Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglu þar sem lögregla þakkar fyrir veitta aðstoð.

Maður á fimmtugsaldri sem lögregla á höfuðborgarsvæðinu lýsti eftir í gærkvöldi er fundinn heill á húfi.
Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglu þar sem lögregla þakkar fyrir veitta aðstoð.
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Sigurði Fannari Þórssyni, 44 ára. Sigurður, sem er 172 sentimetrar á hæð, er búsettur í Grafarvogi.