Selma nýr formaður Kvenna í orkumálum Lovísa Arnardóttir skrifar 24. apríl 2024 13:02 Selma tekur við af Hildi. Aðsend Selma Svavarsdóttir, forstöðumaður hjá Landsvirkjun, var kjörin formaður stjórnar Kvenna í orkumálum (KÍO) á aðalfundi félagsins þann 22. apríl. Selma tekur við af Hildi Harðardóttur. „Orku- og loftslagsmálin eru mál málanna núna. Það er ákaflega mikilvægt að efla hlut kvenna í orkugeiranum og tengslin þeirra á milli. Þótt margt hafi breyst til hins betra undanfarin ár er aðkallandi að grípa þau fjölmörgu tækifæri sem blasa við til að jafna hlut kynja og auka fjölbreytileikann. KÍO getur þannig gegnt lykilhlutverki í að auka bæði áhrif og sýnileika kvenna í þessum spennandi geira,“ segir Selma í tilkynningu um formannsskiptin. Þar kemur einnig fram að Ásgerður Sigurðardóttir sérfræðingur hjá Landsvirkjun og Silja Rán Steinberg Sigurðardóttir aðstoðarforstjóri RARIK hafi verið endurkjörnar í stjórn til næstu tveggja ára. Fjórar nýjar í stjórn Fjórir nýir meðstjórnendur voru kjörnir en það eru þær Ása Björk Jónsdóttir leiðtogi hjá Orkuveitunni, Marta Rós Karlsdóttir framkvæmdastýra Baseload Power á Íslandi, Rauan Meirbekova verkefnastjóri hjá Tæknisetri og Valdís Guðmundsdóttir verkefnastjóri hjá HS Orku. Í varastjórn voru kjörnar þær Elísabet Ýr Sveinsdóttir framkvæmdastjóri hjá RARIK, Heiða Halldórsdóttir framkvæmdastjóri og Helga Kristín Jóhannsdóttir viðskiptaþróunarstjóri hjá Orku náttúrunnar. „Eins og vitur kona sagði þá er jafnrétti ekki trúarbrögð. Það þarf að vinna að jafnréttismálum, inngildingu og fjölbreytileika með virkum hætti í daglegri starfsemi en það getur krafist hugrekkis. Ég tel að KÍO sé innblástur hugrekkis og með þessar flottu stjórnarkonur í framlínunni þá trúi ég að öflugt starf sé framundan hjá félaginu,“ segir Hildur Harðardóttir, fráfarandi formaður. Hlutverk KÍO er að efla þátt kvenna í orkumálum, styrkja tengsl þeirra og auka áhrif innan orku- og veitugeirans. Félagið er opið öllum þeim sem vilja stuðla að jafnrétti og fjölbreytileika í atvinnugreininni og sýna það í verki. Nánar á www.kio.is Orkumál Jafnréttismál Vistaskipti Landsvirkjun Mest lesið Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Sýn tapaði 239 milljónum Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Sjá meira
„Orku- og loftslagsmálin eru mál málanna núna. Það er ákaflega mikilvægt að efla hlut kvenna í orkugeiranum og tengslin þeirra á milli. Þótt margt hafi breyst til hins betra undanfarin ár er aðkallandi að grípa þau fjölmörgu tækifæri sem blasa við til að jafna hlut kynja og auka fjölbreytileikann. KÍO getur þannig gegnt lykilhlutverki í að auka bæði áhrif og sýnileika kvenna í þessum spennandi geira,“ segir Selma í tilkynningu um formannsskiptin. Þar kemur einnig fram að Ásgerður Sigurðardóttir sérfræðingur hjá Landsvirkjun og Silja Rán Steinberg Sigurðardóttir aðstoðarforstjóri RARIK hafi verið endurkjörnar í stjórn til næstu tveggja ára. Fjórar nýjar í stjórn Fjórir nýir meðstjórnendur voru kjörnir en það eru þær Ása Björk Jónsdóttir leiðtogi hjá Orkuveitunni, Marta Rós Karlsdóttir framkvæmdastýra Baseload Power á Íslandi, Rauan Meirbekova verkefnastjóri hjá Tæknisetri og Valdís Guðmundsdóttir verkefnastjóri hjá HS Orku. Í varastjórn voru kjörnar þær Elísabet Ýr Sveinsdóttir framkvæmdastjóri hjá RARIK, Heiða Halldórsdóttir framkvæmdastjóri og Helga Kristín Jóhannsdóttir viðskiptaþróunarstjóri hjá Orku náttúrunnar. „Eins og vitur kona sagði þá er jafnrétti ekki trúarbrögð. Það þarf að vinna að jafnréttismálum, inngildingu og fjölbreytileika með virkum hætti í daglegri starfsemi en það getur krafist hugrekkis. Ég tel að KÍO sé innblástur hugrekkis og með þessar flottu stjórnarkonur í framlínunni þá trúi ég að öflugt starf sé framundan hjá félaginu,“ segir Hildur Harðardóttir, fráfarandi formaður. Hlutverk KÍO er að efla þátt kvenna í orkumálum, styrkja tengsl þeirra og auka áhrif innan orku- og veitugeirans. Félagið er opið öllum þeim sem vilja stuðla að jafnrétti og fjölbreytileika í atvinnugreininni og sýna það í verki. Nánar á www.kio.is
Orkumál Jafnréttismál Vistaskipti Landsvirkjun Mest lesið Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Sýn tapaði 239 milljónum Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Sjá meira