Gæsir og steggir að buga bæjaryfirvöld sem banna nekt og typpabúninga Hólmfríður Gísladóttir skrifar 30. maí 2024 11:07 Borgarstjórinn segist myndu vilja banna alfarið steggjanir og gæsanir. Getty Bæjaryfirvöld í Platja d'Aro við Costa Brava á Spáni hafa ákveðið að banna typpabúninga og kynlífsdúkkur í bænum, sem þau segja fylgifiska steggja- og gæsapartýa. Um 12.500 búa í Platja d'Aro en allt að 300.000 manns heimsækja hann hverja helgi yfir sumartímann. Bærinn ku vera sérlega vinsæll meðal steggja- og gæsahópa og margir ferðaþjónustuaðilar bjóða upp á pakka í bænum sem samanstanda af gistingu, siglingum og strippurum. Borgarstjórinn Maurici Jiménez segir yfirvöld nauðbeygð til að grípa til aðgerða vegna hópanna, sem séu að stuðla að sundrung í samfélaginu. Væri hann einráður myndi hann alfarið steggjanir og gæsanir. Samkvæmt nýju reglunum er óheimilt að ganga um í bænum nakinn, á nærfötunum eða íklæddur einhverju sem lítur út eins og kynfæri. Þá eru kynlífsdúkkur og annað kynferðislegt skraut bannað. Lögreglustjórinn í bænum, David Puertas, nefnir nýlega uppákomu sem dæmi um óásættanlega hegðun en þá var tilvonandi brúðgumi teipaður við ljósastaur á meðan félagar hans héldu vöku fyrir íbúum með háværri tónlist og söng fram til morguns. Fjöldi bæja og borga á Spáni hefur mátt þola gaggið í steggjum og gæsum í fjölda ára en boð og bönn hafa skilað takmörkuðum árangri þar sem oftast er um að ræða erlenda ferðamenn sem fljúga einfaldlega heim án þess að borga sektir sínar. Hér má finna umfjöllun Guardian um málið. Spánn Mest lesið Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Innlent Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Innlent Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign Innlent Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Innlent „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Innlent Fleiri fréttir Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Sjá meira
Um 12.500 búa í Platja d'Aro en allt að 300.000 manns heimsækja hann hverja helgi yfir sumartímann. Bærinn ku vera sérlega vinsæll meðal steggja- og gæsahópa og margir ferðaþjónustuaðilar bjóða upp á pakka í bænum sem samanstanda af gistingu, siglingum og strippurum. Borgarstjórinn Maurici Jiménez segir yfirvöld nauðbeygð til að grípa til aðgerða vegna hópanna, sem séu að stuðla að sundrung í samfélaginu. Væri hann einráður myndi hann alfarið steggjanir og gæsanir. Samkvæmt nýju reglunum er óheimilt að ganga um í bænum nakinn, á nærfötunum eða íklæddur einhverju sem lítur út eins og kynfæri. Þá eru kynlífsdúkkur og annað kynferðislegt skraut bannað. Lögreglustjórinn í bænum, David Puertas, nefnir nýlega uppákomu sem dæmi um óásættanlega hegðun en þá var tilvonandi brúðgumi teipaður við ljósastaur á meðan félagar hans héldu vöku fyrir íbúum með háværri tónlist og söng fram til morguns. Fjöldi bæja og borga á Spáni hefur mátt þola gaggið í steggjum og gæsum í fjölda ára en boð og bönn hafa skilað takmörkuðum árangri þar sem oftast er um að ræða erlenda ferðamenn sem fljúga einfaldlega heim án þess að borga sektir sínar. Hér má finna umfjöllun Guardian um málið.
Spánn Mest lesið Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Innlent Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Innlent Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign Innlent Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Innlent „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Innlent Fleiri fréttir Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Sjá meira