Þrír handteknir fyrir ógnandi hegðun í þremur aðskildum málum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 30. apríl 2024 06:23 Lögregla handtók einn í nótt sem er grunaður um sölu og dreifingu lyfja. Vísir/Vilhelm Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sinnti nokkrum útköllum í nótt vegna einstaklinga sem voru til vandræða og handtók meðal annars mann á Austurvelli sem var að áreita gesti á bar í nágrenninu með ógnandi hegðun. Lögregla var einnig kölluð til vegna ölvaðs einstaklings sem hafði í hótunum við afgreiðslufólk á bensínstöð. Þegar lögregla kom á vettvang kannaðist maðurinn ekki við neitt en var vísað á brott. Skömmu síðar barst lögreglu önnur tilkynning um mann með hótanir í verslun skammt frá og reyndist um sama einstakling að ræða. Hann streittist á móti við handtöku og gisti fangageymslu í nótt. Enn annað útkall barst þar sem lögregla og sjúkraflutningamenn voru kallaðir til þar sem einstaklingur sagðist hafa orðið fyrir líkamsárás. Þegar komið var á vettvang brást viðkomandi hins vegar ókvæða við og sýndi af sér ógnandi hegðun í garð lögreglu og sjúkraliði. Voru tilraunir gerðar til að tala manninn til en hann náði ekki stjórn á sér og var handtekinn eftir að hafa brotið rúðu í hamaganginum. Málið er í rannsókn. Lögregla aðstoðaði einnig leigubílstjóra sem átti í vandræðum með farþega sem neitaði að borga fargjaldið. Þá sinnti hún útkalli vegna þjófnaðar í gleraugnaverslun. Gat verslunareigandi gefið nokkuð greinagóða lýsingu á gerandanum og málið er í rannsókn. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent „Vonbrigði“ Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Sjá meira
Lögregla var einnig kölluð til vegna ölvaðs einstaklings sem hafði í hótunum við afgreiðslufólk á bensínstöð. Þegar lögregla kom á vettvang kannaðist maðurinn ekki við neitt en var vísað á brott. Skömmu síðar barst lögreglu önnur tilkynning um mann með hótanir í verslun skammt frá og reyndist um sama einstakling að ræða. Hann streittist á móti við handtöku og gisti fangageymslu í nótt. Enn annað útkall barst þar sem lögregla og sjúkraflutningamenn voru kallaðir til þar sem einstaklingur sagðist hafa orðið fyrir líkamsárás. Þegar komið var á vettvang brást viðkomandi hins vegar ókvæða við og sýndi af sér ógnandi hegðun í garð lögreglu og sjúkraliði. Voru tilraunir gerðar til að tala manninn til en hann náði ekki stjórn á sér og var handtekinn eftir að hafa brotið rúðu í hamaganginum. Málið er í rannsókn. Lögregla aðstoðaði einnig leigubílstjóra sem átti í vandræðum með farþega sem neitaði að borga fargjaldið. Þá sinnti hún útkalli vegna þjófnaðar í gleraugnaverslun. Gat verslunareigandi gefið nokkuð greinagóða lýsingu á gerandanum og málið er í rannsókn.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent „Vonbrigði“ Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Sjá meira