Benedikt Gunnar bætti 22 ára markamet Halldórs Ingólfs Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. mars 2024 10:31 Benedikt Gunnar Óskarsson skorar eitt af sautján mörkum sínum í bikarúrslitaleiknum. Vísir/Hulda Margrét Benedikt Gunnar Óskarsson var í gær fyrsti maðurinn í sögu bikarúrslitaleik karla í handbolta til skora fimmtán, sextán eða sautján mörk í einum úrslitaleik. Benedikt bætti 22 ára gamalt markamet Halldórs Ingólfssonar frá 2002 þegar hann skoraði sitt fimmtánda mark í leiknum. Benedikt bætti við tveimur mörkum og skoraði því samtals sautján mörk í 43-31 sigrinum á Eyjamönnum. Benedikt þurfti líka aðeins nítján skot til að skora þessu sautján mörk. Hann skoraði úr öllum ellefu skotum sínum utan af velli en klikkaði á tveimur af átta vítum sínum. Benedikt var einnig með fimm stoðsendingar og kom því með beinum hætti að 22 mörkum Valsmanna í leiknum. Halldór setti metið í 30-20 marka sigri Hauka á Fram í úrslitaleiknum 2002. Hann þyrfti sautján skot til að skora þessi fjórtán mörk og sjö af þeim komu af vítapunktinum. Halldór gaf einnig sex stoðsendingar í leiknum og kom því með beinum hætti að tuttugu mörkum. Þegar Halldór setti metið þá var hann að bæta metið um þrjú mörk en fyrir 2002 hafði mest verið skorað ellefu mörk í einum bikarúrslitaleik. Metið áttu þá Patrekur Jóhannesson, Róbert Julian Duranona og Gunnar Berg Viktorsson sem allir höfðu náð að skora ellefu mörk í bikarúrslitaleik. Arnór Atlason var nálægt því að jafna met Halldórs tveimur árum síðar þegar hann skorað þrettán mörk í 32-23 sigri KA á Fram í bikarúrslitaleiknum 2004. Arnór nýtti þá 13 af 16 skotum og fimm af mörkum hans komu af vítalínunni. Arnór átti einnig sjö stoðsendingar og kom því með beinum hætti að tuttugu mörkum eins og Halldór. Næstur því að jafna metið á síðustu árum var Agnar Smári Jónsson sem skoraði tólf mörk fyrir Eyjamenn í bikarúrslitaleiknum 2018 en ekkert af þeim mörkum kom af vítalínunni. Markamet í bikarúrslitaleik karla í handbolta: 17/6 Benedikt Gunnar Óskarsson, Val 2024 14/7 Halldór Ingólfsson, Haukum 2002 13/5 Arnór Atlason, KA 2004 12 Agnar Smári Jónsson, ÍBV 2018 11/2 Patrekur Jóhannesson, KA 1995 11/2 Róbert Julian Duranona, KA 1996 11/5 Gunnar Berg Viktorsson, Fram 2000 Powerade-bikarinn Valur Olís-deild karla Tengdar fréttir „Það fór bara allt inn“ Valur vann tólf marka sigur gegn ÍBV 31-43 í úrslitum Powerade-bikarsins. Benedikt Gunnar Óskarsson, leikmaður Vals, fór hamförum og skoraði 17 mörk. 9. mars 2024 18:34 Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍBV - Valur 31-43 | Benedikt Gunnar kom, sá og sigraði Valur vann stórsigur gegn ÍBV í úrslitum Powerade-bikarsins 31-43. Benedikt Gunnar Óskarsson, leikmaður Vals, fór á kostum og allt sem hann snerti breyttist í gull. Benedikt skoraði samtals 17 mörk. 9. mars 2024 17:42 Agnar um þrettánda titilinn: „Alltaf nýtt ævintýri“ Agnar Smári Jónsson, leikmaður Vals, var í skýjunum eftir tólf marka sigur gegn ÍBV 31-43. Þetta var 13 titillinn sem Agnar vinnur á ferlinum og að hans mati eru allir jafn mikilvægir. 9. mars 2024 19:37 Myndaveisla frá tvöföldum bikarfögnuði Valsfólks Valur varð í dag tvöfaldur bikarmeistari í handbolta er félagið tryggði sér titilinn í bæði karla- og kvennaflokki. 9. mars 2024 22:45 Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Sjá meira
