Fjögurra milljarða króna tekjur á ári af spilakössum Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 22. apríl 2024 19:25 Rekstur spilakassa skilar umtalsverðum tekjum. Vísir/Baldur Hrafnkell Tekjur Íslandsspila og Happdrættis Háskóla Íslands af spilakössum árið 2023 námu rétt tæpum fjórum milljörðum króna og hefur upphæðin farið vaxandi úr tveimur milljörðum árið 2020. Þetta kemur fram í svari dómsmálaráðherra við fyrirspurn frá Birni Leví Gunnarssyni þingmanns Pírata frá þingfundi í dag. Spurt var hverjar brúttótekjur Íslandsspila sf. og Happdrættis Háskóla Íslands væru af spilakössum á árunum 2020, 2021, 2022 og 2023, að frádregnum vinningum. Í svari dómsmálaráðherra kom í ljós að tekjur af spilakössum hafa aukist umtalsvert á síðustu árum. Úr 683 milljónum króna Íslandsspila og 1.348 milljónum króna Happdrættis Háskóla Íslands árið 2020 í 1.046 milljónir króna Íslandsspila og 2.951 milljónir króna Happdrættis Háskóla Íslands. Einnig kom fram að heildarvinningsfjárhæðir ársins 2023 námu 9.627 milljón krónum eða tæplega tíu milljörðum. Vinningarnir voru þó að langmestu leyti greiddur út af umboðsaðilum en hluti af þeim, eða 581 milljón króna, var greiddur út af fyrirtækjunum sjálfum. Happdrætti Háskóla Íslands rekur 470 spilakassa og Íslandsspil 337. Vinningshlutfall spilakassaleikja beggja fyrirtækja er í kringum 92 prósent. Fjárhættuspil Háskólar Skóla - og menntamál Alþingi Mest lesið „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ Innlent Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins Innlent Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Innlent Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Innlent „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Misbýður orðbragð um flugvöllinn Innlent Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Innlent Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Innlent „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Innlent Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Innlent Fleiri fréttir Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Kapphlaup um myndun nýs meirihluta í borginni og formannsslagur Segja ekki ákall eftir hægri öflum í Reykjavík Ekki formlegar viðræður og samstarf með Sjálfstæðisflokki umdeilt innan flokksins Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Viðbrögð við meirihlutaslitum, flugbraut lokað og ummæli þingmanns Búið að loka flugbrautinni vegna trjágróðurs: Vonar að ekki komi upp alvarleg atvik Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Misbýður orðbragð um flugvöllinn Starfsmaður skemmtistaðar grunaður um líkamsárás Heidelberg skoðar nú Húsavík Formlegar viðræður hafnar Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Hissa yfir ýktum viðbrögðum en sér tækifæri í stöðunni „Sérkennilegt að nota þetta tækifæri“ Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Endurgreiðsla og mögulegt gjaldþrot flokkanna andstætt markmiðum laganna Sjá meira
Þetta kemur fram í svari dómsmálaráðherra við fyrirspurn frá Birni Leví Gunnarssyni þingmanns Pírata frá þingfundi í dag. Spurt var hverjar brúttótekjur Íslandsspila sf. og Happdrættis Háskóla Íslands væru af spilakössum á árunum 2020, 2021, 2022 og 2023, að frádregnum vinningum. Í svari dómsmálaráðherra kom í ljós að tekjur af spilakössum hafa aukist umtalsvert á síðustu árum. Úr 683 milljónum króna Íslandsspila og 1.348 milljónum króna Happdrættis Háskóla Íslands árið 2020 í 1.046 milljónir króna Íslandsspila og 2.951 milljónir króna Happdrættis Háskóla Íslands. Einnig kom fram að heildarvinningsfjárhæðir ársins 2023 námu 9.627 milljón krónum eða tæplega tíu milljörðum. Vinningarnir voru þó að langmestu leyti greiddur út af umboðsaðilum en hluti af þeim, eða 581 milljón króna, var greiddur út af fyrirtækjunum sjálfum. Happdrætti Háskóla Íslands rekur 470 spilakassa og Íslandsspil 337. Vinningshlutfall spilakassaleikja beggja fyrirtækja er í kringum 92 prósent.
Fjárhættuspil Háskólar Skóla - og menntamál Alþingi Mest lesið „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ Innlent Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins Innlent Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Innlent Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Innlent „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Misbýður orðbragð um flugvöllinn Innlent Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Innlent Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Innlent „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Innlent Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Innlent Fleiri fréttir Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Kapphlaup um myndun nýs meirihluta í borginni og formannsslagur Segja ekki ákall eftir hægri öflum í Reykjavík Ekki formlegar viðræður og samstarf með Sjálfstæðisflokki umdeilt innan flokksins Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Viðbrögð við meirihlutaslitum, flugbraut lokað og ummæli þingmanns Búið að loka flugbrautinni vegna trjágróðurs: Vonar að ekki komi upp alvarleg atvik Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Misbýður orðbragð um flugvöllinn Starfsmaður skemmtistaðar grunaður um líkamsárás Heidelberg skoðar nú Húsavík Formlegar viðræður hafnar Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Hissa yfir ýktum viðbrögðum en sér tækifæri í stöðunni „Sérkennilegt að nota þetta tækifæri“ Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Endurgreiðsla og mögulegt gjaldþrot flokkanna andstætt markmiðum laganna Sjá meira