Líkti stórleiknum við messu: „Saknaði tryllingsins“ Valur Páll Eiríksson skrifar 31. maí 2024 15:46 Óskar Hrafn varð fyrir vonbrigðum með rólegheitin í Kópavogi í gær. Vísir/Diego Óskar Hrafn Þorvaldsson kallaði eftir meiri ákefð og ástríðu hjá leikmönnum Breiðabliks og Víkings eftir bragðdaufan leik liðsins í Bestu deild karla. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli. „Það voru fá færi, þetta var lokaður leikur. Þetta voru lið sem voru bæði tilbúin að sætta sig við jafntefli,“ segir Óskar Hrafn Þorvaldsson, fyrrum þjálfari Breiðabliks, um leik Blika og Víkings í Bestu deild karla í gær. Hann var gestur í Ísey-tilþrifunum með Rikka G. Klippa: Saknaði tryllingsins: „Eins og messa“ „Svo auðvitað saknaði ég tryllingsins eftir leik, fyrir leik og inni í leiknum. Þetta var nánast bara eins og messa. Það vantaði aðeins upp á tryllinginn. Mér fannst menn faðmast aðeins of mikið eftir leik, en það er bara ég,“ segir Óskar Hrafn en mikil læti hafa einkennt leiki liðanna undanfarin ár. Það bar minna á slíku í gærkvöld. Breiðablik geti gengið glaðara frá borði hvað frammistöðu varðar, þó að Víkingar hafi jafnað seint í leiknum. „Ég held að Blikarnir séu ánægðari með frammistöðuna, segir Óskar Hrafn svo. Víkingarnir hefðu viljað skapa meira og opna Blikana betur. Þeir náðu ekki að skapa sér færi, ekki að koma sér í stöður. Mér fannst það blanda af því að Blikarnir gerðu vel að þvinga þá í langa boltann, og dálítið mikið um sendingafeila hjá Víkingum sem er óvanalegt að sjá,“ segir Óskar Hrafn. Greiningu hans má sjá í spilaranum að ofan. Besta deild karla Breiðablik Víkingur Reykjavík Íslenski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Þvertekur fyrir að hafa unnið gegn Óskari Sancheev Manoharan, fyrrverandi aðstoðarþjálfari Óskars Hrafns Þorvaldssonar hjá norska úrvalsdeildarfélaginu Haugesund og núverandi aðalþjálfari liðsins, þvertekur fyrir fullyrðingar Óskars þess efnis að hann hafi verið að vinna gegn honum. 31. maí 2024 10:52 Fannst aðstoðarmaðurinn vinna gegn sér: „Tilfinning á móti tilfinningu“ Óskar Hrafn Þorvaldsson hefur tjáð sig í fyrsta sinn um ástæðu þess að hann hætti sem þjálfari Haugesund í Noregi. Honum fannst aðstoðarmaður sinn hjá liðinu vinna gegn sér. 30. maí 2024 21:01 „Ætla ekki að gráta þessi úrslit of mikið“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var nokkuð sáttur með spilamennsku sinna manna eftir 1-1 jafntefli gegn Breiðabliki í toppslag Bestu-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. 30. maí 2024 22:49 Arnar Gunnlaugs og Óskar Hrafn vinna saman í sumar Arnar Gunnlaugsson og Óskar Hrafn Þorvaldsson hafa barist um stóru titlana í íslenska fótboltanum undanfarin ár. Nú bíður þeirra nýtt hlutverk hlið við hlið. 24. maí 2024 17:02 Breiðablik-Víkingur: Rígurinn sem reisti deildina upp frá dauðum Breiðablik og Víkingur mætast á Kópavogsvelli í kvöld. Liðin hafa undanfarin tímabil háð einhverja hatrömmustu baráttu sem sést hefur í íslenskum fótbolta. Baráttu sem skilur eftir sig ótal mörg eftirminnileg atvik og einskorðast alls ekki við þjálfarana. 30. maí 2024 13:01 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Fleiri fréttir Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Sjá meira
„Það voru fá færi, þetta var lokaður leikur. Þetta voru lið sem voru bæði tilbúin að sætta sig við jafntefli,“ segir Óskar Hrafn Þorvaldsson, fyrrum þjálfari Breiðabliks, um leik Blika og Víkings í Bestu deild karla í gær. Hann var gestur í Ísey-tilþrifunum með Rikka G. Klippa: Saknaði tryllingsins: „Eins og messa“ „Svo auðvitað saknaði ég tryllingsins eftir leik, fyrir leik og inni í leiknum. Þetta var nánast bara eins og messa. Það vantaði aðeins upp á tryllinginn. Mér fannst menn faðmast aðeins of mikið eftir leik, en það er bara ég,“ segir Óskar Hrafn en mikil læti hafa einkennt leiki liðanna undanfarin ár. Það bar minna á slíku í gærkvöld. Breiðablik geti gengið glaðara frá borði hvað frammistöðu varðar, þó að Víkingar hafi jafnað seint í leiknum. „Ég held að Blikarnir séu ánægðari með frammistöðuna, segir Óskar Hrafn svo. Víkingarnir hefðu viljað skapa meira og opna Blikana betur. Þeir náðu ekki að skapa sér færi, ekki að koma sér í stöður. Mér fannst það blanda af því að Blikarnir gerðu vel að þvinga þá í langa boltann, og dálítið mikið um sendingafeila hjá Víkingum sem er óvanalegt að sjá,“ segir Óskar Hrafn. Greiningu hans má sjá í spilaranum að ofan.
