Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni.
„Þau sem geta gefið upplýsingar um ferðir bílsins, eða vita hvar hann er niðurkominn, eru vinsamlegast beðin um að hafa tafarlaust samband við lögreglu í síma 112,“ segir í tilkynningunni, en þar eru jafnframt birtar myndir af samskonar bíl.
