Besiktas segist vera að ræða við Mourinho Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. maí 2024 11:31 José Mourinho starfaði síðast á Ítalíu. EPA-EFE/FABIO FRUSTACI Allt lítur út fyrir að næsta starf knattspyrnustjórans José Mourinho verði í Tyrklandi. Huseyin Yucel, varaforseti tyrkneska félagsins Besiktas, segir að félagið sé í viðræðum við bæði Mourinho og argentínska knattspyrnumanninn Ángel Di María. ESPN segir frá. Hinn 61 árs gamli Mourinho hefur verið atvinnulaus síðan að Roma rak hann í janúar. Besiktas var með annan Portúgala í starfi en Fernando Santos þurfti að taka pokann sinn i apríl. Unglingaliðsþjálfarinn Halim Okta kláraði tímabilið. „Ég hitti José Mourinho í Istanbul fyrir um mánuði síðan og hann hlustaði á okkar tilboð,“ sagði Huseyin Yucel við sjónvarpsstöðina TGRT Haber. „Hann sagðist þá myndi hugsa um það og gefa okkur síðan svar. Hann hafði síðan aftur samband og vildi hitta okkar aftur á Ítalíu í næstu viku,“ sagði Yucel. „Við höfum orðið við fjárhagslegum kröfum Mourinho. Við erum tilbúnir að borga launin hans. Ef við náum samkomulagi við Mourinho þá mælum við með því að hann taki Ricardo Quaresma inn í þjálfarateymið sitt,“ sagði Yucel. Besiktas er í fimmta sæti tyrknesku deildarinnar en er komið í bikarúrslitaleikinn þar sem liðið mætir Trabzonspor á fimmtudaginn. Tyrkneski boltinn Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Emelíu sýnt mikið traust og samningurinn framlengdur: „Við sáum gæðin í sumar“ Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Meiðslalistinn lengist í Mílanó Tvö mörk skoruð fyrstu tvær mínúturnar í sigri Bayern Mourinho heldur áfram að hella sér yfir dómara: „Þetta var skelfilegt. Hversu lengi var boltinn í leik?“ „Svekkjandi fyrir Víkinga“ ef leikurinn fer fram erlendis Ísak Bergmann skoraði í slæmu tapi Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings Sjá meira
Huseyin Yucel, varaforseti tyrkneska félagsins Besiktas, segir að félagið sé í viðræðum við bæði Mourinho og argentínska knattspyrnumanninn Ángel Di María. ESPN segir frá. Hinn 61 árs gamli Mourinho hefur verið atvinnulaus síðan að Roma rak hann í janúar. Besiktas var með annan Portúgala í starfi en Fernando Santos þurfti að taka pokann sinn i apríl. Unglingaliðsþjálfarinn Halim Okta kláraði tímabilið. „Ég hitti José Mourinho í Istanbul fyrir um mánuði síðan og hann hlustaði á okkar tilboð,“ sagði Huseyin Yucel við sjónvarpsstöðina TGRT Haber. „Hann sagðist þá myndi hugsa um það og gefa okkur síðan svar. Hann hafði síðan aftur samband og vildi hitta okkar aftur á Ítalíu í næstu viku,“ sagði Yucel. „Við höfum orðið við fjárhagslegum kröfum Mourinho. Við erum tilbúnir að borga launin hans. Ef við náum samkomulagi við Mourinho þá mælum við með því að hann taki Ricardo Quaresma inn í þjálfarateymið sitt,“ sagði Yucel. Besiktas er í fimmta sæti tyrknesku deildarinnar en er komið í bikarúrslitaleikinn þar sem liðið mætir Trabzonspor á fimmtudaginn.
Tyrkneski boltinn Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Emelíu sýnt mikið traust og samningurinn framlengdur: „Við sáum gæðin í sumar“ Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Meiðslalistinn lengist í Mílanó Tvö mörk skoruð fyrstu tvær mínúturnar í sigri Bayern Mourinho heldur áfram að hella sér yfir dómara: „Þetta var skelfilegt. Hversu lengi var boltinn í leik?“ „Svekkjandi fyrir Víkinga“ ef leikurinn fer fram erlendis Ísak Bergmann skoraði í slæmu tapi Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings Sjá meira
Mourinho heldur áfram að hella sér yfir dómara: „Þetta var skelfilegt. Hversu lengi var boltinn í leik?“