ACRO hagnast um 600 milljónir eftir tugprósenta tekjuaukningu í fyrra
ACRO verðbréf skilaði metafkomu á árinu 2023 þrátt fyrir krefjandi aðstæður á mörkuðum, þar sem velta á hlutabréfamarkaði dróst talsvert saman, og áformar að greiða meira en sex hundruð milljónir í arð til eigenda félagsins. Á liðnu ári keyptu ACRO eigin bréf í tengslum við starfslok fyrrverandi hluthafa sem verðmat verðbréfafyrirtækið á ríflega einn milljarð.
Tengdar fréttir
ORCA Capital fær leyfi Seðlabankans til að stýra sérhæfðum sjóðum
Fyrrverandi forstöðumaður eignastýringar Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins (LSR) fer fyrir nýju sjóðastýringarfyrirtæki sem hefur fengið starfsleyfi hjá Seðlabanka Íslands sem rekstraraðili fyrir sérhæfða sjóði.