Fimmtán milljarða króna lántaka borgarinnar samþykkt Árni Sæberg skrifar 5. júní 2024 16:52 EInar Þorsteinsson er borgarstjóri. Vísir/Vilhelm Síðdegis kom borgarstjórn saman á aukafundi til þess að ræða lántöku frá Þróunarbanka Evrópuráðsins, CEB, upp á 100 milljónir evra. Það gerir fimmtán milljarða króna. Láninu er ætlað að fjármagna viðhaldsátak í húsnæði grunnskóla, leikskóla og frístundar. Í tilkynningu frá Reykjavíkurborg í gær sagði að borgarráð hafi samþykkkt þann 29. febrúar síðastliðinn heimild til borgarstjóra til að sækja um lán til CEB að fjárhæð 100 milljónir evra til fjármögnunar á viðhaldsátaki í húsnæði grunnskóla, leikskóla og frístundar, samanber áætlun sem upprunalega var lögð fram í borgarráði þann 4. nóvember 2021. Framkvæmdastjórn CEB hafi samþykkt lánveitinguna þann 25. mars og nú liggi skilmálar lánasamnings fyrir. Borgarstjórn samþykkti lántökuna með öllum atkvæðum meirihlutans. Einar Þorsteinsson mælti fyrir tillögu um lántökuna og lagði áherslu á það að hún rúmaðist vel innan lánaáætlunar í fjármálaáætlun. Þá sagði hann að fjármögnunin gæti jafnvel verið ódýrari en býðst á innlendum markaði. Fulltrúar minnihlutans ekki sáttir Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir, borgarfulltrúi Flokks fólksins, sagði á fundinum að borgin nyti ekki lengur lánstraust hér á landi og þurfi því að leita út fyrir landssteinana. „Vegna slakrar fjármálastöðu borgarinnar verður að grípa til þessa örþrifaráðs. Á síðustu árum hefur Reykjavíkurborg að mestu fjármagnað fjárfestingar með útgáfu skuldabréfa á innlendum markaði. Sérstakt þykir að þróunarbankinn sem hefur það að markmiði að styrkja samfélög sem eiga undir högg að sækja hyggist nú veita lán til borgar sem hefur trassað að halda við skólabyggingum í áraraðir þrátt fyrir að geta talist velmegunarborg,“ sagði í bókun sem Kolbrún las upp á fundinum. Þá lögðu borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokks mikla áherslu á það að borgin verði sig fyrir gengissveiflum. Borgarstjórn Reykjavík Skóla- og menntamál Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Innlent Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Erlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Fleiri fréttir Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Sjá meira
Í tilkynningu frá Reykjavíkurborg í gær sagði að borgarráð hafi samþykkkt þann 29. febrúar síðastliðinn heimild til borgarstjóra til að sækja um lán til CEB að fjárhæð 100 milljónir evra til fjármögnunar á viðhaldsátaki í húsnæði grunnskóla, leikskóla og frístundar, samanber áætlun sem upprunalega var lögð fram í borgarráði þann 4. nóvember 2021. Framkvæmdastjórn CEB hafi samþykkt lánveitinguna þann 25. mars og nú liggi skilmálar lánasamnings fyrir. Borgarstjórn samþykkti lántökuna með öllum atkvæðum meirihlutans. Einar Þorsteinsson mælti fyrir tillögu um lántökuna og lagði áherslu á það að hún rúmaðist vel innan lánaáætlunar í fjármálaáætlun. Þá sagði hann að fjármögnunin gæti jafnvel verið ódýrari en býðst á innlendum markaði. Fulltrúar minnihlutans ekki sáttir Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir, borgarfulltrúi Flokks fólksins, sagði á fundinum að borgin nyti ekki lengur lánstraust hér á landi og þurfi því að leita út fyrir landssteinana. „Vegna slakrar fjármálastöðu borgarinnar verður að grípa til þessa örþrifaráðs. Á síðustu árum hefur Reykjavíkurborg að mestu fjármagnað fjárfestingar með útgáfu skuldabréfa á innlendum markaði. Sérstakt þykir að þróunarbankinn sem hefur það að markmiði að styrkja samfélög sem eiga undir högg að sækja hyggist nú veita lán til borgar sem hefur trassað að halda við skólabyggingum í áraraðir þrátt fyrir að geta talist velmegunarborg,“ sagði í bókun sem Kolbrún las upp á fundinum. Þá lögðu borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokks mikla áherslu á það að borgin verði sig fyrir gengissveiflum.
Borgarstjórn Reykjavík Skóla- og menntamál Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Innlent Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Erlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Fleiri fréttir Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Sjá meira