Teitur Örn og félagar í úrslit Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. maí 2024 23:00 Teitur Örn og félagar eru komnir í úrslit. Flensburg Teitur Örn Einarsson og félagar hans í Flensburg eru komnir í úrslit Evrópudeildarinnar í handbolta eftir öruggan sex marka sigur á Dinamo Búkarest, lokatölur 38-32. Leikið var í Hamborg í Þýskalandi og var staðan 18-11 í hálfleik, Síðari hálfleikur varð aldrei spennandi og Flensburg vann sannfærandi sigur. Teitur Örn skoraði tvö mörk í leiknum. Füchse Berlín lagði Rhein-Neckar Löwen í hinum undanúrslitaleiknum og því verða það stórliðin Flensburg og Füchse Berlín sem mætast í úrslitum á morgun, sunnudag. Í Noregi þarf þriðja leikinn milli Kolstad og Elverum til að útkljá hvort liðið verður Noregsmeistari. Elverum vann eins marks sigur i öðrum leik liðanna í kvöld, lokatölur 41-40 eftir tvíframlengdan leik. Sigvaldi Björn Guðjónsson átti stórleik í liði Kolstad og var markahæstur með 9 mörk, það dugði því miður ekki til að þessu sinni. Landsliðskonan Díana Dögg Magnúsdóttir hélt sæti sínu í þýsku úrvalsdeildinni þegar lið hennar Zwickau lagði Bad Wildunen með átta marka mun í lokaumferð deildarinnar, lokatölur 34-26. Díana Dögg er fyrirliði liðsins en yfirgefur það í sumar til að ganga í raðir Blomberg-Lippe í sömu deild. Hún skoraði fjögur mörk í kveðjuleiknum og hjálpaði liðinu að halda sæti sínu. Ekki hægt að biðja um mikið meira. Díana Dögg hefur leikið sinn síðasta leik fyrir Zwickau.Handball World Handbolti Þýski handboltinn Evrópudeild karla í handbolta Norski handboltinn Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Enski boltinn Meistararnir unnu annan leikinn í röð Enski boltinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Enski boltinn Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Fótbolti Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Enski boltinn Fleiri fréttir Díana Dögg öflug í sigri Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ „Við eigum okkur allir drauma“ Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Strákarnir þurftu að sætta sig við silfur annað árið í röð Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Strákarnir komnir í úrslit Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Sjá meira
Leikið var í Hamborg í Þýskalandi og var staðan 18-11 í hálfleik, Síðari hálfleikur varð aldrei spennandi og Flensburg vann sannfærandi sigur. Teitur Örn skoraði tvö mörk í leiknum. Füchse Berlín lagði Rhein-Neckar Löwen í hinum undanúrslitaleiknum og því verða það stórliðin Flensburg og Füchse Berlín sem mætast í úrslitum á morgun, sunnudag. Í Noregi þarf þriðja leikinn milli Kolstad og Elverum til að útkljá hvort liðið verður Noregsmeistari. Elverum vann eins marks sigur i öðrum leik liðanna í kvöld, lokatölur 41-40 eftir tvíframlengdan leik. Sigvaldi Björn Guðjónsson átti stórleik í liði Kolstad og var markahæstur með 9 mörk, það dugði því miður ekki til að þessu sinni. Landsliðskonan Díana Dögg Magnúsdóttir hélt sæti sínu í þýsku úrvalsdeildinni þegar lið hennar Zwickau lagði Bad Wildunen með átta marka mun í lokaumferð deildarinnar, lokatölur 34-26. Díana Dögg er fyrirliði liðsins en yfirgefur það í sumar til að ganga í raðir Blomberg-Lippe í sömu deild. Hún skoraði fjögur mörk í kveðjuleiknum og hjálpaði liðinu að halda sæti sínu. Ekki hægt að biðja um mikið meira. Díana Dögg hefur leikið sinn síðasta leik fyrir Zwickau.Handball World
Handbolti Þýski handboltinn Evrópudeild karla í handbolta Norski handboltinn Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Enski boltinn Meistararnir unnu annan leikinn í röð Enski boltinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Enski boltinn Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Fótbolti Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Enski boltinn Fleiri fréttir Díana Dögg öflug í sigri Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ „Við eigum okkur allir drauma“ Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Strákarnir þurftu að sætta sig við silfur annað árið í röð Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Strákarnir komnir í úrslit Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Sjá meira