Hafa ekki áhyggjur af fækkandi Elo-stigum Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 25. apríl 2024 11:15 Bárður Örn Birkisson og Hjörvar Steinn Grétarsson. Hjörvar er samkvæmt rauntímaskráningu eini skákmaðurinn hér á landi með yfir 2500 Elo-stig. Skáksamband Íslands Íslandsmeistaramótið í skák fer fram í vikunni og verður úrslitaskákin tefld á laugardaginn. Einungis tveir skákmenn hér á landi voru með 2500 Elo-stig þann 1. apríl og samkvæmt nýjustu tölum nær einungis einn þeim fjölda. Forseti Skáksambands Íslands hefur ekki áhyggjur af því. Í dag keppa stórmeistararnir Vignir Vatnar Stefánsson, núverandi Íslandsmeistari, og Helgi Áss Grétarsson í níundu umferð af ellefu. Helgi keppir við Aleksandr Domalchuk-Jonasson og Vignir við Hilmi Frey Heimisson. Í samtali við Vísi segir Gunnar Björnsson forseti Skáksambands Íslands dúndrandi stemningu fyrir leikjum dagsins. Fréttastofu hefur borist ábendingar um að aldrei hafi færri verið með yfir 2500 Elo-stig, sem er viðmiðið fyrir eðlilegan styrkleika stórmeistara í íþróttinni. Fyrsta dag hvers mánaðar tekur Skáksambandið saman hvaða skákmenn hér á landi séu yfir 2500 stiga markinu. Vignir Vatnar og Olga Prudnykova. Skáksamband Íslands Gunnar staðfestir að tveir menn hafi mælst yfir 2500 stigunum í byrjun mánaðar, en einn hafi farið niður fyrir þau í Íslandsmeistaramótinu og hætt keppni. Hinn Hjörvar Steinn Grétarsson, hafi um stund farið undið 2500 stig en sé aftur kominn með slétt 2500. Tæknilega séð hafi þá enginn Íslendingur verið undir viðmiðinu um stund samkvæmt rauntímaskráningu á „Ratings“ en staðan sem birt er í upphafi mánaðar sé alla jafna sú sem telur. Gunnar segir að áður hafi á bilinu fjórir til fimm verið yfir 2500 stigunum en nú séu þeir aðeins færri. Sú staða hafi aldrei komið upp að enginn sé á eða yfir viðmiðinu. Þetta sé þó ekki áhyggjumál, hann eigi síður von á að enginn nái viðmiðinu fyrir fyrsta maí. Skák Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fleiri fréttir Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Sjá meira
Í dag keppa stórmeistararnir Vignir Vatnar Stefánsson, núverandi Íslandsmeistari, og Helgi Áss Grétarsson í níundu umferð af ellefu. Helgi keppir við Aleksandr Domalchuk-Jonasson og Vignir við Hilmi Frey Heimisson. Í samtali við Vísi segir Gunnar Björnsson forseti Skáksambands Íslands dúndrandi stemningu fyrir leikjum dagsins. Fréttastofu hefur borist ábendingar um að aldrei hafi færri verið með yfir 2500 Elo-stig, sem er viðmiðið fyrir eðlilegan styrkleika stórmeistara í íþróttinni. Fyrsta dag hvers mánaðar tekur Skáksambandið saman hvaða skákmenn hér á landi séu yfir 2500 stiga markinu. Vignir Vatnar og Olga Prudnykova. Skáksamband Íslands Gunnar staðfestir að tveir menn hafi mælst yfir 2500 stigunum í byrjun mánaðar, en einn hafi farið niður fyrir þau í Íslandsmeistaramótinu og hætt keppni. Hinn Hjörvar Steinn Grétarsson, hafi um stund farið undið 2500 stig en sé aftur kominn með slétt 2500. Tæknilega séð hafi þá enginn Íslendingur verið undir viðmiðinu um stund samkvæmt rauntímaskráningu á „Ratings“ en staðan sem birt er í upphafi mánaðar sé alla jafna sú sem telur. Gunnar segir að áður hafi á bilinu fjórir til fimm verið yfir 2500 stigunum en nú séu þeir aðeins færri. Sú staða hafi aldrei komið upp að enginn sé á eða yfir viðmiðinu. Þetta sé þó ekki áhyggjumál, hann eigi síður von á að enginn nái viðmiðinu fyrir fyrsta maí.
Skák Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fleiri fréttir Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum