Vill broskarl eða súrkarl í glugga veitingastaða Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 9. mars 2024 14:01 Dauð rotta í gildru í matvælalagernum ólöglega sem fannst í kjallara í Sóltúni í september. Formaður Neytendasamtakanna kallar eftir því að úttektir heilbrigðiseftirlita verði aðgengilegar almenningi með einföldum hætti við komu á veitingastaði. Slík upplýsingagjöf sé mikið neytendamál enda hvetji hún forsvarsmenn staðina til að standa sig betur auk þess sem matvælaöryggi eykst. Mál Davíðs Viðarssonar, athafnamanns sem nú situr í gæsluvarðhaldi grunaður um mansal og fleiri brot hefur vakið mikla athygli og sér í lagi spurningar um eftirlit með veitingastöðum og annarri starfsemi hér á landi. Veitingastaður sem Davíð á fékk falleinkunn frá Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur fyrir ólöglega geymslu á matvælum en rottuskítur og mikil óhreinindi fundust í húsnæði á vegum fyrirtækisins. Broskarlakerfi Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna kallar eftir því að úttektir heilbrigðiseftirlita verði aðgengilegri almenningi með það að markmiði að neytendur fái upplýsingar um hversu vel veitingastaður fylgir lögum og reglum og uppfylli skilyrði sem eftirlitsaðilar um matvælaöryggi setja. Mikilvægt sé að upplýsingarnar sem birtar skuli almenningi séu einfaldar, aðgengilegar og skýrar. Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna hefur í nokkur ár borist fyrir fyrirkomulaginu. „Frá árinu 2012 höfum við barist fyrir því að tekið verði upp svokallað broskallakerfi hér á Íslandi eins og er á hinum Norðurlöndunum. Það er að segja að þegar eftirlit komi í heimsókn sé gefin ákveðin einkunn eins og gert er en líka að við innganga á öllum veitingahúsum sé settur broskarl, annað hvort glaður eða súr karl. Fer eftir einkunninni.“ Neytendur eigi rétt á upplýsingum um skussa Sambærilegt kerfi var tekið upp í Danmörku um aldamótin við góðan orðstír að sögn Breka. „Þetta kemur sér bara illa fyrir þá sem eru ekki að standa sig. Það er náttúrulega mikill meirihluti veitingahúsa sem eru að gera vel og auðvitað á að umbuna þeim. Það eru einungis örfáir skussar og auðvitað eiga neytendur rétt á því að vita hverjir þeir eru.“ Einföld ákvörðun Um stórt neytendamál sé að ræða enda segir Breki að slík birting upplýsinga verði til þess að forsvarsmenn veitingastaða standi sig betur og matvælaöryggi eykst. Hvers vegna hefur svona fyrirkomulag ekki verið tekið upp hér á landi? „Ég veit það ekki. Þetta er eins og svo margt annað bara ákvörðun sem þarf að taka. Þetta er ekki mikið eða stórt mál fyrir eftirlitið, það kemur hvort eð er á staðinn og tekur út veitingastaðina. Eini munurinn er að í lok ferðar er prentaður út broskarl eða súrkarl.“ Mál Davíðs Viðarssonar Matvælaframleiðsla Ólöglegur matvælalager í Sóltúni Veitingastaðir Neytendur Tengdar fréttir Ráðinn sem sérhæfður kokkur en settur í ræstingar Flestir þeirra sem fá dvalarleyfi á Íslandi vegna sérfræðiþekkingar, líkt og talið er að fórnarlömb meints mansals Davíðs Viðarssonar hafi fengið, koma frá Víetnam. Sviðsstjóri hjá Vinnumálastofnun segir það koma reglulega fyrir að fólk vinni við allt annað en það er sagt ætla að gera við komuna hingað til lands. 9. mars 2024 07:54 Fjölgar um einn í hópi sakborninga Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, segir engar frekari aðgerðir vera skipulagðar varðandi meint mansal athafnamannsins Davíðs Viðarssonar en að yfirheyrslur og gagnaúrvinnsla gangi vel. 8. mars 2024 23:51 Greiddi sautján milljónir fyrir aðstoð við að koma hingað og vinna Alþýðusamband Íslands, stéttarfélög og lögregla hafa ítrekað fengið skilaboð um bága stöðu starfsmanna Quang Lé, sem einnig er þekktur undir nafninu Davíð Viðarsson. 8. mars 2024 06:18 Sprenging í sérfræðingaleyfum til Víetnama Fjöldi dvalarleyfa, sem gefin eru út til víetnamskra ríkisborgara á grundvelli sérfræðiþekkingar, hefur tvöfaldast milli ára síðustu þrjú ár. Í fyrra var 151 slíkt leyfi gefið út. 7. mars 2024 15:30 Mest lesið Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Sjá meira
