Útflutningur á lundum frá Vestmannaeyjum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 21. apríl 2024 13:03 Þóra Gísladóttir, rekstrarstjóri Sea Life Trust í Vestmannaeyjum með einn af lundunum, sem var fluttur út nú í byrjun apríl. Magnús Hlynur Hreiðarsson Tíu lundar frá Vestmannaeyjum hafa verið fluttir úr landi en þeir fengu far á fyrsta farrými með flugvél Icelandair til Englands þar sem þeir búa núna í dýragarði með selum. Þetta er í fyrsta sinn, sem lundar eru fluttir sérstaklega úr landi. Lundamálið í Vestmannaeyjum snýst um sædýrasafnið Sea Life Trust í Vestmannaeyjum, sem er meðal annars athvarf fyrir slasaða lunda en nú er svo komið að það er ekki pláss fyrir fleiri slíka lunda því nú styttist í að pysjutímabilið hefjist og þá er von á eitthvað af slösuðum lundum á safnið og því var ákveðið að flytja 10 lunda á sams konar safn í Cornwall í Englandi. Þóra Gísladóttir er rekstrarstjóri safnsins í Vestmannaeyjum og veit allt um málið. „Já, það voru heldur betur stórtíðindi því að í fyrsta sinni þá voru fluttir lundar héðan frá Íslandi, frá Vestmannaeyjum alla leið til Englands í lítinn smábæ syðst í Englandi. Við vorum komin með 15 lunda en allir lundarnir, sem við erum með eru lundar, sem eiga aldrei aftur eftir að geta spjarað sig úti. Þeir eru allir með einhvers konar veikindi og margir eru með augnmeiðsli,” segir Þóra og bætir við. „Og þar sem við vorum komin með of mikið, eða við vorum sem sagt búin að fylla kvótann í safninu og höfðum ekki pláss fyrir fleiri og lundapysjutímabilið er fram undan.” Þóra segir að fuglarnir hafi verið fluttir í búrum með flugvél frá Icelandair til Englands og allt hafi gengið vel og að fuglarnir njóti sín vel í nýjum heimkynnum. „Selaathvarfið í Englandi, sem við vinnum svo mikið með var tilbúið að taka þá að sér,” segir Þóra hæstánægð. Fuglarnir voru fluttir út í sérstökum búrum í flugvél frá Icelandair.Aðsend Þannig að það er hafin útflutningur á lundum frá Vestmannaeyjum? „Já, já, það má kannski segja það. Það er alveg áberandi hvað þeim líður vel þarna úti, sem er alveg frábært.” Mjög vel fer um lundana í selaathvarfinu á Englandi.Aðsend Vestmannaeyjar Fuglar England Mest lesið Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Innlent Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Innlent Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Innlent „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Innlent Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Innlent Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Innlent Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent Fleiri fréttir „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum „Mér fannst þetta vera svolítil vonbrigði“ Allt tiltækt slökkvilið kallað út vegna elds í íbúð Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Ofsótt af eltihrelli sem enn gengur laus Kvenmannshár í farangurshlera reyndist vera hrekkjavökuskraut Formannsslagur í vændum hjá Ungu jafnaðarfólki Móðirin á Edition gengur laus Fjórðungur drekki orkudrykki daglega Líkur á nýju eldgosi meiri í seinni hluta september Boða mann til landsins vegna líkamsárásar þegar hann var sextán ára Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Feðgar alsælir með fyrsta rafmagnsvörubílinn Segir ómögulegt að spá fyrir um kostnað vegna starfslokanna Jarðskjálfti að stærð 3,7 í norðvestanverðri öskju Bárðarbungu Vildi enga „lobbýista“ í nýskipað atvinnustefnuráð „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi Sjá meira
Lundamálið í Vestmannaeyjum snýst um sædýrasafnið Sea Life Trust í Vestmannaeyjum, sem er meðal annars athvarf fyrir slasaða lunda en nú er svo komið að það er ekki pláss fyrir fleiri slíka lunda því nú styttist í að pysjutímabilið hefjist og þá er von á eitthvað af slösuðum lundum á safnið og því var ákveðið að flytja 10 lunda á sams konar safn í Cornwall í Englandi. Þóra Gísladóttir er rekstrarstjóri safnsins í Vestmannaeyjum og veit allt um málið. „Já, það voru heldur betur stórtíðindi því að í fyrsta sinni þá voru fluttir lundar héðan frá Íslandi, frá Vestmannaeyjum alla leið til Englands í lítinn smábæ syðst í Englandi. Við vorum komin með 15 lunda en allir lundarnir, sem við erum með eru lundar, sem eiga aldrei aftur eftir að geta spjarað sig úti. Þeir eru allir með einhvers konar veikindi og margir eru með augnmeiðsli,” segir Þóra og bætir við. „Og þar sem við vorum komin með of mikið, eða við vorum sem sagt búin að fylla kvótann í safninu og höfðum ekki pláss fyrir fleiri og lundapysjutímabilið er fram undan.” Þóra segir að fuglarnir hafi verið fluttir í búrum með flugvél frá Icelandair til Englands og allt hafi gengið vel og að fuglarnir njóti sín vel í nýjum heimkynnum. „Selaathvarfið í Englandi, sem við vinnum svo mikið með var tilbúið að taka þá að sér,” segir Þóra hæstánægð. Fuglarnir voru fluttir út í sérstökum búrum í flugvél frá Icelandair.Aðsend Þannig að það er hafin útflutningur á lundum frá Vestmannaeyjum? „Já, já, það má kannski segja það. Það er alveg áberandi hvað þeim líður vel þarna úti, sem er alveg frábært.” Mjög vel fer um lundana í selaathvarfinu á Englandi.Aðsend
Vestmannaeyjar Fuglar England Mest lesið Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Innlent Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Innlent Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Innlent „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Innlent Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Innlent Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Innlent Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent Fleiri fréttir „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum „Mér fannst þetta vera svolítil vonbrigði“ Allt tiltækt slökkvilið kallað út vegna elds í íbúð Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Ofsótt af eltihrelli sem enn gengur laus Kvenmannshár í farangurshlera reyndist vera hrekkjavökuskraut Formannsslagur í vændum hjá Ungu jafnaðarfólki Móðirin á Edition gengur laus Fjórðungur drekki orkudrykki daglega Líkur á nýju eldgosi meiri í seinni hluta september Boða mann til landsins vegna líkamsárásar þegar hann var sextán ára Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Feðgar alsælir með fyrsta rafmagnsvörubílinn Segir ómögulegt að spá fyrir um kostnað vegna starfslokanna Jarðskjálfti að stærð 3,7 í norðvestanverðri öskju Bárðarbungu Vildi enga „lobbýista“ í nýskipað atvinnustefnuráð „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi Sjá meira