Hafnaði beiðni Baldwin um frávísun Lovísa Arnardóttir skrifar 25. maí 2024 11:56 Alec Baldwin viðurkenndi að hafa dregið aftur hamarinn á skammbyssunni, en ekki að hann hafi tekið í gikkinn þegar skotinu var hleypt af. Vísir/EPA Dómari við bandarískan dómstól hefur hafnað beiðni leikarans Alec Baldwin um að vísa frá ákæru um manndráp af gáleysi þegar Halyna Hutchins lést vegna voðaskots á tökustað myndarinnar Rust. Baldwin leikskýrði og lék í myndinni og hleypti skotinu af byssunni. Myndin var tekin upp í Nýju-Mexíkó. Leikstjóri myndarinnar, Joel Souza, særðist einnig þegar hleypt var af byssunni. Fram kemur í umfjöllun BBC um málið að réttarhöldin yfir Baldwin hefjist í júlímánuði. Baldwin hefur ítrekað haldið því fram að um slys hafi verið að ræða og hann ekki tekið í gikk byssunnar. Alríkislögreglan hefur þó komist að annari niðurstöðu í rannsókn sinni á málinu. Þá hefur hann einnig haldið því fram að hann beri ekki ábyrgð á andláti Hutchins því hann vissi ekki að í byssunni voru kúlur. Engin skotfæri hafi átt að vera á tökustað. Vopnahirðir kvikmyndarinnar, Hannah Gutierrez-Reed, var í apríl á þessu ári dæmd til 18 mánaða fangelsis fyrir hennar hlut að málinu. Hún áfrýjaði niðurstöðunni í síðustu viku. Baldwin var ákærður í janúar eftir að saksóknari þó lýst því að ekki væru nægjanleg sönnunargögn til að ákæra. Svipaðar kærur voru látnar falla niður í fyrra aðeins tveimur vikum áður en réttarhöldin áttu að hefjast. Lögmenn Baldwin sóttu um frávísun fyrr í þessum mánuði en dómari endaði svo á að hafna þeirri beiðni. Byssuskot Alecs Baldwin Bandaríkin Hollywood Bíó og sjónvarp Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent B sé ekki best Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Fleiri fréttir Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Sjá meira
Myndin var tekin upp í Nýju-Mexíkó. Leikstjóri myndarinnar, Joel Souza, særðist einnig þegar hleypt var af byssunni. Fram kemur í umfjöllun BBC um málið að réttarhöldin yfir Baldwin hefjist í júlímánuði. Baldwin hefur ítrekað haldið því fram að um slys hafi verið að ræða og hann ekki tekið í gikk byssunnar. Alríkislögreglan hefur þó komist að annari niðurstöðu í rannsókn sinni á málinu. Þá hefur hann einnig haldið því fram að hann beri ekki ábyrgð á andláti Hutchins því hann vissi ekki að í byssunni voru kúlur. Engin skotfæri hafi átt að vera á tökustað. Vopnahirðir kvikmyndarinnar, Hannah Gutierrez-Reed, var í apríl á þessu ári dæmd til 18 mánaða fangelsis fyrir hennar hlut að málinu. Hún áfrýjaði niðurstöðunni í síðustu viku. Baldwin var ákærður í janúar eftir að saksóknari þó lýst því að ekki væru nægjanleg sönnunargögn til að ákæra. Svipaðar kærur voru látnar falla niður í fyrra aðeins tveimur vikum áður en réttarhöldin áttu að hefjast. Lögmenn Baldwin sóttu um frávísun fyrr í þessum mánuði en dómari endaði svo á að hafna þeirri beiðni.
Byssuskot Alecs Baldwin Bandaríkin Hollywood Bíó og sjónvarp Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent B sé ekki best Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Fleiri fréttir Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Sjá meira