Kom 42 þúsund bita púsluspili ekki fyrir heima svo hún púslaði það í búðinni Magnús Jochum Pálsson skrifar 11. apríl 2024 22:23 Svanhildur, eigandi Spilavina, sannfærði Ásdísi um að koma í Spilavini með púslið stóra og klára það þar. Stöð 2 Risavaxið púsluspil hefur verið sett saman í verslun Spilavina, þar sem eigandinn kom því hreinlega ekki fyrir heima hjá sér. Verkið sem er tólf fermetrar að stærð og er samsett úr 42 þúsund púslubitum tók ekki nema fjóra mánuði að púsla. Starfsfólk Spilavina segist aldrei hafa selt jafn stórt púsl og segist jafnframt ekki vita til þess að nokkur hafi púslað jafnstórt púsluspil á Íslandi. Margrét Helga Erlingsdóttir, fréttamaður Stöðvar 2, ræddi við púsldrottninguna Ásdísi Hrund Ólafsdóttur um púslið. Hvað tók þig þetta langan tíma? „Þetta tók mig fjóra mánuði,“ segir Ásdís sem var í vel rúmlega fullri vinnu með, eins og hún orðar það. Hvernig kemurðu þessu fyrir? „Þetta er bara svo skemmtilegt. Maður sest við eftir vinnu og svo langar mann ekkert að fara að sofa,“ segir hún. Hvað ertu búin að púsla lengi? „Ég hef alltaf púslað en bara púslið sem maður á uppi í skáp. Svo kaupir maður sér nýtt á jólunum. En aldrei neitt í líkingu við þetta,“ segir Ásdís. Eigandi Spilavina lofaði plássi fyrir púslið Aðspurð hvað verði til þess að hún lagði í risapúslið bendir hún á Svanhildi Evu Stefánsdóttur, eiganda Spilavina. „Þær áttu þetta púsl upp á 42 þúsund bita og mér fannst það ógeðslega spennandi. Ég hef komið hérna í gegnum tíðina og var alltaf að skoða púslið,“ segir Ásdís sem var staðráðin í að kaupa púslið. „Ég kem til Svanhildar og segi henni að mig langi svo í púslið en hafi ekki pláss fyrir það á gólfinu heima hjá mér. Þó ég hliðri til öllum húsgögnunum þá komist það ekki fyrir. Og það er svolítið glatað að kaupa sér púsl sem þú getur aldrei sett saman,“ segir hún. Sölukonan Svanhildur hugsaði í lausnum „Ég sá ekki neitt vandamál, allar hillur eru hjá mér á hjólum og ég get hreyft þetta allt til. Ég sagði „Við tökum hérna kvöldstund og setjum þetta saman, fáum okkur eitthvað að drekka og njótum þess að horfa á þetta.“ Grín og gaman Reykjavík Ástin og lífið Föndur Púsluspil Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Lífið Fleiri fréttir Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Sjá meira
Starfsfólk Spilavina segist aldrei hafa selt jafn stórt púsl og segist jafnframt ekki vita til þess að nokkur hafi púslað jafnstórt púsluspil á Íslandi. Margrét Helga Erlingsdóttir, fréttamaður Stöðvar 2, ræddi við púsldrottninguna Ásdísi Hrund Ólafsdóttur um púslið. Hvað tók þig þetta langan tíma? „Þetta tók mig fjóra mánuði,“ segir Ásdís sem var í vel rúmlega fullri vinnu með, eins og hún orðar það. Hvernig kemurðu þessu fyrir? „Þetta er bara svo skemmtilegt. Maður sest við eftir vinnu og svo langar mann ekkert að fara að sofa,“ segir hún. Hvað ertu búin að púsla lengi? „Ég hef alltaf púslað en bara púslið sem maður á uppi í skáp. Svo kaupir maður sér nýtt á jólunum. En aldrei neitt í líkingu við þetta,“ segir Ásdís. Eigandi Spilavina lofaði plássi fyrir púslið Aðspurð hvað verði til þess að hún lagði í risapúslið bendir hún á Svanhildi Evu Stefánsdóttur, eiganda Spilavina. „Þær áttu þetta púsl upp á 42 þúsund bita og mér fannst það ógeðslega spennandi. Ég hef komið hérna í gegnum tíðina og var alltaf að skoða púslið,“ segir Ásdís sem var staðráðin í að kaupa púslið. „Ég kem til Svanhildar og segi henni að mig langi svo í púslið en hafi ekki pláss fyrir það á gólfinu heima hjá mér. Þó ég hliðri til öllum húsgögnunum þá komist það ekki fyrir. Og það er svolítið glatað að kaupa sér púsl sem þú getur aldrei sett saman,“ segir hún. Sölukonan Svanhildur hugsaði í lausnum „Ég sá ekki neitt vandamál, allar hillur eru hjá mér á hjólum og ég get hreyft þetta allt til. Ég sagði „Við tökum hérna kvöldstund og setjum þetta saman, fáum okkur eitthvað að drekka og njótum þess að horfa á þetta.“
Grín og gaman Reykjavík Ástin og lífið Föndur Púsluspil Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Lífið Fleiri fréttir Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Sjá meira