„Ég held að við þurfum að leita í ræturnar“ Vésteinn Örn Pétursson skrifar 4. júní 2024 11:46 Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra. Vísir/Arnar Formaður Vinstri grænna segir flokkinn hafa náð miklum árangri á tíma sínum í ríkisstjórn. Flokkurinn mælist með þriggja prósenta fylgi í nýjum Þjóðarpúlsi Gallup, og myndi þurrkast út af þingi ef sú yrði niðurstaðan. „Ég held hins vegar að við Vinstri græn þurfum að hefja nýjan kafla,“ sagði Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra og formaður VG, að loknum ríkisstjórnarfundi í dag. Flokkurinn hafi, fyrir 25 árum, lagt fram róttæka vinstristefnu, femínisma og friðarhyggju, auk þess sem flokkurinn hafi sett umhverfismál á dagskrá. „Ég held að við þurfum að leita í ræturnar. Ég óttast að það verði hægri sveifla í næstu Alþingiskosningum, og við ætlum okkur svo sannarlega að vera vinstra megin við hana,“ sagði Guðmundur. Guðmundur segir flokkinn ekki ætla að hlaupa frá borði vegna skoðanakannanna. Stefnt sé að því að halda stjórnarsamstarfinu með Sjálfstæðisflokki og Framsóknarflokki út kjörtímabilið. „Erum auðvitað í stórum málum núna, að klára þingið. Það er verkefni næstu daga.“ Vill lítið lesa í forsetakosningarnar Guðmundur sagðist sem minnst vilja lesa út úr niðurstöðum nýafstaðinna forsetakosninga, þar sem hans gamli formaður, Katrín Jakobsdóttir, laut í lægra haldi fyrir Höllu Tómasdóttur. „Þjóðin hefur sagt hvern hún vill fá sem forseta og ég óska bara Höllu Tómasdóttur innilega til hamingju með forsetakjörið.“ Vinstri græn Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur (2017-2024) Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Alþingi Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fleiri fréttir Stórbruni í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Sjá meira
„Ég held hins vegar að við Vinstri græn þurfum að hefja nýjan kafla,“ sagði Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra og formaður VG, að loknum ríkisstjórnarfundi í dag. Flokkurinn hafi, fyrir 25 árum, lagt fram róttæka vinstristefnu, femínisma og friðarhyggju, auk þess sem flokkurinn hafi sett umhverfismál á dagskrá. „Ég held að við þurfum að leita í ræturnar. Ég óttast að það verði hægri sveifla í næstu Alþingiskosningum, og við ætlum okkur svo sannarlega að vera vinstra megin við hana,“ sagði Guðmundur. Guðmundur segir flokkinn ekki ætla að hlaupa frá borði vegna skoðanakannanna. Stefnt sé að því að halda stjórnarsamstarfinu með Sjálfstæðisflokki og Framsóknarflokki út kjörtímabilið. „Erum auðvitað í stórum málum núna, að klára þingið. Það er verkefni næstu daga.“ Vill lítið lesa í forsetakosningarnar Guðmundur sagðist sem minnst vilja lesa út úr niðurstöðum nýafstaðinna forsetakosninga, þar sem hans gamli formaður, Katrín Jakobsdóttir, laut í lægra haldi fyrir Höllu Tómasdóttur. „Þjóðin hefur sagt hvern hún vill fá sem forseta og ég óska bara Höllu Tómasdóttur innilega til hamingju með forsetakjörið.“
Vinstri græn Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur (2017-2024) Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Alþingi Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fleiri fréttir Stórbruni í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Sjá meira