Innherji

ACRO hagnast um 600 milljónir eftir tug­prósenta tekju­aukningu í fyrra

Hörður Ægisson skrifar
Hannes Árdal, framkvæmdastjóri ACRO verðbréfa.
Hannes Árdal, framkvæmdastjóri ACRO verðbréfa.

ACRO verðbréf skilaði metafkomu á árinu 2023 þrátt fyrir krefjandi aðstæður á mörkuðum, þar sem velta á hlutabréfamarkaði dróst talsvert saman, og áformar að greiða meira en sex hundruð milljónir í arð til eigenda félagsins. Á liðnu ári keyptu ACRO eigin bréf í tengslum við starfslok fyrrverandi hluthafa sem verðmat verðbréfafyrirtækið á ríflega einn milljarð.


Tengdar fréttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×