René kemur inn fyrir Katrínu þar til Eva Dögg snýr aftur Bjarki Sigurðsson og Heimir Már Pétursson skrifa 8. apríl 2024 13:31 René Biasone verður þingmaður til 15. apríl þegar Eva Dögg Davíðsdóttir snýr aftur í barneignarleyfi. Vísir/Arnar/Vilhelm Viðræður forystufólks stjórnarflokkanna um áframhaldandi stjórnarsamstarf eru vel á veg komnar. Þingflokkar stjórnarflokkanna, sem og aðrir þingflokkar á Alþingi, sitja nú á fundi. Þingfundur er svo fyrirhugaður klukkan þrjú. Samkvæmt heimildum fréttastofu er forystufólk stjórnarflokkanna að reyna að ná samkomulagi um áherslur helstu mála það sem eftir lifir kjörtímabils. Þar er meðal annars tekist á um áherslur í útlendingamálum og orkumálum. Ekki er hægt að útiloka að samkomulag náist í dag og þá verði boðað til ríkisráðsfundar á Bessastöðum. Ekki liggur endanlega fyrir ákvörðun um hver verði næsti forsætisráðherra, Bjarni Benediktsson eða Sigurður Ingi Jóhannsson. Í dagskrá þingsins segir að þingfundur eigi að hefjast klukkan þrjú að loknum þingflokksfundum þar sem forseti Alþingis mun væntanlega lesa bréf frá Katrínu Jakobsdóttur þar sem hún segir af sér þingmennsku. Í hennar stað sest René Biasone, sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun, á þing til 15. apríl en þá kemur Eva Dögg Davíðsdóttir, doktorsnemi, sem er fyrsti varaþingmaður Vinstri grænna í kjördæminu á þing í stað Katrínar. Eva Dögg er í barneignarleyfi sem stendur. Forseti Íslands Alþingi Vinstri græn Reykjavíkurkjördæmi norður Mest lesið Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Framhlaup hafið í Dyngjujökli Innlent Fleiri fréttir Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Sjá meira
Samkvæmt heimildum fréttastofu er forystufólk stjórnarflokkanna að reyna að ná samkomulagi um áherslur helstu mála það sem eftir lifir kjörtímabils. Þar er meðal annars tekist á um áherslur í útlendingamálum og orkumálum. Ekki er hægt að útiloka að samkomulag náist í dag og þá verði boðað til ríkisráðsfundar á Bessastöðum. Ekki liggur endanlega fyrir ákvörðun um hver verði næsti forsætisráðherra, Bjarni Benediktsson eða Sigurður Ingi Jóhannsson. Í dagskrá þingsins segir að þingfundur eigi að hefjast klukkan þrjú að loknum þingflokksfundum þar sem forseti Alþingis mun væntanlega lesa bréf frá Katrínu Jakobsdóttur þar sem hún segir af sér þingmennsku. Í hennar stað sest René Biasone, sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun, á þing til 15. apríl en þá kemur Eva Dögg Davíðsdóttir, doktorsnemi, sem er fyrsti varaþingmaður Vinstri grænna í kjördæminu á þing í stað Katrínar. Eva Dögg er í barneignarleyfi sem stendur.
Forseti Íslands Alþingi Vinstri græn Reykjavíkurkjördæmi norður Mest lesið Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Framhlaup hafið í Dyngjujökli Innlent Fleiri fréttir Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Sjá meira