„Þegar við fengum sénsana þá tókum við þá“ Stefán Marteinn skrifar 26. maí 2024 19:56 Viktor Karl skoraði tvö í dag. Visir/ Hulda Margrét Breiðablik gerðu sér góða ferð í Úlfarsárdalinn þar sem þeir heimsóttu Fram og höfðu betur 1-4 í 8.umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Viktor Karl Einarsson skoraði tvö mörk í liði gestanna. „Fagmannlega gert. Fyrri hálfleikurinn var erfiður og við áttum í erfiðleikum með að komast í gegnum þá. Þeir skora gott mark og við svörum þannig við fórum inn í hálfleik og ætluðum að nýta sóknirnar okkar betur sem og við gerðum,“ sagði Viktor Karl Einarsson leikmaður Breiðabliks eftir leikinn í dag. Breiðablik skoraði þrjú mörk í síðari hálfleiknum og tryggðu öruggan sigur. „Við vorum svolítið bara að keyra á þá þegar við fengum sénsana. Við vorum kannski bara svolítið aggressívari að keyra á þá þegar að við fengum þessi áhlaup og vorum bara ákveðnari í að setja hann í netið.“ „Ég held að það hafi svona verið munurinn á fyrri og seinni hálfleik að þegar við fengum sénsana að þá tókum við þá í seinni og það var held ég það sem skóp þennan sigur.“ Viktor Karl skoraði tvö mörk í dag og lagði upp annað að auki. Fyrra markið var afar glæsilegt en þá lyfti hann boltanum yfir Kyle McLagan og lagði hann svo framhjá Ólafi Ísholm í marki Fram. „Ég fékk hann[boltann] einhvern veginn svona skoppandi og þetta kom bara einhvern veginn. Þetta var ekkert planað en bara gerðist og svo sá ég að ég var komin einn á móti markmanni að þá vissi ég að ég þyrfti bara að setja hann niðri og ég held að hann hafi farið í gegnum klofið á honum.“ „Það er örugglega hægt að kvarta yfir einhverju en heilt yfir held ég að hún hafi verið bara ágæt [frammistaðan] og spilamennska liðsins var held ég bara heilt yfir bara mjög góð.“ Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Breiðablik Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga Sjá meira
„Fagmannlega gert. Fyrri hálfleikurinn var erfiður og við áttum í erfiðleikum með að komast í gegnum þá. Þeir skora gott mark og við svörum þannig við fórum inn í hálfleik og ætluðum að nýta sóknirnar okkar betur sem og við gerðum,“ sagði Viktor Karl Einarsson leikmaður Breiðabliks eftir leikinn í dag. Breiðablik skoraði þrjú mörk í síðari hálfleiknum og tryggðu öruggan sigur. „Við vorum svolítið bara að keyra á þá þegar við fengum sénsana. Við vorum kannski bara svolítið aggressívari að keyra á þá þegar að við fengum þessi áhlaup og vorum bara ákveðnari í að setja hann í netið.“ „Ég held að það hafi svona verið munurinn á fyrri og seinni hálfleik að þegar við fengum sénsana að þá tókum við þá í seinni og það var held ég það sem skóp þennan sigur.“ Viktor Karl skoraði tvö mörk í dag og lagði upp annað að auki. Fyrra markið var afar glæsilegt en þá lyfti hann boltanum yfir Kyle McLagan og lagði hann svo framhjá Ólafi Ísholm í marki Fram. „Ég fékk hann[boltann] einhvern veginn svona skoppandi og þetta kom bara einhvern veginn. Þetta var ekkert planað en bara gerðist og svo sá ég að ég var komin einn á móti markmanni að þá vissi ég að ég þyrfti bara að setja hann niðri og ég held að hann hafi farið í gegnum klofið á honum.“ „Það er örugglega hægt að kvarta yfir einhverju en heilt yfir held ég að hún hafi verið bara ágæt [frammistaðan] og spilamennska liðsins var held ég bara heilt yfir bara mjög góð.“
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Breiðablik Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga Sjá meira