Hafa ekki áhyggjur af fækkandi Elo-stigum Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 25. apríl 2024 11:15 Bárður Örn Birkisson og Hjörvar Steinn Grétarsson. Hjörvar er samkvæmt rauntímaskráningu eini skákmaðurinn hér á landi með yfir 2500 Elo-stig. Skáksamband Íslands Íslandsmeistaramótið í skák fer fram í vikunni og verður úrslitaskákin tefld á laugardaginn. Einungis tveir skákmenn hér á landi voru með 2500 Elo-stig þann 1. apríl og samkvæmt nýjustu tölum nær einungis einn þeim fjölda. Forseti Skáksambands Íslands hefur ekki áhyggjur af því. Í dag keppa stórmeistararnir Vignir Vatnar Stefánsson, núverandi Íslandsmeistari, og Helgi Áss Grétarsson í níundu umferð af ellefu. Helgi keppir við Aleksandr Domalchuk-Jonasson og Vignir við Hilmi Frey Heimisson. Í samtali við Vísi segir Gunnar Björnsson forseti Skáksambands Íslands dúndrandi stemningu fyrir leikjum dagsins. Fréttastofu hefur borist ábendingar um að aldrei hafi færri verið með yfir 2500 Elo-stig, sem er viðmiðið fyrir eðlilegan styrkleika stórmeistara í íþróttinni. Fyrsta dag hvers mánaðar tekur Skáksambandið saman hvaða skákmenn hér á landi séu yfir 2500 stiga markinu. Vignir Vatnar og Olga Prudnykova. Skáksamband Íslands Gunnar staðfestir að tveir menn hafi mælst yfir 2500 stigunum í byrjun mánaðar, en einn hafi farið niður fyrir þau í Íslandsmeistaramótinu og hætt keppni. Hinn Hjörvar Steinn Grétarsson, hafi um stund farið undið 2500 stig en sé aftur kominn með slétt 2500. Tæknilega séð hafi þá enginn Íslendingur verið undir viðmiðinu um stund samkvæmt rauntímaskráningu á „Ratings“ en staðan sem birt er í upphafi mánaðar sé alla jafna sú sem telur. Gunnar segir að áður hafi á bilinu fjórir til fimm verið yfir 2500 stigunum en nú séu þeir aðeins færri. Sú staða hafi aldrei komið upp að enginn sé á eða yfir viðmiðinu. Þetta sé þó ekki áhyggjumál, hann eigi síður von á að enginn nái viðmiðinu fyrir fyrsta maí. Skák Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Grannaslagur af bestu gerð Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Stórleikur á Villa Park City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Sjá meira
Í dag keppa stórmeistararnir Vignir Vatnar Stefánsson, núverandi Íslandsmeistari, og Helgi Áss Grétarsson í níundu umferð af ellefu. Helgi keppir við Aleksandr Domalchuk-Jonasson og Vignir við Hilmi Frey Heimisson. Í samtali við Vísi segir Gunnar Björnsson forseti Skáksambands Íslands dúndrandi stemningu fyrir leikjum dagsins. Fréttastofu hefur borist ábendingar um að aldrei hafi færri verið með yfir 2500 Elo-stig, sem er viðmiðið fyrir eðlilegan styrkleika stórmeistara í íþróttinni. Fyrsta dag hvers mánaðar tekur Skáksambandið saman hvaða skákmenn hér á landi séu yfir 2500 stiga markinu. Vignir Vatnar og Olga Prudnykova. Skáksamband Íslands Gunnar staðfestir að tveir menn hafi mælst yfir 2500 stigunum í byrjun mánaðar, en einn hafi farið niður fyrir þau í Íslandsmeistaramótinu og hætt keppni. Hinn Hjörvar Steinn Grétarsson, hafi um stund farið undið 2500 stig en sé aftur kominn með slétt 2500. Tæknilega séð hafi þá enginn Íslendingur verið undir viðmiðinu um stund samkvæmt rauntímaskráningu á „Ratings“ en staðan sem birt er í upphafi mánaðar sé alla jafna sú sem telur. Gunnar segir að áður hafi á bilinu fjórir til fimm verið yfir 2500 stigunum en nú séu þeir aðeins færri. Sú staða hafi aldrei komið upp að enginn sé á eða yfir viðmiðinu. Þetta sé þó ekki áhyggjumál, hann eigi síður von á að enginn nái viðmiðinu fyrir fyrsta maí.
Skák Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Grannaslagur af bestu gerð Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Stórleikur á Villa Park City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Sjá meira