Kanna hvar Perry fékk ketamínið Samúel Karl Ólason skrifar 21. maí 2024 21:42 Matthew Perry fannst látinn í sundlaug sinni þann 23. október í fyrra. AP/Brian Ach Rannsakendur lögreglunnar í Los Angeles, Fíkniefnalögreglu Bandaríkjanna og bandaríska póstsins vinna nú að því að komast að því hvaðan leikarinn Matthew Perry fékk ketamínið sem dró hann til dauða í fyrra. Perry fannst látinn í sundlaug sinni í Los Angeles í október í fyrra og fannst mikið magn ketamíns í líkama hans. Í frétt LA Times segir að magnið hafi verið sambærilegt því sem notað er við almennar svæfingar og er til rannsóknar hvaðan hann fékk efnin og hvernig hann innbyrti svo mikið af þeim. Perry, sem var hvað þekktastur fyrir hlutverk Chandlers Bing í gamanþáttunum Friends var nýbyrjaður í ketamínmeðferð en hann hafði lengi átt í vandræðum með notkun fíkniefna. Rannsókn leiddi í ljós að hann hafði innbyrt mikið magn Ketamíns en engin önnur lyf fundust í Perry. Réttarmeinarfræðingur komst að þeirri niðurstöðu að ketamínið hefði valdið Perry öndunarerfiðleikum og það hafi dregið hann til dauða. Hann fannst fljótandi á maganum í sundlauginni. Sjá einnig: Dánarorsök Matthew Perry ljós Ketamín getur haft áhrif á öndun fólks og aukið álag á hjarta þeirra sem taka lyfið. Ketamín er einnig innbyrt af fólki sem vill komast í vímu og er sagt leiða til þess að fólks upplifi sig stíga út úr líkama sínum. Perry hafði glímt við heilsukvilla eins og sykursýki og veikindi sem komu niður á öndun hans. Þá reykti hann um tíma tvo pakka á dag. Bandaríkin Hollywood Andlát Matthew Perry Tengdar fréttir Þau kvöddu á árinu 2023 Fjölmargir þekktir einstaklingar úti í heimi kvöddu þennan heim á árinu sem senn er á enda. 25. desember 2023 08:01 Hvað gúgglaði fólk árið 2023? Leitarvélin Google hefur gefið út lista yfir þá hluti sem heimsbyggðin leitaði oftast að árið 2023. 12. desember 2023 15:24 „Hvíldu í friði litli bróðir, þú lést mér alltaf líða betur“ Leikkonan Jennifer Aniston segist aldrei hafa upplifað annað eins flóð tilfinninga og að þurfa að kveðja vin sinn og samleikara Matthew Perry. Courtney Cox segir frá augnabliki með Perry í þáttunum sem höfðu meiriháttar áhrif á framvinduna. David Schwimmer deilir uppáhaldsmynd af þeim félögum. 15. nóvember 2023 16:50 Perry lagður til hinstu hvílu við hlið annarra stórstjarna Leikarinn Matthew Perry var lagður til hinstu hvílu í Forest Lawn kirkjugarðinum í Hollywood Hills í lok síðustu viku og er jarðaður við hlið annarra stórstjarna í grafreitnum Sanctuary of Treasured Love, en svæðið er afgirt og vaktað. 8. nóvember 2023 15:39 Mest lesið Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Innlent Mikill minnihluti telur stjórnarandstöðuna standa sig vel Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Erlent Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Erlent Fleiri fréttir Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Skaut á slökkviliðsmenn úr launsátri Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Krefjast svara um mögulegar frekari árásir Þúsundir Norðmanna fengu fyrir mistök tilkynningu um að hafa unnið milljónir Hitamet slegið á Spáni um helgina Sæta lögreglurannsókn vegna níðsöngva um ísraelska herinn Hættu leit eftir þrjá tíma að þeim sem féll útbyrðis úr Norrænu Íranir geti aftur byrjað að auðga úran eftir nokkra mánuði Metþátttaka í ólöglegri göngu: „Það er mikill hugur í fólki“ Þúsundir syrgja í Tehran og Trump segir æðstaklerkinn ljúga Hæstaréttardómarar fjarlægðu flein úr holdi Bandaríkjaforseta Lífstíðarfangelsi fyrir að myrða 14 ára dreng með samúræjasverði Finna fyrir fjarveru Bandaríkjanna á loftslagsfundi en sakna þeirra ekki Ungar konur særðust í skotárás í Nuuk Sá sem samdi Mission: Impossible lagið er látinn Stjúpsonur norska krónprinsins grunaður um nauðganir Dönsk stjórnvöld vilja tryggja fólki höfundarrétt að eigin persónu Sagði Sean Combs ekki virða svarið „Nei“ Twitter-morðinginn tekinn af lífi Stígur fram og segir Írani hafa löðrungað Bandaríkin Sjá meira
Í frétt LA Times segir að magnið hafi verið sambærilegt því sem notað er við almennar svæfingar og er til rannsóknar hvaðan hann fékk efnin og hvernig hann innbyrti svo mikið af þeim. Perry, sem var hvað þekktastur fyrir hlutverk Chandlers Bing í gamanþáttunum Friends var nýbyrjaður í ketamínmeðferð en hann hafði lengi átt í vandræðum með notkun fíkniefna. Rannsókn leiddi í ljós að hann hafði innbyrt mikið magn Ketamíns en engin önnur lyf fundust í Perry. Réttarmeinarfræðingur komst að þeirri niðurstöðu að ketamínið hefði valdið Perry öndunarerfiðleikum og það hafi dregið hann til dauða. Hann fannst fljótandi á maganum í sundlauginni. Sjá einnig: Dánarorsök Matthew Perry ljós Ketamín getur haft áhrif á öndun fólks og aukið álag á hjarta þeirra sem taka lyfið. Ketamín er einnig innbyrt af fólki sem vill komast í vímu og er sagt leiða til þess að fólks upplifi sig stíga út úr líkama sínum. Perry hafði glímt við heilsukvilla eins og sykursýki og veikindi sem komu niður á öndun hans. Þá reykti hann um tíma tvo pakka á dag.
Bandaríkin Hollywood Andlát Matthew Perry Tengdar fréttir Þau kvöddu á árinu 2023 Fjölmargir þekktir einstaklingar úti í heimi kvöddu þennan heim á árinu sem senn er á enda. 25. desember 2023 08:01 Hvað gúgglaði fólk árið 2023? Leitarvélin Google hefur gefið út lista yfir þá hluti sem heimsbyggðin leitaði oftast að árið 2023. 12. desember 2023 15:24 „Hvíldu í friði litli bróðir, þú lést mér alltaf líða betur“ Leikkonan Jennifer Aniston segist aldrei hafa upplifað annað eins flóð tilfinninga og að þurfa að kveðja vin sinn og samleikara Matthew Perry. Courtney Cox segir frá augnabliki með Perry í þáttunum sem höfðu meiriháttar áhrif á framvinduna. David Schwimmer deilir uppáhaldsmynd af þeim félögum. 15. nóvember 2023 16:50 Perry lagður til hinstu hvílu við hlið annarra stórstjarna Leikarinn Matthew Perry var lagður til hinstu hvílu í Forest Lawn kirkjugarðinum í Hollywood Hills í lok síðustu viku og er jarðaður við hlið annarra stórstjarna í grafreitnum Sanctuary of Treasured Love, en svæðið er afgirt og vaktað. 8. nóvember 2023 15:39 Mest lesið Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Innlent Mikill minnihluti telur stjórnarandstöðuna standa sig vel Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Erlent Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Erlent Fleiri fréttir Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Skaut á slökkviliðsmenn úr launsátri Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Krefjast svara um mögulegar frekari árásir Þúsundir Norðmanna fengu fyrir mistök tilkynningu um að hafa unnið milljónir Hitamet slegið á Spáni um helgina Sæta lögreglurannsókn vegna níðsöngva um ísraelska herinn Hættu leit eftir þrjá tíma að þeim sem féll útbyrðis úr Norrænu Íranir geti aftur byrjað að auðga úran eftir nokkra mánuði Metþátttaka í ólöglegri göngu: „Það er mikill hugur í fólki“ Þúsundir syrgja í Tehran og Trump segir æðstaklerkinn ljúga Hæstaréttardómarar fjarlægðu flein úr holdi Bandaríkjaforseta Lífstíðarfangelsi fyrir að myrða 14 ára dreng með samúræjasverði Finna fyrir fjarveru Bandaríkjanna á loftslagsfundi en sakna þeirra ekki Ungar konur særðust í skotárás í Nuuk Sá sem samdi Mission: Impossible lagið er látinn Stjúpsonur norska krónprinsins grunaður um nauðganir Dönsk stjórnvöld vilja tryggja fólki höfundarrétt að eigin persónu Sagði Sean Combs ekki virða svarið „Nei“ Twitter-morðinginn tekinn af lífi Stígur fram og segir Írani hafa löðrungað Bandaríkin Sjá meira
Þau kvöddu á árinu 2023 Fjölmargir þekktir einstaklingar úti í heimi kvöddu þennan heim á árinu sem senn er á enda. 25. desember 2023 08:01
Hvað gúgglaði fólk árið 2023? Leitarvélin Google hefur gefið út lista yfir þá hluti sem heimsbyggðin leitaði oftast að árið 2023. 12. desember 2023 15:24
„Hvíldu í friði litli bróðir, þú lést mér alltaf líða betur“ Leikkonan Jennifer Aniston segist aldrei hafa upplifað annað eins flóð tilfinninga og að þurfa að kveðja vin sinn og samleikara Matthew Perry. Courtney Cox segir frá augnabliki með Perry í þáttunum sem höfðu meiriháttar áhrif á framvinduna. David Schwimmer deilir uppáhaldsmynd af þeim félögum. 15. nóvember 2023 16:50
Perry lagður til hinstu hvílu við hlið annarra stórstjarna Leikarinn Matthew Perry var lagður til hinstu hvílu í Forest Lawn kirkjugarðinum í Hollywood Hills í lok síðustu viku og er jarðaður við hlið annarra stórstjarna í grafreitnum Sanctuary of Treasured Love, en svæðið er afgirt og vaktað. 8. nóvember 2023 15:39