„Frábær úrslit fyrir okkur og félagið“ Stefán Marteinn Ólafsson skrifar 25. apríl 2024 22:45 Sami Kamel í leik með Keflvíkingum í fyrra Keflavík lagði Breiðablik af velli 2-1 þegar liðin mættust í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla á Nettó vellinum í Keflavík í kvöld. Sami Kamel skoraði bæði mörk heimamanna að þessu sinni. „Frábær leikur frá okkur. Virkilega góð liðs frammistaða. Við gerðum nákvæmlega það sem við töluðum um. Í endan sóttum við frábær úrslit fyrir okkur og félagið.“ Sagði hetja Keflavíkur Sami Kamel eftir leikinn í kvöld. „Við vissum nákvæmlega hvað þeir ætluðu að gera. Þeir ætluðu að „dóminera“ boltann. Við töluðum um það að „dóminera“ leikinn varnarlega og vera skilvirkir fram á við og nýta þau færi sem við fengum og við gerðum það. Stundum virkar það og stundum ekki en í kvöld virkaði það.“ Sami Kamel skoraði bæði mörk Keflavíkur í kvöld og sagði það mikilvægt fyrir liðið að vinna jafn sterkt lið og Breiðablik. „Það vita allir að ef þú skorar ekki þá vinnur þú ekki og ferð þá ekki áfram. Það var því mikilvægt fyrir liðið að skora í dag. Það er gott fyrir sjálfstraustið í liðinu að vinna sterkt lið eins og Breiðablik. Það er frábært.“ Fyrra mark Sami Kamel kom eftir frábæra aukaspyrnu og brosti Sami Kamel þegar hann var spurður út í það hvort hann æfi þær sérstaklega. „Ég æfi þær og æfi þær oft.“ Keflavík er spáð góðu gengi í Lengjudeildinni í sumar. „Auðvitað viljum við vera eitt af þessum bestu liðum og vera samkeppnishæfir. Við viljum vera á okkar besta og ég trúi því að ef við gerum það þá verðum við í toppbaráttu. En við verðum bara að bíða og sjá. Við vitum aldrei hvað getur gerst og við verðum bara að gera okkar besta í sumar og þá vonandi náum við í góð úrslit.“ Fótbolti Mjólkurbikar karla Keflavík ÍF Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Sjá meira
„Frábær leikur frá okkur. Virkilega góð liðs frammistaða. Við gerðum nákvæmlega það sem við töluðum um. Í endan sóttum við frábær úrslit fyrir okkur og félagið.“ Sagði hetja Keflavíkur Sami Kamel eftir leikinn í kvöld. „Við vissum nákvæmlega hvað þeir ætluðu að gera. Þeir ætluðu að „dóminera“ boltann. Við töluðum um það að „dóminera“ leikinn varnarlega og vera skilvirkir fram á við og nýta þau færi sem við fengum og við gerðum það. Stundum virkar það og stundum ekki en í kvöld virkaði það.“ Sami Kamel skoraði bæði mörk Keflavíkur í kvöld og sagði það mikilvægt fyrir liðið að vinna jafn sterkt lið og Breiðablik. „Það vita allir að ef þú skorar ekki þá vinnur þú ekki og ferð þá ekki áfram. Það var því mikilvægt fyrir liðið að skora í dag. Það er gott fyrir sjálfstraustið í liðinu að vinna sterkt lið eins og Breiðablik. Það er frábært.“ Fyrra mark Sami Kamel kom eftir frábæra aukaspyrnu og brosti Sami Kamel þegar hann var spurður út í það hvort hann æfi þær sérstaklega. „Ég æfi þær og æfi þær oft.“ Keflavík er spáð góðu gengi í Lengjudeildinni í sumar. „Auðvitað viljum við vera eitt af þessum bestu liðum og vera samkeppnishæfir. Við viljum vera á okkar besta og ég trúi því að ef við gerum það þá verðum við í toppbaráttu. En við verðum bara að bíða og sjá. Við vitum aldrei hvað getur gerst og við verðum bara að gera okkar besta í sumar og þá vonandi náum við í góð úrslit.“
Fótbolti Mjólkurbikar karla Keflavík ÍF Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Sjá meira