Fyrrverandi forstjóri Bláfugls stýrir nýju sviði hjá Play Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 14. apríl 2024 21:34 Sigurður Örn mun hafa það hlutverk að leiða frekari þróun þvert á öll svið flugfélagsins. Flugfélagið PLAY hefur ráðið Sigurð Örn Ágústsson, fyrrverandi forstjóra Bláfugls, sem framkvæmdastjóra viðskiptaþróunar. Um er að ræða nýtt svið innan flugfélagsins en Sigurður Örn mun hafa það hlutverk að leiða frekari þróun þvert á öll svið flugfélagsins. Þetta kemur fram í tilkynningu til Kauphallarinnar. Þar kemur fram að Sigurður eigi að baki langan feril í flugrekstri. Hann hafi áður verið forstjóri og stjórnarformaður Bláfugls ásamt því að sitja í stjórn Avion Express. Hann átti einnig stóran þátt í samningaviðræðum og undirbúningi nokkurra stórra fyrirtækjakaupa fyrir Avia Solutions Group (ASG), þar með talið Avion Express, SmartLynx og Bláfugl. „Það er virkilega spennandi að ganga til liðs við PLAY á þessum tíma. Félagið hefur vaxið hressilega síðustu ár, þar á meðal tvöfaldaði það tekjur sínar í fyrra og hefur á sama tíma náð að halda kostnaðargrunni sínum samkeppnishæfum. PLAY er því vel í stakk búið til að ná enn lengra á komandi misserum og árum og ég finn að eigendur og starfsfólk hafa mikinn metnað til þess. Ég hlakka virkilega til að taka þátt í því verkefni,” segir Sigurður Örn Ágústsson. „Það er mikill happafengur að hafa fengið Sigurð Örn til liðs við okkur. Með honum fylgir dýrmæt þekking og reynsla úr flugbransanum sem ég er ekki í vafa um að eigi eftir að nýtast okkur vel. Við ætlum okkur stóra hluti og þessi nýi liðsstyrkur mun vafalaust hjálpa okkur á þeirri vegferð,” segir Einar Örn Ólafsson, forstjóri PLAY. Vistaskipti Fréttir af flugi Play Mest lesið Afsala sér milljörðum í tekjur til að baktryggja losunarskuldbindingar Viðskipti innlent „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Hópuppsögn hjá Sidekick Health Viðskipti innlent Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Viðskipti erlent Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Samstarf Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Viðskipti innlent Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Viðskipti erlent Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Viðskipti innlent Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023. Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Afsala sér milljörðum í tekjur til að baktryggja losunarskuldbindingar 2 Guys á Ægisíðu lokað Tekur við sem nýr rekstrarstjóri Snjallgagna Tekur við stöðu framkvæmdastjóra hjá Arango Ráðin framkvæmdastjóri samstarfs hjá Klöppum Til skoðunar að selja almenningi bankann Fyrrverandi ráðherra til ráðgjafarfyrirtækis Ríkið greiði of mikið fyrir aðkeypta þjónustu og vörur Hætta rekstri Súfistans í Hafnarfirði Bein útsending: Skattadagurinn 2025 Hlutur ríkisins í Íslandsbanka seldur á árinu Spá örlítilli fjölgun ferðamanna milli ára „Algjört dauðafæri fyrir Íslendinga“ að horfa til Grænlands Tölvuárásin til rannsóknar og enn unnið að viðgerð Fá rammasamning ekki virkjaðan og sjúklingar þurfa að greiða úr eigin vasa Oculis rauf 3000 króna múrinn og gott betur Lilja og Steinar nýir forstöðumenn hjá Íslandsbanka Þóra kveður Stöð 2 Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Notendalausnir Origo verða Ofar Líkleg tölvuárás á Toyota Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu til Kauphallarinnar. Þar kemur fram að Sigurður eigi að baki langan feril í flugrekstri. Hann hafi áður verið forstjóri og stjórnarformaður Bláfugls ásamt því að sitja í stjórn Avion Express. Hann átti einnig stóran þátt í samningaviðræðum og undirbúningi nokkurra stórra fyrirtækjakaupa fyrir Avia Solutions Group (ASG), þar með talið Avion Express, SmartLynx og Bláfugl. „Það er virkilega spennandi að ganga til liðs við PLAY á þessum tíma. Félagið hefur vaxið hressilega síðustu ár, þar á meðal tvöfaldaði það tekjur sínar í fyrra og hefur á sama tíma náð að halda kostnaðargrunni sínum samkeppnishæfum. PLAY er því vel í stakk búið til að ná enn lengra á komandi misserum og árum og ég finn að eigendur og starfsfólk hafa mikinn metnað til þess. Ég hlakka virkilega til að taka þátt í því verkefni,” segir Sigurður Örn Ágústsson. „Það er mikill happafengur að hafa fengið Sigurð Örn til liðs við okkur. Með honum fylgir dýrmæt þekking og reynsla úr flugbransanum sem ég er ekki í vafa um að eigi eftir að nýtast okkur vel. Við ætlum okkur stóra hluti og þessi nýi liðsstyrkur mun vafalaust hjálpa okkur á þeirri vegferð,” segir Einar Örn Ólafsson, forstjóri PLAY.
Vistaskipti Fréttir af flugi Play Mest lesið Afsala sér milljörðum í tekjur til að baktryggja losunarskuldbindingar Viðskipti innlent „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Hópuppsögn hjá Sidekick Health Viðskipti innlent Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Viðskipti erlent Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Samstarf Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Viðskipti innlent Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Viðskipti erlent Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Viðskipti innlent Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023. Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Afsala sér milljörðum í tekjur til að baktryggja losunarskuldbindingar 2 Guys á Ægisíðu lokað Tekur við sem nýr rekstrarstjóri Snjallgagna Tekur við stöðu framkvæmdastjóra hjá Arango Ráðin framkvæmdastjóri samstarfs hjá Klöppum Til skoðunar að selja almenningi bankann Fyrrverandi ráðherra til ráðgjafarfyrirtækis Ríkið greiði of mikið fyrir aðkeypta þjónustu og vörur Hætta rekstri Súfistans í Hafnarfirði Bein útsending: Skattadagurinn 2025 Hlutur ríkisins í Íslandsbanka seldur á árinu Spá örlítilli fjölgun ferðamanna milli ára „Algjört dauðafæri fyrir Íslendinga“ að horfa til Grænlands Tölvuárásin til rannsóknar og enn unnið að viðgerð Fá rammasamning ekki virkjaðan og sjúklingar þurfa að greiða úr eigin vasa Oculis rauf 3000 króna múrinn og gott betur Lilja og Steinar nýir forstöðumenn hjá Íslandsbanka Þóra kveður Stöð 2 Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Notendalausnir Origo verða Ofar Líkleg tölvuárás á Toyota Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Sjá meira