Besta deild karla Breiðablik Víkingur Reykjavík Íslenski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Þvertekur fyrir að hafa unnið gegn Óskari Sancheev Manoharan, fyrrverandi aðstoðarþjálfari Óskars Hrafns Þorvaldssonar hjá norska úrvalsdeildarfélaginu Haugesund og núverandi aðalþjálfari liðsins, þvertekur fyrir fullyrðingar Óskars þess efnis að hann hafi verið að vinna gegn honum. 31. maí 2024 10:52 Fannst aðstoðarmaðurinn vinna gegn sér: „Tilfinning á móti tilfinningu“ Óskar Hrafn Þorvaldsson hefur tjáð sig í fyrsta sinn um ástæðu þess að hann hætti sem þjálfari Haugesund í Noregi. Honum fannst aðstoðarmaður sinn hjá liðinu vinna gegn sér. 30. maí 2024 21:01 „Ætla ekki að gráta þessi úrslit of mikið“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var nokkuð sáttur með spilamennsku sinna manna eftir 1-1 jafntefli gegn Breiðabliki í toppslag Bestu-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. 30. maí 2024 22:49 Arnar Gunnlaugs og Óskar Hrafn vinna saman í sumar Arnar Gunnlaugsson og Óskar Hrafn Þorvaldsson hafa barist um stóru titlana í íslenska fótboltanum undanfarin ár. Nú bíður þeirra nýtt hlutverk hlið við hlið. 24. maí 2024 17:02 Breiðablik-Víkingur: Rígurinn sem reisti deildina upp frá dauðum Breiðablik og Víkingur mætast á Kópavogsvelli í kvöld. Liðin hafa undanfarin tímabil háð einhverja hatrömmustu baráttu sem sést hefur í íslenskum fótbolta. Baráttu sem skilur eftir sig ótal mörg eftirminnileg atvik og einskorðast alls ekki við þjálfarana. 30. maí 2024 13:01 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Fleiri fréttir Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Sjá meira
Þvertekur fyrir að hafa unnið gegn Óskari Sancheev Manoharan, fyrrverandi aðstoðarþjálfari Óskars Hrafns Þorvaldssonar hjá norska úrvalsdeildarfélaginu Haugesund og núverandi aðalþjálfari liðsins, þvertekur fyrir fullyrðingar Óskars þess efnis að hann hafi verið að vinna gegn honum. 31. maí 2024 10:52
Fannst aðstoðarmaðurinn vinna gegn sér: „Tilfinning á móti tilfinningu“ Óskar Hrafn Þorvaldsson hefur tjáð sig í fyrsta sinn um ástæðu þess að hann hætti sem þjálfari Haugesund í Noregi. Honum fannst aðstoðarmaður sinn hjá liðinu vinna gegn sér. 30. maí 2024 21:01
„Ætla ekki að gráta þessi úrslit of mikið“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var nokkuð sáttur með spilamennsku sinna manna eftir 1-1 jafntefli gegn Breiðabliki í toppslag Bestu-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. 30. maí 2024 22:49
Arnar Gunnlaugs og Óskar Hrafn vinna saman í sumar Arnar Gunnlaugsson og Óskar Hrafn Þorvaldsson hafa barist um stóru titlana í íslenska fótboltanum undanfarin ár. Nú bíður þeirra nýtt hlutverk hlið við hlið. 24. maí 2024 17:02
Breiðablik-Víkingur: Rígurinn sem reisti deildina upp frá dauðum Breiðablik og Víkingur mætast á Kópavogsvelli í kvöld. Liðin hafa undanfarin tímabil háð einhverja hatrömmustu baráttu sem sést hefur í íslenskum fótbolta. Baráttu sem skilur eftir sig ótal mörg eftirminnileg atvik og einskorðast alls ekki við þjálfarana. 30. maí 2024 13:01