„Ekki boðlegt á þessu getustigi“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. apríl 2024 21:45 Ange Postecoglou á hliðarlínunni. EPA-EFE/ANDY RAIN „Við gáfum þeim of auðvelt aðgengi að markinu okkar í fyrri hálfleik og það er ekki boðlegt á þessu getustigi,“ sagði Ange Postecoglou, þjálfari Tottenham Hotspur, eftir tap sinna manna gegn erkifjendunum í Arsenal þegar liðin mættust í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Arsenal vann 3-2 sigur á Tottenham fyrr í dag en Skytturnar voru 3-0 yfir í hálfleik. Í þeim síðari svaraði Tottenham með tveimur mörkum en það dugði ekki til. „Við borguðum fyrir mistökin sem við gerðum. Við gátum ekki mætt út í síðari hálfleikinn án þess að gefa stuðningsfólki okkar örlitla von. Úrslitin engu að síður gríðarleg vonbrigði,“ bætti Ange við. „Við sýndum ekki þá þrautseigju sem við getum, sérstaklega þegar þeir sneru vörn í sókn eða í föstum leikatriðum. Við gáfum þeim alltof auðvelt aðgengi að markinu okkar. Þeir eru gott lið og refsa ef þú gerir ekki allt sem mögulegt er til að verja mark þitt.“ „Það eru margir þættir leiksins sem valda okkur áhyggjum. Það er ekki eitthvað eitt sem við þurfum að laga, það er margt sem þarf að laga. Stundum þarf maður að finna sársaukann til að átta sig á að maður þarf að gera hlutina öðruvísi næst,“ sagði Ange að lokum. Eftir leikinn er Arsenal á toppi deildarinnar með 80 stig að loknum 35 leikjum á meðan Tottenham er í 5. sæti með 60 stig að loknum 33 leikjum. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Í beinni: Fiorentina - Udinese | Bove fylgist með Alberti og félögum Körfubolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Sjá meira
Arsenal vann 3-2 sigur á Tottenham fyrr í dag en Skytturnar voru 3-0 yfir í hálfleik. Í þeim síðari svaraði Tottenham með tveimur mörkum en það dugði ekki til. „Við borguðum fyrir mistökin sem við gerðum. Við gátum ekki mætt út í síðari hálfleikinn án þess að gefa stuðningsfólki okkar örlitla von. Úrslitin engu að síður gríðarleg vonbrigði,“ bætti Ange við. „Við sýndum ekki þá þrautseigju sem við getum, sérstaklega þegar þeir sneru vörn í sókn eða í föstum leikatriðum. Við gáfum þeim alltof auðvelt aðgengi að markinu okkar. Þeir eru gott lið og refsa ef þú gerir ekki allt sem mögulegt er til að verja mark þitt.“ „Það eru margir þættir leiksins sem valda okkur áhyggjum. Það er ekki eitthvað eitt sem við þurfum að laga, það er margt sem þarf að laga. Stundum þarf maður að finna sársaukann til að átta sig á að maður þarf að gera hlutina öðruvísi næst,“ sagði Ange að lokum. Eftir leikinn er Arsenal á toppi deildarinnar með 80 stig að loknum 35 leikjum á meðan Tottenham er í 5. sæti með 60 stig að loknum 33 leikjum.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Í beinni: Fiorentina - Udinese | Bove fylgist með Alberti og félögum Körfubolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Sjá meira