Joe Kinnear er látinn Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. apríl 2024 23:00 Joe Kinnear þjálfaði Newcastle tímabilið 2008-2009. Ian Horrocks/Newcastle United via Getty Images Joe Kinnear, fyrrum þjálfari liða á borð við Newcastle, Nottingham Forest og Wimbeldon, er látinn. Hann var 77 ára þegar hann lést. Kinnear, sem á sínum tíma lék fyrir Tottenham Hotspur, Brighton & Hove Albion og írska landsliðið, greindist með heilabilun árið 2015 þó ekki hafi verið greint frá veikindunum fyrr en árið 2021. Hann lék stærstan hluta leikmannaferils síns með Tottenham þar sem hann lék 258 leiki og skoraði tvö mörk á tíu árum hjá félaginu frá 1965-1975. Með liðinu vann hann enska bikarinn einu sinni, enska deildarbikarinn tvisvar og Evrópubikarinn einu sinni. Þá lék hann 26 leiki fyrir írska landsliðið á árunum 1967-1975. We are deeply saddened to learn of the passing of former Wimbledon and Newcastle manager Joe Kinnear.Our thoughts are with his family and friends at this time. pic.twitter.com/H5OGyd8cgg— Premier League (@premierleague) April 7, 2024 Sjö árum eftir að leikmannaferli hans lauk sneri Kinnear sér að þjálfun. Hann hóf þjálfaraferilinn sem aðstoðaþjálfari Al-Shabab í Dúbaí áður en hann þjálfaði indverska landsliðið árið 1984 og landslið Nepal þremur árum seinna. Hann færði sig svo yfir í félagsliðaþjálfun árið 1989 þegar hann tók við sem bráðabirgðaþjálfari Doncaster Rovers áður en hann þjálfaði Wimbeldon, Luton, Nottingham Forest og nú síðast Newcastle tímabilið 2008-2009. Þjálfaraferill hans spannaði því 26 ár. Síðasta starf Kinnear innan fótboltans var svo tímabilið 2013-2014 þegar hann var yfirmaður knattspyrnumála hjá Newcastle. Enski boltinn Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Formúla 1 Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Fótbolti Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Körfubolti Fleiri fréttir Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Daði Berg frá Víkingi til Vestra Gera grín að Jürgen Klopp Víkingar skipta um gír Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Bologna kom til baka gegn AC Milan Echeverri má loks spila fyrir Man City Valdi Laudrup besta fótboltamann sögunnar Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Sektin hans Messi er leyndarmál Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Atli Sigurjóns framlengir við KR Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Sjá meira
Kinnear, sem á sínum tíma lék fyrir Tottenham Hotspur, Brighton & Hove Albion og írska landsliðið, greindist með heilabilun árið 2015 þó ekki hafi verið greint frá veikindunum fyrr en árið 2021. Hann lék stærstan hluta leikmannaferils síns með Tottenham þar sem hann lék 258 leiki og skoraði tvö mörk á tíu árum hjá félaginu frá 1965-1975. Með liðinu vann hann enska bikarinn einu sinni, enska deildarbikarinn tvisvar og Evrópubikarinn einu sinni. Þá lék hann 26 leiki fyrir írska landsliðið á árunum 1967-1975. We are deeply saddened to learn of the passing of former Wimbledon and Newcastle manager Joe Kinnear.Our thoughts are with his family and friends at this time. pic.twitter.com/H5OGyd8cgg— Premier League (@premierleague) April 7, 2024 Sjö árum eftir að leikmannaferli hans lauk sneri Kinnear sér að þjálfun. Hann hóf þjálfaraferilinn sem aðstoðaþjálfari Al-Shabab í Dúbaí áður en hann þjálfaði indverska landsliðið árið 1984 og landslið Nepal þremur árum seinna. Hann færði sig svo yfir í félagsliðaþjálfun árið 1989 þegar hann tók við sem bráðabirgðaþjálfari Doncaster Rovers áður en hann þjálfaði Wimbeldon, Luton, Nottingham Forest og nú síðast Newcastle tímabilið 2008-2009. Þjálfaraferill hans spannaði því 26 ár. Síðasta starf Kinnear innan fótboltans var svo tímabilið 2013-2014 þegar hann var yfirmaður knattspyrnumála hjá Newcastle.
Enski boltinn Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Formúla 1 Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Fótbolti Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Körfubolti Fleiri fréttir Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Daði Berg frá Víkingi til Vestra Gera grín að Jürgen Klopp Víkingar skipta um gír Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Bologna kom til baka gegn AC Milan Echeverri má loks spila fyrir Man City Valdi Laudrup besta fótboltamann sögunnar Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Sektin hans Messi er leyndarmál Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Atli Sigurjóns framlengir við KR Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Sjá meira