Benedikt bætti 22 ára gamalt markamet Halldórs Ingólfssonar frá 2002 þegar hann skoraði sitt fimmtánda mark í leiknum. Benedikt bætti við tveimur mörkum og skoraði því samtals sautján mörk í 43-31 sigrinum á Eyjamönnum. Benedikt þurfti líka aðeins nítján skot til að skora þessu sautján mörk. Hann skoraði úr öllum ellefu skotum sínum utan af velli en klikkaði á tveimur af átta vítum sínum. Benedikt var einnig með fimm stoðsendingar og kom því með beinum hætti að 22 mörkum Valsmanna í leiknum. Halldór setti metið í 30-20 marka sigri Hauka á Fram í úrslitaleiknum 2002. Hann þyrfti sautján skot til að skora þessi fjórtán mörk og sjö af þeim komu af vítapunktinum. Halldór gaf einnig sex stoðsendingar í leiknum og kom því með beinum hætti að tuttugu mörkum. Þegar Halldór setti metið þá var hann að bæta metið um þrjú mörk en fyrir 2002 hafði mest verið skorað ellefu mörk í einum bikarúrslitaleik. Metið áttu þá Patrekur Jóhannesson, Róbert Julian Duranona og Gunnar Berg Viktorsson sem allir höfðu náð að skora ellefu mörk í bikarúrslitaleik. Arnór Atlason var nálægt því að jafna met Halldórs tveimur árum síðar þegar hann skorað þrettán mörk í 32-23 sigri KA á Fram í bikarúrslitaleiknum 2004. Arnór nýtti þá 13 af 16 skotum og fimm af mörkum hans komu af vítalínunni. Arnór átti einnig sjö stoðsendingar og kom því með beinum hætti að tuttugu mörkum eins og Halldór. Næstur því að jafna metið á síðustu árum var Agnar Smári Jónsson sem skoraði tólf mörk fyrir Eyjamenn í bikarúrslitaleiknum 2018 en ekkert af þeim mörkum kom af vítalínunni. Markamet í bikarúrslitaleik karla í handbolta: 17/6 Benedikt Gunnar Óskarsson, Val 2024 14/7 Halldór Ingólfsson, Haukum 2002 13/5 Arnór Atlason, KA 2004 12 Agnar Smári Jónsson, ÍBV 2018 11/2 Patrekur Jóhannesson, KA 1995 11/2 Róbert Julian Duranona, KA 1996 11/5 Gunnar Berg Viktorsson, Fram 2000
Markamet í bikarúrslitaleik karla í handbolta: 17/6 Benedikt Gunnar Óskarsson, Val 2024 14/7 Halldór Ingólfsson, Haukum 2002 13/5 Arnór Atlason, KA 2004 12 Agnar Smári Jónsson, ÍBV 2018 11/2 Patrekur Jóhannesson, KA 1995 11/2 Róbert Julian Duranona, KA 1996 11/5 Gunnar Berg Viktorsson, Fram 2000
Powerade-bikarinn Valur Olís-deild karla Tengdar fréttir „Það fór bara allt inn“ Valur vann tólf marka sigur gegn ÍBV 31-43 í úrslitum Powerade-bikarsins. Benedikt Gunnar Óskarsson, leikmaður Vals, fór hamförum og skoraði 17 mörk. 9. mars 2024 18:34 Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍBV - Valur 31-43 | Benedikt Gunnar kom, sá og sigraði Valur vann stórsigur gegn ÍBV í úrslitum Powerade-bikarsins 31-43. Benedikt Gunnar Óskarsson, leikmaður Vals, fór á kostum og allt sem hann snerti breyttist í gull. Benedikt skoraði samtals 17 mörk. 9. mars 2024 17:42 Agnar um þrettánda titilinn: „Alltaf nýtt ævintýri“ Agnar Smári Jónsson, leikmaður Vals, var í skýjunum eftir tólf marka sigur gegn ÍBV 31-43. Þetta var 13 titillinn sem Agnar vinnur á ferlinum og að hans mati eru allir jafn mikilvægir. 9. mars 2024 19:37 Myndaveisla frá tvöföldum bikarfögnuði Valsfólks Valur varð í dag tvöfaldur bikarmeistari í handbolta er félagið tryggði sér titilinn í bæði karla- og kvennaflokki. 9. mars 2024 22:45 Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Sjá meira
„Það fór bara allt inn“ Valur vann tólf marka sigur gegn ÍBV 31-43 í úrslitum Powerade-bikarsins. Benedikt Gunnar Óskarsson, leikmaður Vals, fór hamförum og skoraði 17 mörk. 9. mars 2024 18:34
Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍBV - Valur 31-43 | Benedikt Gunnar kom, sá og sigraði Valur vann stórsigur gegn ÍBV í úrslitum Powerade-bikarsins 31-43. Benedikt Gunnar Óskarsson, leikmaður Vals, fór á kostum og allt sem hann snerti breyttist í gull. Benedikt skoraði samtals 17 mörk. 9. mars 2024 17:42
Agnar um þrettánda titilinn: „Alltaf nýtt ævintýri“ Agnar Smári Jónsson, leikmaður Vals, var í skýjunum eftir tólf marka sigur gegn ÍBV 31-43. Þetta var 13 titillinn sem Agnar vinnur á ferlinum og að hans mati eru allir jafn mikilvægir. 9. mars 2024 19:37
Myndaveisla frá tvöföldum bikarfögnuði Valsfólks Valur varð í dag tvöfaldur bikarmeistari í handbolta er félagið tryggði sér titilinn í bæði karla- og kvennaflokki. 9. mars 2024 22:45