Danskur draumur við strandlengjuna Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 21. mars 2024 13:00 Húsið er einstaklega fallega innréttað á nýstárlegan máta þar sem hinn klassíski arkitektúr fær að njóta sín. elbaeks.dk Við Vedbæk Strandvej, í einu auðugasta úthverfi norður af Kaupmannahöfn í Danmörku, er að finna stórbrotna villu við strandlengjuna frá árinu 1945. Húsið var endurnýjað árið 2022 á fágaðan og nýstárlegan máta. Um er að ræða 246 fermetra hús á tveimur hæðum. Efnisval við uppbyggingu hússins einkennist af miklum munaði og er eignin búin öllum nútíma þægindum. Ásett verð er um 22 milljónir danskar krónur eða 440 milljónir íslenskar. Húsið er einstaklega fallegt með bogadregnum hurðum og gluggum.elbaeks.dk Kringum húsið er steyptur veggur og hlið til að komast inn á lóðina. elbaeks.dk Útidyrahurðin er með þeim fallegri sem sést hefur, bogadregin máluð svört í stíl við glugga hússins. Gengið er inn í stórt og voldugt andyri með aukinni lofthæð og panelklæddum veggjum. Eldhúsið er rúmgott með fallegri ljósri innréttingu með gulllita höldum. Í miðju rýminu er stór og mikilfengleg eyja sem hægt er að sitja við. Á borðum og á vegg bakvið helluborðið er steinn í hlýlegum tón. Hinn klassíski arkítektúr nýtur sín vel í andyrinu.elbaeks.dk Gylltu smáatriðin í eldhúsinu stela senunni.elbaeks.dk Eldhúsið er rúmgott og bjart.elbaeks.dk Stofurnar eru innréttaðar í hlýlegum og mjúkum litatónum með náttúrulegu efnisvali og svörtum hluggum sem gefur rýminu fallegan kontrast. Á gólfum er gegnheilt eikarparket í fiskabeinamynstri sem er sannkölluð klassík í skandinavískri innanhúshönnun. Samtals eru þrjú svefnherbergi í húsinu, öll eru þau með sér baðherbergi. Í kjallara er auka íbúð með sérinngangi með eldhúsi, baðherbergi, setustofu og innfrarauð gufa. Garðurinn er sérlega glæsilegur og vel snyrtur garður með stórri verönd og lítilli sundlaug. Auk þess fylgir húsinu einkabrú við ströndina. Nánari upplýsingar má finna á fasteignavefnum elbaeks.dk Vegglistarnar í stofunni ramma rýmið skemmtilega inn.elbaeks.dk Sannkölluð betri stofa með stærðarinnar vínskáp.elbaeks.dk elbaeks.dk Gólfsíðir gluggarnir með svörtum römmum eru með þeim fallegri. elbaeks.dk Hjónasvítan er afar glæsilega innréttuð. elbaeks.dk elbaeks.dk Gyllt smáatriði eru víða um húsið.elbaeks.dk Bjart og fallegt svefnherbergi.elbaeks.dk elbaeks.dk Í kjallara er tveggja manna innrafrauð gufa.elbaeks.dk Setustofan er notaleg og smekkleg.elbaeks.dk Pallurinn við húsið er stór og byggður á pöllum.elbaeks.dk elbaeks.dk elbaeks.dk Danmörk Hús og heimili Tíska og hönnun Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Svona losnar þú við baugana Pamela Bach-Hasselhof látin Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Sjá meira
Um er að ræða 246 fermetra hús á tveimur hæðum. Efnisval við uppbyggingu hússins einkennist af miklum munaði og er eignin búin öllum nútíma þægindum. Ásett verð er um 22 milljónir danskar krónur eða 440 milljónir íslenskar. Húsið er einstaklega fallegt með bogadregnum hurðum og gluggum.elbaeks.dk Kringum húsið er steyptur veggur og hlið til að komast inn á lóðina. elbaeks.dk Útidyrahurðin er með þeim fallegri sem sést hefur, bogadregin máluð svört í stíl við glugga hússins. Gengið er inn í stórt og voldugt andyri með aukinni lofthæð og panelklæddum veggjum. Eldhúsið er rúmgott með fallegri ljósri innréttingu með gulllita höldum. Í miðju rýminu er stór og mikilfengleg eyja sem hægt er að sitja við. Á borðum og á vegg bakvið helluborðið er steinn í hlýlegum tón. Hinn klassíski arkítektúr nýtur sín vel í andyrinu.elbaeks.dk Gylltu smáatriðin í eldhúsinu stela senunni.elbaeks.dk Eldhúsið er rúmgott og bjart.elbaeks.dk Stofurnar eru innréttaðar í hlýlegum og mjúkum litatónum með náttúrulegu efnisvali og svörtum hluggum sem gefur rýminu fallegan kontrast. Á gólfum er gegnheilt eikarparket í fiskabeinamynstri sem er sannkölluð klassík í skandinavískri innanhúshönnun. Samtals eru þrjú svefnherbergi í húsinu, öll eru þau með sér baðherbergi. Í kjallara er auka íbúð með sérinngangi með eldhúsi, baðherbergi, setustofu og innfrarauð gufa. Garðurinn er sérlega glæsilegur og vel snyrtur garður með stórri verönd og lítilli sundlaug. Auk þess fylgir húsinu einkabrú við ströndina. Nánari upplýsingar má finna á fasteignavefnum elbaeks.dk Vegglistarnar í stofunni ramma rýmið skemmtilega inn.elbaeks.dk Sannkölluð betri stofa með stærðarinnar vínskáp.elbaeks.dk elbaeks.dk Gólfsíðir gluggarnir með svörtum römmum eru með þeim fallegri. elbaeks.dk Hjónasvítan er afar glæsilega innréttuð. elbaeks.dk elbaeks.dk Gyllt smáatriði eru víða um húsið.elbaeks.dk Bjart og fallegt svefnherbergi.elbaeks.dk elbaeks.dk Í kjallara er tveggja manna innrafrauð gufa.elbaeks.dk Setustofan er notaleg og smekkleg.elbaeks.dk Pallurinn við húsið er stór og byggður á pöllum.elbaeks.dk elbaeks.dk elbaeks.dk
Danmörk Hús og heimili Tíska og hönnun Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Svona losnar þú við baugana Pamela Bach-Hasselhof látin Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Sjá meira