Ráðleggja gegn samþykkt MDMA sem meðferð við áfallastreituröskun Hólmfríður Gísladóttir skrifar 5. júní 2024 07:05 Flestir kannast við MDMA sem hugvíkkandi efnis sem fólk notar á djamminu en vaxandi áhugi er á möguleikum þess að nota slík efni til meðferðar við geðsjúkdómum. Getty Ráðgjafanefnd hefur ráðlagt Matvæla- og lyfjastofnun Bandaríkjanna (FDA) að samþykkja ekki notkun MDMA sem meðferðarúrræði við áfallastreituröskun. Nefndin segir ekki sannað að meðferðin virki né að ávinningur hennar sé meiri en áhættan. Ráðgjafanefndin samanstendur af fjölda óháðra sérfræðinga sem komu saman í gær og ræddu mögulega notkun MDMA, sem er betur þekkt undir götunöfnunum e-pilla, alsæla eða Molly, sem hluta af meðferð gegn áfallastreituröskun. Sérfræðingarnir voru sammála um að notkun efnisins sem meðferðarúrræðis fæli í sér spennandi möguleika en á hinn bóginn skorti enn á rannsóknir. Þá guldu þeir einnig varhug við mögulegri misnotkun og sögðu ekki ljóst hvernig FDA gæti samþykkt notkun lyfsins án þess að hafa vald til að kveða á um samhliða samtalsmeðferð. Niðurstaða ráðgjafanefndarinnar er ekki bindandi og Matvæla- og lyfjastofnunin hefur farið gegn ráðleggingum hennar. Sérfræðingar innan stofnunarinnar hafa hins vegar einnig varpað fram efasemdum um fýsileika þess að samþykkja MDMA sem meðferðarúrræði. Gríðarmikil vakning hefur orðið um möguleika þess að nota hugvíkkandi efni sem meðferð við geðsjúkdómum og milljörðum verið fjárfest í fyrirtækjum á þessu sviði. Lykos, fyrirtækið sem sótti um leyfið, segist munu halda áfram að vinna málið í samstarfi við FDA enda sé bráð nauðsyn á fleiri úrræðum við áfallastreituröskun. Ítarlega umfjöllun um málið má finna hjá Washington Post. Bandaríkin Lyf Heilbrigðismál Geðheilbrigði Mest lesið Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Innlent Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Innlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Fleiri fréttir Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Sjá meira
Ráðgjafanefndin samanstendur af fjölda óháðra sérfræðinga sem komu saman í gær og ræddu mögulega notkun MDMA, sem er betur þekkt undir götunöfnunum e-pilla, alsæla eða Molly, sem hluta af meðferð gegn áfallastreituröskun. Sérfræðingarnir voru sammála um að notkun efnisins sem meðferðarúrræðis fæli í sér spennandi möguleika en á hinn bóginn skorti enn á rannsóknir. Þá guldu þeir einnig varhug við mögulegri misnotkun og sögðu ekki ljóst hvernig FDA gæti samþykkt notkun lyfsins án þess að hafa vald til að kveða á um samhliða samtalsmeðferð. Niðurstaða ráðgjafanefndarinnar er ekki bindandi og Matvæla- og lyfjastofnunin hefur farið gegn ráðleggingum hennar. Sérfræðingar innan stofnunarinnar hafa hins vegar einnig varpað fram efasemdum um fýsileika þess að samþykkja MDMA sem meðferðarúrræði. Gríðarmikil vakning hefur orðið um möguleika þess að nota hugvíkkandi efni sem meðferð við geðsjúkdómum og milljörðum verið fjárfest í fyrirtækjum á þessu sviði. Lykos, fyrirtækið sem sótti um leyfið, segist munu halda áfram að vinna málið í samstarfi við FDA enda sé bráð nauðsyn á fleiri úrræðum við áfallastreituröskun. Ítarlega umfjöllun um málið má finna hjá Washington Post.
Bandaríkin Lyf Heilbrigðismál Geðheilbrigði Mest lesið Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Innlent Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Innlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Fleiri fréttir Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Sjá meira