Leita brennuvarga í Vestmannaeyjum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. apríl 2024 11:34 Töluverður eldur logaði á athafnasvæði Kubbs þegar slökkvilið bar að garði. Slökkvilið Vestmannaeyja Slökkvilið Vestmannaeyjar hefur undanfarna daga fengið nokkrar tilkynningar vegna elds í sinu. Lögreglan í Eyjum hefur eldsvoðana til rannsóknar. Slökkviliðsstjóri segir málið alvarlegt en eldarnir hafi kviknað af manna völdum. Í tilkynningu Friðrik Páll Arnfinnsson slökkviliðsstjóra segir að í hádeginu á föstudaginn hafi kviknað í sinu á túninu við Höllina, samkomustað Vestmannaeyinga rétt fyrir neðan flugvöllinn. Talið er að kviknað hafi í út frá sígarettu sem kastað var út um bílglugga. Slökkviliðsmaður slekkur í eld í sinu.Slökkvilið Vestmannaeyja Á laugardagskvöldið varð svo eldur laus í sinu við Týsheimilið sem lögreglan í Eyjum náði að slökkva strax. Á mánuagskvöldið var slökkviliðið kallað út að athafnasvæði Kubbs á nýja hrauninu svokallaða þar sem eldur var meðal annars laus í gróðri og var farinn berast í dekk og annað lauslegt rusl sem þar var. Slökkvliðsmenn á vettvangi nærri athafnasvæði Kubbs.Slökkvilið Vestmannaeyja „Það er nokkuð ljóst að seinustu tveir eldsvoðar eru af manna völdum og því um ljótan og hættulegan leik að ræða því aðeins heppni og snör viðbrögð réðu því að ekki fór verr,“ segir Friðrik Páll slökkviliðsstjóri. „Það er mikið ábyrgðar og hugsunarleysi að vera að fikta með og kveikja elda, hvort sem er í gróðri eða öðrum hlutum því hlutirnir hafa tilhneigingu til að fara hratt úr böndunum með ófyrirsjáanlegum afleiðingum Við viljum því hvetja þá sem bera ábyrgð á þessu fikti að hugsa sinn gang og hætta þessari iðju nú þegar áður en frekara tjón hlýst af.“ Slökkviliðið segir grafalvarlegt mál að fara óvarlega með eld.Slökkvilið Vestmannaeyja Friðrik Páll biður alla sem hafa einhverjar upplýsingar um þessa eldsvoða eru beðnir um að hafa samband við lögregluna í Vestmannaeyjum. Vestmannaeyjar Slökkvilið Lögreglumál Mest lesið Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Innlent Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Erlent Drekinn beraði vígtennurnar Erlent Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Innlent Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Erlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Erlent Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Innlent Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Innlent Fleiri fréttir „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Trump tilnefnir sendiherrann nýja SHÍ gagnrýnir fækkun heilbrigðiseftirlita Samstaða hinsegin samfélagsins, skiptar skoðanir Grindvíkinga og Labubu-æði Reyndust hafa þýfi úr fleiri innbrotum í fórum sínum „Það skiptir máli að vera í réttu bandalagi“ Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Eitt kynferðisbrot tilkynnt til lögreglu eftir Þjóðhátíð Stuðningurinn við Úkraínu beintengdur öryggi Íslands Dregið hefur úr skriðuhættu Gervigreindin taki undir ranghugmyndir og skorti næmni Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Afsala hollvinasamtökum félagsheimilinu á Flateyri Leita enn manna eftir að hnífur var dreginn upp í Breiðholti Skýra mætti lög um útfarir til að koma í veg fyrir óvissu Vill skylda þá sem sæta nálgunarbanni til að bera ökklabönd Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Kristrún í Kaupmannahöfn með Selenskí og fleirum Hundruð sprengjusérfræðinga koma saman á Íslandi Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Kristrún fundar með Selenskí og öðrum leiðtogum í dag Heimilisofbeldi og umsátur varði samfélagið allt Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Laugarnestangi skrefi nær friðlýsingu Bjarnhólastígur gata ársins í Kópavogi Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Sjá meira
Í tilkynningu Friðrik Páll Arnfinnsson slökkviliðsstjóra segir að í hádeginu á föstudaginn hafi kviknað í sinu á túninu við Höllina, samkomustað Vestmannaeyinga rétt fyrir neðan flugvöllinn. Talið er að kviknað hafi í út frá sígarettu sem kastað var út um bílglugga. Slökkviliðsmaður slekkur í eld í sinu.Slökkvilið Vestmannaeyja Á laugardagskvöldið varð svo eldur laus í sinu við Týsheimilið sem lögreglan í Eyjum náði að slökkva strax. Á mánuagskvöldið var slökkviliðið kallað út að athafnasvæði Kubbs á nýja hrauninu svokallaða þar sem eldur var meðal annars laus í gróðri og var farinn berast í dekk og annað lauslegt rusl sem þar var. Slökkvliðsmenn á vettvangi nærri athafnasvæði Kubbs.Slökkvilið Vestmannaeyja „Það er nokkuð ljóst að seinustu tveir eldsvoðar eru af manna völdum og því um ljótan og hættulegan leik að ræða því aðeins heppni og snör viðbrögð réðu því að ekki fór verr,“ segir Friðrik Páll slökkviliðsstjóri. „Það er mikið ábyrgðar og hugsunarleysi að vera að fikta með og kveikja elda, hvort sem er í gróðri eða öðrum hlutum því hlutirnir hafa tilhneigingu til að fara hratt úr böndunum með ófyrirsjáanlegum afleiðingum Við viljum því hvetja þá sem bera ábyrgð á þessu fikti að hugsa sinn gang og hætta þessari iðju nú þegar áður en frekara tjón hlýst af.“ Slökkviliðið segir grafalvarlegt mál að fara óvarlega með eld.Slökkvilið Vestmannaeyja Friðrik Páll biður alla sem hafa einhverjar upplýsingar um þessa eldsvoða eru beðnir um að hafa samband við lögregluna í Vestmannaeyjum.
Vestmannaeyjar Slökkvilið Lögreglumál Mest lesið Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Innlent Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Erlent Drekinn beraði vígtennurnar Erlent Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Innlent Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Erlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Erlent Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Innlent Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Innlent Fleiri fréttir „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Trump tilnefnir sendiherrann nýja SHÍ gagnrýnir fækkun heilbrigðiseftirlita Samstaða hinsegin samfélagsins, skiptar skoðanir Grindvíkinga og Labubu-æði Reyndust hafa þýfi úr fleiri innbrotum í fórum sínum „Það skiptir máli að vera í réttu bandalagi“ Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Eitt kynferðisbrot tilkynnt til lögreglu eftir Þjóðhátíð Stuðningurinn við Úkraínu beintengdur öryggi Íslands Dregið hefur úr skriðuhættu Gervigreindin taki undir ranghugmyndir og skorti næmni Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Afsala hollvinasamtökum félagsheimilinu á Flateyri Leita enn manna eftir að hnífur var dreginn upp í Breiðholti Skýra mætti lög um útfarir til að koma í veg fyrir óvissu Vill skylda þá sem sæta nálgunarbanni til að bera ökklabönd Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Kristrún í Kaupmannahöfn með Selenskí og fleirum Hundruð sprengjusérfræðinga koma saman á Íslandi Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Kristrún fundar með Selenskí og öðrum leiðtogum í dag Heimilisofbeldi og umsátur varði samfélagið allt Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Laugarnestangi skrefi nær friðlýsingu Bjarnhólastígur gata ársins í Kópavogi Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Sjá meira