Katrín Tanja missir af heimsleikunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. apríl 2024 08:58 Katrín Tanja Davíðsdóttir er meidd á baki og verður að hætta keppni í undankeppni heimsleikann 2024. @katrintanja Íslenska CrossFit konan Katrín Tanja Davíðsdóttir gaf það út í nótt að hún muni ekki taka frekar þátt í undankeppni heimsleikana. Hún missir því af heimsleikunum í ár. Katrín segist hafa verið lengi að glíma við bakmeiðsli en að þetta sé í fyrsta sinn sem henni takist ekki að berjast í gegnum þau. „Döpur í bragði verð ég að deila því með ykkur að ég get ekki tekið frekari þátt á þessu heimsleikatímabili. Ég hef verið að glíma við bakmeiðsli næstum því allan minn feril og þetta verður fyrsta árið þar sem ég nær ekki að berjast í gegnum þau,“ skrifaði Katrín Tanja. „Það er mér mjög harmþrungið að endirinn á tímabilinu mínu sé svona. Þau sem þekkja mig vita að það er fátt sem fær mig til að ljóma meira en að vera út á keppnisgólfinu og elta mín takmörk,“ skrifaði Katrín. „Ég er með ótrúlegt lið í kringum mig og ég hef fengið að halla mér að þeim í þessu ferli. Ég finn frið í því að við gerðum allt sem við gárum til að halda þessu tímabili gangandi. Þetta var bara ekki í spilunum í ár,“ skrifaði Katrín. „Eins og þetta er erfið ákvörðun þá er þetta líka gríðarlegur léttir vitandi það að ég ég nú gefið mér tíma til að ná mér að fullu og laga bakið mitt,“ skrifaði Katrín. Það má sjá alla færslu hennar hér fyrir neðan. Ef hún birtist ekki er gott ráð að endurhlaða síðuna. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja) CrossFit Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Körfubolti Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti Fleiri fréttir Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Sjá meira
Katrín segist hafa verið lengi að glíma við bakmeiðsli en að þetta sé í fyrsta sinn sem henni takist ekki að berjast í gegnum þau. „Döpur í bragði verð ég að deila því með ykkur að ég get ekki tekið frekari þátt á þessu heimsleikatímabili. Ég hef verið að glíma við bakmeiðsli næstum því allan minn feril og þetta verður fyrsta árið þar sem ég nær ekki að berjast í gegnum þau,“ skrifaði Katrín Tanja. „Það er mér mjög harmþrungið að endirinn á tímabilinu mínu sé svona. Þau sem þekkja mig vita að það er fátt sem fær mig til að ljóma meira en að vera út á keppnisgólfinu og elta mín takmörk,“ skrifaði Katrín. „Ég er með ótrúlegt lið í kringum mig og ég hef fengið að halla mér að þeim í þessu ferli. Ég finn frið í því að við gerðum allt sem við gárum til að halda þessu tímabili gangandi. Þetta var bara ekki í spilunum í ár,“ skrifaði Katrín. „Eins og þetta er erfið ákvörðun þá er þetta líka gríðarlegur léttir vitandi það að ég ég nú gefið mér tíma til að ná mér að fullu og laga bakið mitt,“ skrifaði Katrín. Það má sjá alla færslu hennar hér fyrir neðan. Ef hún birtist ekki er gott ráð að endurhlaða síðuna. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja)
CrossFit Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Körfubolti Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti Fleiri fréttir Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Sjá meira