Benedikt Gunnar bætti 22 ára markamet Halldórs Ingólfs Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. mars 2024 10:31 Benedikt Gunnar Óskarsson skorar eitt af sautján mörkum sínum í bikarúrslitaleiknum. Vísir/Hulda Margrét Benedikt Gunnar Óskarsson var í gær fyrsti maðurinn í sögu bikarúrslitaleik karla í handbolta til skora fimmtán, sextán eða sautján mörk í einum úrslitaleik. Benedikt bætti 22 ára gamalt markamet Halldórs Ingólfssonar frá 2002 þegar hann skoraði sitt fimmtánda mark í leiknum. Benedikt bætti við tveimur mörkum og skoraði því samtals sautján mörk í 43-31 sigrinum á Eyjamönnum. Benedikt þurfti líka aðeins nítján skot til að skora þessu sautján mörk. Hann skoraði úr öllum ellefu skotum sínum utan af velli en klikkaði á tveimur af átta vítum sínum. Benedikt var einnig með fimm stoðsendingar og kom því með beinum hætti að 22 mörkum Valsmanna í leiknum. Halldór setti metið í 30-20 marka sigri Hauka á Fram í úrslitaleiknum 2002. Hann þyrfti sautján skot til að skora þessi fjórtán mörk og sjö af þeim komu af vítapunktinum. Halldór gaf einnig sex stoðsendingar í leiknum og kom því með beinum hætti að tuttugu mörkum. Þegar Halldór setti metið þá var hann að bæta metið um þrjú mörk en fyrir 2002 hafði mest verið skorað ellefu mörk í einum bikarúrslitaleik. Metið áttu þá Patrekur Jóhannesson, Róbert Julian Duranona og Gunnar Berg Viktorsson sem allir höfðu náð að skora ellefu mörk í bikarúrslitaleik. Arnór Atlason var nálægt því að jafna met Halldórs tveimur árum síðar þegar hann skorað þrettán mörk í 32-23 sigri KA á Fram í bikarúrslitaleiknum 2004. Arnór nýtti þá 13 af 16 skotum og fimm af mörkum hans komu af vítalínunni. Arnór átti einnig sjö stoðsendingar og kom því með beinum hætti að tuttugu mörkum eins og Halldór. Næstur því að jafna metið á síðustu árum var Agnar Smári Jónsson sem skoraði tólf mörk fyrir Eyjamenn í bikarúrslitaleiknum 2018 en ekkert af þeim mörkum kom af vítalínunni. Markamet í bikarúrslitaleik karla í handbolta: 17/6 Benedikt Gunnar Óskarsson, Val 2024 14/7 Halldór Ingólfsson, Haukum 2002 13/5 Arnór Atlason, KA 2004 12 Agnar Smári Jónsson, ÍBV 2018 11/2 Patrekur Jóhannesson, KA 1995 11/2 Róbert Julian Duranona, KA 1996 11/5 Gunnar Berg Viktorsson, Fram 2000 Powerade-bikarinn Valur Olís-deild karla Tengdar fréttir „Það fór bara allt inn“ Valur vann tólf marka sigur gegn ÍBV 31-43 í úrslitum Powerade-bikarsins. Benedikt Gunnar Óskarsson, leikmaður Vals, fór hamförum og skoraði 17 mörk. 9. mars 2024 18:34 Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍBV - Valur 31-43 | Benedikt Gunnar kom, sá og sigraði Valur vann stórsigur gegn ÍBV í úrslitum Powerade-bikarsins 31-43. Benedikt Gunnar Óskarsson, leikmaður Vals, fór á kostum og allt sem hann snerti breyttist í gull. Benedikt skoraði samtals 17 mörk. 9. mars 2024 17:42 Agnar um þrettánda titilinn: „Alltaf nýtt ævintýri“ Agnar Smári Jónsson, leikmaður Vals, var í skýjunum eftir tólf marka sigur gegn ÍBV 31-43. Þetta var 13 titillinn sem Agnar vinnur á ferlinum og að hans mati eru allir jafn mikilvægir. 9. mars 2024 19:37 Myndaveisla frá tvöföldum bikarfögnuði Valsfólks Valur varð í dag tvöfaldur bikarmeistari í handbolta er félagið tryggði sér titilinn í bæði karla- og kvennaflokki. 9. mars 2024 22:45 Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Skúbbaði í miðju kynlífi Sport UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Fótbolti Fleiri fréttir „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Framarar flugu í átta liða úrslitin á gamla heimavellinum Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Ágúst tekur við af Óskari hjá Val KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Sjá meira
