur-, austur- og miðbæ auk Seltjarnarness var að auki tilkynnt um innbrot á veitingastað, þar sem ýmsum verðmætum hafði verið stolið. Málið er í rannsókn. Á sömu lögreglustöð var innhringjandi í 112 kærður fyrir að blekkja viðbragðsaðila með tilkynningu sinni, sem var brugðist við af bæði lögreglu og sjúkraliði og reyndist vera uppspuni. Þá var ökumaður kærður fyrir að aka um á negldum hjólbörðum. Hestur spókaði sig á Reykjanesbraut Á lögreglustöð 2, sem nær yfir Hafnarfjörð og Garðabæ, flúði hestur út af afgirtu hestasvæði og spókaði sig meðal annars um á Reykjanesbraut með tilheyrandi óþægindum fyrir þá sem óku þar um. Vanur hestamaður hafði komið dýrinu í taum áður en lögreglu bar að garði. Eigandinn gaf sig svo fram. Á sömu stöð var ökumaður kærður fyrir að aka án gildra ökuréttinda og annar handtekinn grunaður um ölvunarakstur. Sá reyndist einnig vera sviptur ökurétti fyrir sömu sakir en var látinn laus að blóðsýnatöku lokinni. Tvær tilkynningar um innbrot bárust lögreglustöð 3, sem nær yfir Kópavog og Breiðholt, eitt á dvalarheimili og annað í bifreið. Málin eru í rannsókn. Á lögreglustöð 4, sem nær yfir efri byggðir Reykjavíkur og Mosfellsbæ, handlaði lögregla falsað reiðufé. Málið er í rannsókn. Reykjavík Lögreglumál Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Egill Þór er látinn Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Fleiri fréttir Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Sjá meira
Þetta kemur fram í fréttaskeyti lögreglunnar. Lögreglustöð 1, sem nær yfir vestur-, austur- og miðbæ auk Seltjarnarness var að auki tilkynnt um innbrot á veitingastað, þar sem ýmsum verðmætum hafði verið stolið. Málið er í rannsókn. Á sömu lögreglustöð var innhringjandi í 112 kærður fyrir að blekkja viðbragðsaðila með tilkynningu sinni, sem var brugðist við af bæði lögreglu og sjúkraliði og reyndist vera uppspuni. Þá var ökumaður kærður fyrir að aka um á negldum hjólbörðum. Hestur spókaði sig á Reykjanesbraut Á lögreglustöð 2, sem nær yfir Hafnarfjörð og Garðabæ, flúði hestur út af afgirtu hestasvæði og spókaði sig meðal annars um á Reykjanesbraut með tilheyrandi óþægindum fyrir þá sem óku þar um. Vanur hestamaður hafði komið dýrinu í taum áður en lögreglu bar að garði. Eigandinn gaf sig svo fram. Á sömu stöð var ökumaður kærður fyrir að aka án gildra ökuréttinda og annar handtekinn grunaður um ölvunarakstur. Sá reyndist einnig vera sviptur ökurétti fyrir sömu sakir en var látinn laus að blóðsýnatöku lokinni. Tvær tilkynningar um innbrot bárust lögreglustöð 3, sem nær yfir Kópavog og Breiðholt, eitt á dvalarheimili og annað í bifreið. Málin eru í rannsókn. Á lögreglustöð 4, sem nær yfir efri byggðir Reykjavíkur og Mosfellsbæ, handlaði lögregla falsað reiðufé. Málið er í rannsókn.
Reykjavík Lögreglumál Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Egill Þór er látinn Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Fleiri fréttir Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Sjá meira