Mál Davíðs Viðarssonar, athafnamanns sem nú situr í gæsluvarðhaldi grunaður um mansal og fleiri brot hefur vakið mikla athygli og sér í lagi spurningar um eftirlit með veitingastöðum og annarri starfsemi hér á landi. Veitingastaður sem Davíð á fékk falleinkunn frá Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur fyrir ólöglega geymslu á matvælum en rottuskítur og mikil óhreinindi fundust í húsnæði á vegum fyrirtækisins. Broskarlakerfi Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna kallar eftir því að úttektir heilbrigðiseftirlita verði aðgengilegri almenningi með það að markmiði að neytendur fái upplýsingar um hversu vel veitingastaður fylgir lögum og reglum og uppfylli skilyrði sem eftirlitsaðilar um matvælaöryggi setja. Mikilvægt sé að upplýsingarnar sem birtar skuli almenningi séu einfaldar, aðgengilegar og skýrar. Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna hefur í nokkur ár borist fyrir fyrirkomulaginu. „Frá árinu 2012 höfum við barist fyrir því að tekið verði upp svokallað broskallakerfi hér á Íslandi eins og er á hinum Norðurlöndunum. Það er að segja að þegar eftirlit komi í heimsókn sé gefin ákveðin einkunn eins og gert er en líka að við innganga á öllum veitingahúsum sé settur broskarl, annað hvort glaður eða súr karl. Fer eftir einkunninni.“ Neytendur eigi rétt á upplýsingum um skussa Sambærilegt kerfi var tekið upp í Danmörku um aldamótin við góðan orðstír að sögn Breka. „Þetta kemur sér bara illa fyrir þá sem eru ekki að standa sig. Það er náttúrulega mikill meirihluti veitingahúsa sem eru að gera vel og auðvitað á að umbuna þeim. Það eru einungis örfáir skussar og auðvitað eiga neytendur rétt á því að vita hverjir þeir eru.“ Einföld ákvörðun Um stórt neytendamál sé að ræða enda segir Breki að slík birting upplýsinga verði til þess að forsvarsmenn veitingastaða standi sig betur og matvælaöryggi eykst. Hvers vegna hefur svona fyrirkomulag ekki verið tekið upp hér á landi? „Ég veit það ekki. Þetta er eins og svo margt annað bara ákvörðun sem þarf að taka. Þetta er ekki mikið eða stórt mál fyrir eftirlitið, það kemur hvort eð er á staðinn og tekur út veitingastaðina. Eini munurinn er að í lok ferðar er prentaður út broskarl eða súrkarl.“
Mál Davíðs Viðarssonar Matvælaframleiðsla Ólöglegur matvælalager í Sóltúni Veitingastaðir Neytendur Tengdar fréttir Ráðinn sem sérhæfður kokkur en settur í ræstingar Flestir þeirra sem fá dvalarleyfi á Íslandi vegna sérfræðiþekkingar, líkt og talið er að fórnarlömb meints mansals Davíðs Viðarssonar hafi fengið, koma frá Víetnam. Sviðsstjóri hjá Vinnumálastofnun segir það koma reglulega fyrir að fólk vinni við allt annað en það er sagt ætla að gera við komuna hingað til lands. 9. mars 2024 07:54 Fjölgar um einn í hópi sakborninga Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, segir engar frekari aðgerðir vera skipulagðar varðandi meint mansal athafnamannsins Davíðs Viðarssonar en að yfirheyrslur og gagnaúrvinnsla gangi vel. 8. mars 2024 23:51 Greiddi sautján milljónir fyrir aðstoð við að koma hingað og vinna Alþýðusamband Íslands, stéttarfélög og lögregla hafa ítrekað fengið skilaboð um bága stöðu starfsmanna Quang Lé, sem einnig er þekktur undir nafninu Davíð Viðarsson. 8. mars 2024 06:18 Sprenging í sérfræðingaleyfum til Víetnama Fjöldi dvalarleyfa, sem gefin eru út til víetnamskra ríkisborgara á grundvelli sérfræðiþekkingar, hefur tvöfaldast milli ára síðustu þrjú ár. Í fyrra var 151 slíkt leyfi gefið út. 7. mars 2024 15:30 Mest lesið Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Sjá meira
Ráðinn sem sérhæfður kokkur en settur í ræstingar Flestir þeirra sem fá dvalarleyfi á Íslandi vegna sérfræðiþekkingar, líkt og talið er að fórnarlömb meints mansals Davíðs Viðarssonar hafi fengið, koma frá Víetnam. Sviðsstjóri hjá Vinnumálastofnun segir það koma reglulega fyrir að fólk vinni við allt annað en það er sagt ætla að gera við komuna hingað til lands. 9. mars 2024 07:54
Fjölgar um einn í hópi sakborninga Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, segir engar frekari aðgerðir vera skipulagðar varðandi meint mansal athafnamannsins Davíðs Viðarssonar en að yfirheyrslur og gagnaúrvinnsla gangi vel. 8. mars 2024 23:51
Greiddi sautján milljónir fyrir aðstoð við að koma hingað og vinna Alþýðusamband Íslands, stéttarfélög og lögregla hafa ítrekað fengið skilaboð um bága stöðu starfsmanna Quang Lé, sem einnig er þekktur undir nafninu Davíð Viðarsson. 8. mars 2024 06:18
Sprenging í sérfræðingaleyfum til Víetnama Fjöldi dvalarleyfa, sem gefin eru út til víetnamskra ríkisborgara á grundvelli sérfræðiþekkingar, hefur tvöfaldast milli ára síðustu þrjú ár. Í fyrra var 151 slíkt leyfi gefið út. 7. mars 2024 15:30