Benedikt bætti 22 ára gamalt markamet Halldórs Ingólfssonar frá 2002 þegar hann skoraði sitt fimmtánda mark í leiknum. Benedikt bætti við tveimur mörkum og skoraði því samtals sautján mörk í 43-31 sigrinum á Eyjamönnum. Benedikt þurfti líka aðeins nítján skot til að skora þessu sautján mörk. Hann skoraði úr öllum ellefu skotum sínum utan af velli en klikkaði á tveimur af átta vítum sínum. Benedikt var einnig með fimm stoðsendingar og kom því með beinum hætti að 22 mörkum Valsmanna í leiknum. Halldór setti metið í 30-20 marka sigri Hauka á Fram í úrslitaleiknum 2002. Hann þyrfti sautján skot til að skora þessi fjórtán mörk og sjö af þeim komu af vítapunktinum. Halldór gaf einnig sex stoðsendingar í leiknum og kom því með beinum hætti að tuttugu mörkum. Þegar Halldór setti metið þá var hann að bæta metið um þrjú mörk en fyrir 2002 hafði mest verið skorað ellefu mörk í einum bikarúrslitaleik. Metið áttu þá Patrekur Jóhannesson, Róbert Julian Duranona og Gunnar Berg Viktorsson sem allir höfðu náð að skora ellefu mörk í bikarúrslitaleik. Arnór Atlason var nálægt því að jafna met Halldórs tveimur árum síðar þegar hann skorað þrettán mörk í 32-23 sigri KA á Fram í bikarúrslitaleiknum 2004. Arnór nýtti þá 13 af 16 skotum og fimm af mörkum hans komu af vítalínunni. Arnór átti einnig sjö stoðsendingar og kom því með beinum hætti að tuttugu mörkum eins og Halldór. Næstur því að jafna metið á síðustu árum var Agnar Smári Jónsson sem skoraði tólf mörk fyrir Eyjamenn í bikarúrslitaleiknum 2018 en ekkert af þeim mörkum kom af vítalínunni. Markamet í bikarúrslitaleik karla í handbolta: 17/6 Benedikt Gunnar Óskarsson, Val 2024 14/7 Halldór Ingólfsson, Haukum 2002 13/5 Arnór Atlason, KA 2004 12 Agnar Smári Jónsson, ÍBV 2018 11/2 Patrekur Jóhannesson, KA 1995 11/2 Róbert Julian Duranona, KA 1996 11/5 Gunnar Berg Viktorsson, Fram 2000
Markamet í bikarúrslitaleik karla í handbolta: 17/6 Benedikt Gunnar Óskarsson, Val 2024 14/7 Halldór Ingólfsson, Haukum 2002 13/5 Arnór Atlason, KA 2004 12 Agnar Smári Jónsson, ÍBV 2018 11/2 Patrekur Jóhannesson, KA 1995 11/2 Róbert Julian Duranona, KA 1996 11/5 Gunnar Berg Viktorsson, Fram 2000
Powerade-bikarinn Valur Olís-deild karla Tengdar fréttir „Það fór bara allt inn“ Valur vann tólf marka sigur gegn ÍBV 31-43 í úrslitum Powerade-bikarsins. Benedikt Gunnar Óskarsson, leikmaður Vals, fór hamförum og skoraði 17 mörk. 9. mars 2024 18:34 Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍBV - Valur 31-43 | Benedikt Gunnar kom, sá og sigraði Valur vann stórsigur gegn ÍBV í úrslitum Powerade-bikarsins 31-43. Benedikt Gunnar Óskarsson, leikmaður Vals, fór á kostum og allt sem hann snerti breyttist í gull. Benedikt skoraði samtals 17 mörk. 9. mars 2024 17:42 Agnar um þrettánda titilinn: „Alltaf nýtt ævintýri“ Agnar Smári Jónsson, leikmaður Vals, var í skýjunum eftir tólf marka sigur gegn ÍBV 31-43. Þetta var 13 titillinn sem Agnar vinnur á ferlinum og að hans mati eru allir jafn mikilvægir. 9. mars 2024 19:37 Myndaveisla frá tvöföldum bikarfögnuði Valsfólks Valur varð í dag tvöfaldur bikarmeistari í handbolta er félagið tryggði sér titilinn í bæði karla- og kvennaflokki. 9. mars 2024 22:45 Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Skúbbaði í miðju kynlífi Sport UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Fótbolti Fleiri fréttir „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Framarar flugu í átta liða úrslitin á gamla heimavellinum Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Ágúst tekur við af Óskari hjá Val KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Sjá meira
„Það fór bara allt inn“ Valur vann tólf marka sigur gegn ÍBV 31-43 í úrslitum Powerade-bikarsins. Benedikt Gunnar Óskarsson, leikmaður Vals, fór hamförum og skoraði 17 mörk. 9. mars 2024 18:34
Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍBV - Valur 31-43 | Benedikt Gunnar kom, sá og sigraði Valur vann stórsigur gegn ÍBV í úrslitum Powerade-bikarsins 31-43. Benedikt Gunnar Óskarsson, leikmaður Vals, fór á kostum og allt sem hann snerti breyttist í gull. Benedikt skoraði samtals 17 mörk. 9. mars 2024 17:42
Agnar um þrettánda titilinn: „Alltaf nýtt ævintýri“ Agnar Smári Jónsson, leikmaður Vals, var í skýjunum eftir tólf marka sigur gegn ÍBV 31-43. Þetta var 13 titillinn sem Agnar vinnur á ferlinum og að hans mati eru allir jafn mikilvægir. 9. mars 2024 19:37
Myndaveisla frá tvöföldum bikarfögnuði Valsfólks Valur varð í dag tvöfaldur bikarmeistari í handbolta er félagið tryggði sér titilinn í bæði karla- og kvennaflokki. 9. mars 2024 22:45