Dómgæsluráðgjafinn segir að dómarinn hafi gert mistök fyrir sigurmark Liverpool Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 3. mars 2024 11:16 Mark Clattenburg segir að dóamrinn í leik Nottingham Forest og Liverpool hafi gert mistök í aðdraganda sigurmarks gestanna. Shaun Botterill/Getty Images Mark Clattenburg, fyrrverandi dómari í ensku úrvalsdeildinni og nýráðinn dómgæsluráðgjafi Notteingham Forest, segir að Paul Tierney hafi gert mistök í aðdraganda sigurmarks Liverpool gegn Forest. Darwin Nunez tryggði Liverpool dramatískan 0-1 sigur gegn Nottingham Forest í gær með marki á níundi mínútu uppbótartíma, tæpri mínútu eftir að uppgefinn uppbótartími var liðinn. Eins og gefur að skilja fögnuðu leikmenn og stuðningsmenn Liverpool markinu vel og innilega, en Clattenburg segir að Tierney hafi gert afdrifarík mistök í aðdraganda marksins. Tæpum tveimur mínútum fyrir markið hlaut Ibrahima Konate, varnarmaður Liverpool, höfuðmeiðsli og þurfti aðhlynningu. Heimamenn í Nottingham Forest voru með boltann þegar leikurinn var stöðvaður, en þegar leikurinn fór af stað á ný byrjaði Caoimhin Kelleher, markvörður Liverpool með boltann. Einni mínútu og fimmtíu sekúndum síðar skoraði Nunez sigurmark Liverpool. „Nottingham Forest átti að byrja með boltann.“ sagði Clattenburg í samtali við BBC í gær. „Ef dómarinn stöðvar leikinn á liðið sem var með boltann þegar hann var stöðvaður að byrja aftur með hann. Það var Forest í þessu tilviki.“ "The owner's quite upset" 🗣️❌ Nottingham Forest sent their referee analyst Mark Clattenburg to speak to us after Liverpool's late winner📲 https://t.co/bwOLfi4Imu#BBCFootball #NFOLIV pic.twitter.com/m5ej2BS2tE— BBC 5 Live Sport (@5liveSport) March 3, 2024 Enski boltinn Tengdar fréttir Nunez sneri aftur og sótti sigur á ögurstundu Liverpool ferðaðist til Skírisskógar í dag og sótti 1-0 sigur á ögurstundu gegn Nottingham Forest. 2. mars 2024 17:00 Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Fleiri fréttir Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Sjá meira
Darwin Nunez tryggði Liverpool dramatískan 0-1 sigur gegn Nottingham Forest í gær með marki á níundi mínútu uppbótartíma, tæpri mínútu eftir að uppgefinn uppbótartími var liðinn. Eins og gefur að skilja fögnuðu leikmenn og stuðningsmenn Liverpool markinu vel og innilega, en Clattenburg segir að Tierney hafi gert afdrifarík mistök í aðdraganda marksins. Tæpum tveimur mínútum fyrir markið hlaut Ibrahima Konate, varnarmaður Liverpool, höfuðmeiðsli og þurfti aðhlynningu. Heimamenn í Nottingham Forest voru með boltann þegar leikurinn var stöðvaður, en þegar leikurinn fór af stað á ný byrjaði Caoimhin Kelleher, markvörður Liverpool með boltann. Einni mínútu og fimmtíu sekúndum síðar skoraði Nunez sigurmark Liverpool. „Nottingham Forest átti að byrja með boltann.“ sagði Clattenburg í samtali við BBC í gær. „Ef dómarinn stöðvar leikinn á liðið sem var með boltann þegar hann var stöðvaður að byrja aftur með hann. Það var Forest í þessu tilviki.“ "The owner's quite upset" 🗣️❌ Nottingham Forest sent their referee analyst Mark Clattenburg to speak to us after Liverpool's late winner📲 https://t.co/bwOLfi4Imu#BBCFootball #NFOLIV pic.twitter.com/m5ej2BS2tE— BBC 5 Live Sport (@5liveSport) March 3, 2024
Enski boltinn Tengdar fréttir Nunez sneri aftur og sótti sigur á ögurstundu Liverpool ferðaðist til Skírisskógar í dag og sótti 1-0 sigur á ögurstundu gegn Nottingham Forest. 2. mars 2024 17:00 Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Fleiri fréttir Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Sjá meira
Nunez sneri aftur og sótti sigur á ögurstundu Liverpool ferðaðist til Skírisskógar í dag og sótti 1-0 sigur á ögurstundu gegn Nottingham Forest. 2. mars 2024 17:00