Heimsmet Japanans gildir ekki Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 25. apríl 2024 10:54 Þó er tekið fram að um mikið afrek hafi verið að ræða. Red Bull/Predrag Vuckovic 291 meters skíðastökk Japanans Ryoyu Kobayashi í Hlíðarfjalli á Akureyri í gær verður ekki skráð sem heimsmet þó að það hafi verið lengra en gildandi heimsmet. Alþjóðaskíðasambandið segir stökkið ekki hafa uppfyllt skilyrði þess. Kobayashi hefur dvalið á Akureyri síðustu vikur og beðið eftir rétta tímapukntinum til að reyna við metið. Stökkpallurinn var unninn af verkfræðistofunni Cowi á Akureyri í samstarfi við orkudrykkjaframleiðandann Red Bull. Í tilkynningu á vef Alþjóðaskíðasambandsins er fjallað um stökkið og greint frá því hvers vegna metið teljist ekki til heimsmets. Þar kemur fram að viðurkenndir skíðastökksviðburðir fari fram eftir reglum sambandsins þar sem keppendur fá tvær tilraunir við áþekkar aðstæður. Slíkur viðburður verður að notast við mælingaraðferð sem er vottuð af sambandi og verður einnig að eiga sér stað á vottuðum skíðastökksvettvangi. Einnig verður aðili á vegum Alþjóðaskíðasambandsins að fara yfir búnaðinn sem notaður er við stökkið. Stökk Kobayashi í Hlíðarfjalli hafi ekki átt sér stað við vottaðar keppnisaðstæður þó að um mikið afrek sé að ræða. Í tilkynningunni segist sambandið hlakka til að sjá Kobayashi á Kobayashi keppa í heimsbikarnum á næsta tímabili og reyna þar við metið við viðurkenndar aðstæður. Metið sem stendur á hinn austurríski Stefan Kraft sem stökk 254,5 metra og í flokki kvenna á hin norska Silja Opseth metið sem stökk 230,5 metra. Akureyri Skíðaíþróttir Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Fleiri fréttir Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Í beinni: Haukar - Fram | Nú mætast stálin stinn Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Hætt eftir drónaskandalinn Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Sjá meira
Kobayashi hefur dvalið á Akureyri síðustu vikur og beðið eftir rétta tímapukntinum til að reyna við metið. Stökkpallurinn var unninn af verkfræðistofunni Cowi á Akureyri í samstarfi við orkudrykkjaframleiðandann Red Bull. Í tilkynningu á vef Alþjóðaskíðasambandsins er fjallað um stökkið og greint frá því hvers vegna metið teljist ekki til heimsmets. Þar kemur fram að viðurkenndir skíðastökksviðburðir fari fram eftir reglum sambandsins þar sem keppendur fá tvær tilraunir við áþekkar aðstæður. Slíkur viðburður verður að notast við mælingaraðferð sem er vottuð af sambandi og verður einnig að eiga sér stað á vottuðum skíðastökksvettvangi. Einnig verður aðili á vegum Alþjóðaskíðasambandsins að fara yfir búnaðinn sem notaður er við stökkið. Stökk Kobayashi í Hlíðarfjalli hafi ekki átt sér stað við vottaðar keppnisaðstæður þó að um mikið afrek sé að ræða. Í tilkynningunni segist sambandið hlakka til að sjá Kobayashi á Kobayashi keppa í heimsbikarnum á næsta tímabili og reyna þar við metið við viðurkenndar aðstæður. Metið sem stendur á hinn austurríski Stefan Kraft sem stökk 254,5 metra og í flokki kvenna á hin norska Silja Opseth metið sem stökk 230,5 metra.
Akureyri Skíðaíþróttir Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Fleiri fréttir Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Í beinni: Haukar - Fram | Nú mætast stálin stinn Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Hætt eftir drónaskandalinn Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Sjá meira