Katrín Tanja missir af heimsleikunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. apríl 2024 08:58 Katrín Tanja Davíðsdóttir er meidd á baki og verður að hætta keppni í undankeppni heimsleikann 2024. @katrintanja Íslenska CrossFit konan Katrín Tanja Davíðsdóttir gaf það út í nótt að hún muni ekki taka frekar þátt í undankeppni heimsleikana. Hún missir því af heimsleikunum í ár. Katrín segist hafa verið lengi að glíma við bakmeiðsli en að þetta sé í fyrsta sinn sem henni takist ekki að berjast í gegnum þau. „Döpur í bragði verð ég að deila því með ykkur að ég get ekki tekið frekari þátt á þessu heimsleikatímabili. Ég hef verið að glíma við bakmeiðsli næstum því allan minn feril og þetta verður fyrsta árið þar sem ég nær ekki að berjast í gegnum þau,“ skrifaði Katrín Tanja. „Það er mér mjög harmþrungið að endirinn á tímabilinu mínu sé svona. Þau sem þekkja mig vita að það er fátt sem fær mig til að ljóma meira en að vera út á keppnisgólfinu og elta mín takmörk,“ skrifaði Katrín. „Ég er með ótrúlegt lið í kringum mig og ég hef fengið að halla mér að þeim í þessu ferli. Ég finn frið í því að við gerðum allt sem við gárum til að halda þessu tímabili gangandi. Þetta var bara ekki í spilunum í ár,“ skrifaði Katrín. „Eins og þetta er erfið ákvörðun þá er þetta líka gríðarlegur léttir vitandi það að ég ég nú gefið mér tíma til að ná mér að fullu og laga bakið mitt,“ skrifaði Katrín. Það má sjá alla færslu hennar hér fyrir neðan. Ef hún birtist ekki er gott ráð að endurhlaða síðuna. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja) CrossFit Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Fleiri fréttir ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Tyson Fury snýr aftur í apríl Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Að gefnu tilefni vil ég ítreka að ég er ekki í afneitun“ „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Mættu með snjóinn með sér til Madrid Haukur klár og sami hópur og síðast Sjá meira
Katrín segist hafa verið lengi að glíma við bakmeiðsli en að þetta sé í fyrsta sinn sem henni takist ekki að berjast í gegnum þau. „Döpur í bragði verð ég að deila því með ykkur að ég get ekki tekið frekari þátt á þessu heimsleikatímabili. Ég hef verið að glíma við bakmeiðsli næstum því allan minn feril og þetta verður fyrsta árið þar sem ég nær ekki að berjast í gegnum þau,“ skrifaði Katrín Tanja. „Það er mér mjög harmþrungið að endirinn á tímabilinu mínu sé svona. Þau sem þekkja mig vita að það er fátt sem fær mig til að ljóma meira en að vera út á keppnisgólfinu og elta mín takmörk,“ skrifaði Katrín. „Ég er með ótrúlegt lið í kringum mig og ég hef fengið að halla mér að þeim í þessu ferli. Ég finn frið í því að við gerðum allt sem við gárum til að halda þessu tímabili gangandi. Þetta var bara ekki í spilunum í ár,“ skrifaði Katrín. „Eins og þetta er erfið ákvörðun þá er þetta líka gríðarlegur léttir vitandi það að ég ég nú gefið mér tíma til að ná mér að fullu og laga bakið mitt,“ skrifaði Katrín. Það má sjá alla færslu hennar hér fyrir neðan. Ef hún birtist ekki er gott ráð að endurhlaða síðuna. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja)
CrossFit Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Fleiri fréttir ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Tyson Fury snýr aftur í apríl Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Að gefnu tilefni vil ég ítreka að ég er ekki í afneitun“ „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Mættu með snjóinn með sér til Madrid Haukur klár og sami hópur og síðast Sjá meira