Samantha Davis er látin Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 18. apríl 2024 09:42 Davies fjölskyldan, þau Samantha og Warwick Davis ásamt börnunum sínum þeim Annabelle og Harrison. Tommaso Boddi/Variety/Getty Images Samantha Davis, góðgerðarfrömuður og leikkona er látin. Hún var 53 ára gömul og var eiginkona leikarans Warwick Davis. Í tilkynningu frá eiginmanni hennar kemur fram að Samantha hafi látist þann 24. mars. Leikarinn segir fráfall hennar hafa skilið eftir sig stórt skarð í lífi fjölskyldunnar. Saman eiga þau tvö börn, Harrison og Annabelle sem bæði eru upp komin. Hjónin skelltu sér meðal annars í frí til Íslands í fyrra. Hjónin kynntust á setti kvikmyndarinnar Willow árið 1988 en Samantha var leikari líkt og eiginmaður hennar. Hún kom meðal annars fram í síðustu Harry Potter myndinni og lék þar svartálf. Þremur árum eftir að þau kynntust á setti Willow giftu þau sig. Warwick segir Samönthu hafa verið klettinn í lífi hennar og hans mesta stuðningur. Samantha stofnaði góðgerðarsamtökin Little People UK ásamt eiginmanni sínum árið 2012. Samtökin hafa það að markmiði að aðstoða fólk sem fæðist í dvergvexti að fóta sig í lífinu. Warwick segir að það hafi verið líkt og að vera með ofurkraft að hafa haft Samönthu sér við hlið. Hann segir að án hennar hefði aldrei orðið af neinni Willow sjónvarpsþáttaseríu og þá segir hann að hún hafi verið sú sem sannfærði hann um að taka þátt í þriðju seríu af ferðaseríunni Idiot Abroad með Karl Pilkington. View this post on Instagram A post shared by Warwick Davis (@warwickadavis) Bretland Hollywood Andlát Mest lesið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Lífið Irv Gotti er látinn Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Þriðja barn Gisele komið í heiminn Lífið 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Lífið Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Lífið Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tíska og hönnun Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Fleiri fréttir 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Sjá meira
Í tilkynningu frá eiginmanni hennar kemur fram að Samantha hafi látist þann 24. mars. Leikarinn segir fráfall hennar hafa skilið eftir sig stórt skarð í lífi fjölskyldunnar. Saman eiga þau tvö börn, Harrison og Annabelle sem bæði eru upp komin. Hjónin skelltu sér meðal annars í frí til Íslands í fyrra. Hjónin kynntust á setti kvikmyndarinnar Willow árið 1988 en Samantha var leikari líkt og eiginmaður hennar. Hún kom meðal annars fram í síðustu Harry Potter myndinni og lék þar svartálf. Þremur árum eftir að þau kynntust á setti Willow giftu þau sig. Warwick segir Samönthu hafa verið klettinn í lífi hennar og hans mesta stuðningur. Samantha stofnaði góðgerðarsamtökin Little People UK ásamt eiginmanni sínum árið 2012. Samtökin hafa það að markmiði að aðstoða fólk sem fæðist í dvergvexti að fóta sig í lífinu. Warwick segir að það hafi verið líkt og að vera með ofurkraft að hafa haft Samönthu sér við hlið. Hann segir að án hennar hefði aldrei orðið af neinni Willow sjónvarpsþáttaseríu og þá segir hann að hún hafi verið sú sem sannfærði hann um að taka þátt í þriðju seríu af ferðaseríunni Idiot Abroad með Karl Pilkington. View this post on Instagram A post shared by Warwick Davis (@warwickadavis)
Bretland Hollywood Andlát Mest lesið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Lífið Irv Gotti er látinn Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Þriðja barn Gisele komið í heiminn Lífið 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Lífið Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Lífið Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tíska og hönnun Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Fleiri fréttir 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Sjá meira