Evrópumeistararnir frá Manchester án máttarstólpa í Madríd Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. apríl 2024 19:30 Ekki með í Madríd. Robbie Jay Barratt/Getty Images Evrópumeistarar Manchester City mæta með heldur laskaða varnarlínu til leiks í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu þar sem liðið sækir Real Madríd heim. Leikurinn er sýndur beint á Vofadone Sport og hefst útsending klukkan 18.50. Pep Guardiola og lærisveinar hans flugu til Madríd í dag, mánudag. Ferðaðist liðið án þeirra Kyle Walker og Nathan Aké. Sá fyrrnefndi meiddist í verkefni með enska landsliðinu fyrir skemmstu á meðan Aké meiddist í stórleiknum gegn Arsenal um páskana. Um er að ræða mikið högg fyrir Man City þar sem þeir Walker og Aké hafa verið í lykilhlutverki það sem af er leiktíð. Hinn 33 ára gamli Walker hefur spilað fimm leiki í Meistaradeildinni það sem af er leiktíð og alls 38 leiki í öllum keppnum. Á sama tíma hefur hinn 29 ára gamli Aké spilað sjö leiki í Meistaradeildinni og alls 37 leiki í öllum keppnum. Josko Gvardiol Nathan Ake Kyle Walker Manchester City defenders Gvardiol, Ake and Walker were all missing from group training ahead of the Champions League tie against Real Madrid tomorrow. pic.twitter.com/15iJQw2OvI— Sky Sports News (@SkySportsNews) April 8, 2024 Hinn 22 ára gamli Joško Gvardiol æfði ekki með liðinu í dag en ferðaðist þó með því til Madríd. Það er þó óvístt hvort hann sé heill heilsu eður ei. Leikur Real Madríd og Man City hefst klukkan 19.00 annað kvöld, þriðjudag. Leikurinn er sýndur beint á Vodafone Sport en hitað verður upp á Stöð 2 Sport sem og hann verður gerður upp eftir að leik lýkur. Upphitun hefst 18.35 og Meistaradeildarmörkin hefjast 21.00. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Berst við krabbamein Fótbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Fleiri fréttir Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Chelsea búið að reka Enzo Maresca Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Sjá meira
Pep Guardiola og lærisveinar hans flugu til Madríd í dag, mánudag. Ferðaðist liðið án þeirra Kyle Walker og Nathan Aké. Sá fyrrnefndi meiddist í verkefni með enska landsliðinu fyrir skemmstu á meðan Aké meiddist í stórleiknum gegn Arsenal um páskana. Um er að ræða mikið högg fyrir Man City þar sem þeir Walker og Aké hafa verið í lykilhlutverki það sem af er leiktíð. Hinn 33 ára gamli Walker hefur spilað fimm leiki í Meistaradeildinni það sem af er leiktíð og alls 38 leiki í öllum keppnum. Á sama tíma hefur hinn 29 ára gamli Aké spilað sjö leiki í Meistaradeildinni og alls 37 leiki í öllum keppnum. Josko Gvardiol Nathan Ake Kyle Walker Manchester City defenders Gvardiol, Ake and Walker were all missing from group training ahead of the Champions League tie against Real Madrid tomorrow. pic.twitter.com/15iJQw2OvI— Sky Sports News (@SkySportsNews) April 8, 2024 Hinn 22 ára gamli Joško Gvardiol æfði ekki með liðinu í dag en ferðaðist þó með því til Madríd. Það er þó óvístt hvort hann sé heill heilsu eður ei. Leikur Real Madríd og Man City hefst klukkan 19.00 annað kvöld, þriðjudag. Leikurinn er sýndur beint á Vodafone Sport en hitað verður upp á Stöð 2 Sport sem og hann verður gerður upp eftir að leik lýkur. Upphitun hefst 18.35 og Meistaradeildarmörkin hefjast 21.00.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Berst við krabbamein Fótbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Fleiri fréttir Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Chelsea búið að reka Enzo Maresca Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Sjá meira